Mál númer 201502146
- 25. mars 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #646
Unnur Gunnarsdóttir og Ágúst Sæland Stórakrika 14 Mosfellsbæ sækja um leyfi til að breyta útliti og notkun bílgeymslu hússins að Stórakrika 14 þannig að þar verði innréttað íbúðarrými með eldhúsi. Heildarstærðir hússins breytast ekki. Á 259. afgreiðslufundi byggingafulltrúa óskaði hann eftir afstöðu skipulagsnefndar hvort til álita kæmi að leyfa umbeðna breytingu. Á fundi skipulagsnefndar 5. mars 2015 var fjallað um erindið og var gerð eftirfarandi bókun. "Skipulagsnefnd er neikvæð fyrir erindinu".
Afgreiðsla 261. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 646. fundi bæjarstjórnar.
- 17. mars 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #387
Unnur Gunnarsdóttir og Ágúst Sæland Stórakrika 14 Mosfellsbæ sækja um leyfi til að breyta útliti og notkun bílgeymslu hússins að Stórakrika 14 þannig að þar verði innréttað íbúðarrými með eldhúsi. Heildarstærðir hússins breytast ekki. Á 259. afgreiðslufundi byggingafulltrúa óskaði hann eftir afstöðu skipulagsnefndar hvort til álita kæmi að leyfa umbeðna breytingu. Á fundi skipulagsnefndar 5. mars 2015 var fjallað um erindið og var gerð eftirfarandi bókun. "Skipulagsnefnd er neikvæð fyrir erindinu".
Lagt fram til kynningar á 387. fundi skipulagsnefndar
- 11. mars 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #645
Unnur Gunnarsdóttir og Ágúst Sæland sækja um leyfi til að breyta bílgeymslu hússins þannig að þar verði innréttað íbúðarrými með eldhúsi. Heildarstærðir hússins breytast ekki. Byggingarfulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar á erindinu. Frestað á 385. fundi.
Afgreiðsla 386. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 645. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 11. mars 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #645
Unnur Gunnarsdóttir og Ágúst Sæland Stórakrika 14 Mosfellsbæ sækja um leyfi til að breyta bílgeymslu hússins að Stórakrika 14 þannig að þar verði innréttað íbúðarrými með eldhúsi. Byggingarfulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar á erindinu. Frestað á 384. fundi.
Afgreiðsla 385. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 645. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 9. mars 2015
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #261
Unnur Gunnarsdóttir og Ágúst Sæland Stórakrika 14 Mosfellsbæ sækja um leyfi til að breyta útliti og notkun bílgeymslu hússins að Stórakrika 14 þannig að þar verði innréttað íbúðarrými með eldhúsi. Heildarstærðir hússins breytast ekki. Á 259. afgreiðslufundi byggingafulltrúa óskaði hann eftir afstöðu skipulagsnefndar hvort til álita kæmi að leyfa umbeðna breytingu. Á fundi skipulagsnefndar 5. mars 2015 var fjallað um erindið og var gerð eftirfarandi bókun. "Skipulagsnefnd er neikvæð fyrir erindinu".
Byggingafulltrúi synjar erindinu á grundvelli afgreiðslu skipulagsnefndar.
- 5. mars 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #386
Unnur Gunnarsdóttir og Ágúst Sæland sækja um leyfi til að breyta bílgeymslu hússins þannig að þar verði innréttað íbúðarrými með eldhúsi. Heildarstærðir hússins breytast ekki. Byggingarfulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar á erindinu. Frestað á 385. fundi.
Skipulagsnefnd er neikvæð fyrir erindinu.
- 3. mars 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #385
Unnur Gunnarsdóttir og Ágúst Sæland Stórakrika 14 Mosfellsbæ sækja um leyfi til að breyta bílgeymslu hússins að Stórakrika 14 þannig að þar verði innréttað íbúðarrými með eldhúsi. Byggingarfulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar á erindinu. Frestað á 384. fundi.
Frestað.
- 3. mars 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #385
Unnur Gunnarsdóttir og Ágúst Sæland Stórakrika 14 Mosfellsbæ sækja um leyfi til að breyta útliti og notkun bílgeymslu hússins að Stórakrika 14 þannig að þar verði innréttað íbúðarrými með eldhúsi. Heildarstærðir hússins breytast ekki.
Lagt fram á 385. fundi skipulagsnefndar.
- 25. febrúar 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #644
Unnur Gunnarsdóttir og Ágúst Sæland Stórakrika 14 Mosfellsbæ sækja um leyfi til að breyta útliti og notkun bílgeymslu hússins að Stórakrika 14 þannig að þar verði innréttað íbúðarrými með eldhúsi. Heildarstærðir hússins breytast ekki.
Afgreiðsla 259. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 644. fundi bæjarstjórnar.
- 25. febrúar 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #644
Unnur Gunnarsdóttir og Ágúst Sæland Stórakrika 14 Mosfellsbæ sækja um leyfi til að breyta bílgeymslu hússins að Stórakrika 14 þannig að þar verði innréttað íbúðarrými með eldhúsi. Byggingarfulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar á erindinu.
Afgreiðsla 384. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17. febrúar 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #384
Unnur Gunnarsdóttir og Ágúst Sæland Stórakrika 14 Mosfellsbæ sækja um leyfi til að breyta bílgeymslu hússins að Stórakrika 14 þannig að þar verði innréttað íbúðarrými með eldhúsi. Byggingarfulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar á erindinu.
Frestað.
- 17. febrúar 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #384
Unnur Gunnarsdóttir og Ágúst Sæland Stórakrika 14 Mosfellsbæ sækja um leyfi til að breyta útliti og notkun bílgeymslu hússins að Stórakrika 14 þannig að þar verði innréttað íbúðarrými með eldhúsi. Heildarstærðir hússins breytast ekki.
Frestað
- 9. febrúar 2015
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #259
Unnur Gunnarsdóttir og Ágúst Sæland Stórakrika 14 Mosfellsbæ sækja um leyfi til að breyta útliti og notkun bílgeymslu hússins að Stórakrika 14 þannig að þar verði innréttað íbúðarrými með eldhúsi. Heildarstærðir hússins breytast ekki.
Byggingafulltrúi frestar afgreiðslu málsins og óskar eftir afstöðu skipulagsnefndar til þess hvort til álita kemur að leyfa að innrétta bílgeymslu hússins sem íbúðarrými með eldhúsaðstöðu.