Mál númer 201412287
- 7. október 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #657
Áheyrnafulltrúi grunnskólaforeldra í fræðslunefnd
Afgreiðsla 311. fundar fræðslunefndar samþykkt á 657. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 29. september 2015
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #311
Áheyrnafulltrúi grunnskólaforeldra í fræðslunefnd
Málinu frestað.
- 25. mars 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #646
Erindi frá FGMOS vegna fulltrúa grunnskólaforeldra á fundi fræðslunefndar.
Afgreiðsla 305. fundar fræðslunefndar samþykkt á 646. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M-lista situr hjá.
- 17. mars 2015
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #305
Erindi frá FGMOS vegna fulltrúa grunnskólaforeldra á fundi fræðslunefndar.
Lagt til að fulltrúar foreldra grunnskólanemenda verði tímabundið tveir í fræðslunefndinni út skólaárið eða fram til haustsins 2015. Samþykkt með fjórum atkvæðum.
- 11. febrúar 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #643
Erindi frá FGMOS vegna fulltrúa grunnskólaforeldra á fundi fræðslunefndar.
Afgreiðsla 303. fundar fræðslunefndar samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 3. febrúar 2015
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #303
Erindi frá FGMOS vegna fulltrúa grunnskólaforeldra á fundi fræðslunefndar.
Málið rætt. Fræðsluskrifstofu, ásamt lögmanni bæjarins, falið að afla frekari gagna og kynna fyrir fræðslunefnd.
Til máls tóku EM, HP, SF, ASG, MI, ÞÓ