Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201502054

  • 25. mars 2015

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #646

    Kven­fé­lag Mos­fells­bæj­ar styrk­ir börn í efna­litl­um fjöl­skyld­um.

    Af­greiðsla 228. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 646. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

    • 18. mars 2015

      Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar #228

      Kven­fé­lag Mos­fells­bæj­ar styrk­ir börn í efna­litl­um fjöl­skyld­um.

      Minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs dags. 23.fe­brú­ar 2015, kynnt.
      Fjöl­skyldu­nefnd tek­ur und­ir orð fram­kvæmda­stjóra og þakk­ar Kven­fé­lagi Mos­fells­bæj­ar fyr­ir þann góða hug og sam­fé­lags­legu ábyrgð sem fé­lag­ið sýn­ir með því að láta ágóða af jóla­ba­s­ar fé­lags­ins renna til barna í efna­litl­um fjöl­skyld­um.