Mál númer 201407165
- 25. mars 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #646
Reykjavíkurborg tilkynnir með bréfi dags. 3. mars 2015 um endurauglýsingu og breytingar á tillögu að breytingum á deiliskipulagi urðunarstaðar í Álfsnesi. Ný og breytt tillaga var auglýst 16. febrúar 2015 með athugasemdafresti til og með 30. mars 2015. Breytingar felast m.a. í aukinni hámarkshæð hluta af byggingum m.v. áður auglýsta tillögu, sem skipulagsnefnd fjallaði um á 371. og 376. fundi.
Afgreiðsla 387. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 646. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17. mars 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #387
Reykjavíkurborg tilkynnir með bréfi dags. 3. mars 2015 um endurauglýsingu og breytingar á tillögu að breytingum á deiliskipulagi urðunarstaðar í Álfsnesi. Ný og breytt tillaga var auglýst 16. febrúar 2015 með athugasemdafresti til og með 30. mars 2015. Breytingar felast m.a. í aukinni hámarkshæð hluta af byggingum m.v. áður auglýsta tillögu, sem skipulagsnefnd fjallaði um á 371. og 376. fundi.
Lagt fram.
- 5. nóvember 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #637
Reykjavíkurborg tilkynnir með bréfi dags. 9. október 2014 um samþykkt tillögu að breytingum á deiliskipulagi og hvernig brugðist hafi verið við athugasemdum m.a. frá Mosfellsbæ.
Afgreiðsla 376. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 637. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 28. október 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #376
Reykjavíkurborg tilkynnir með bréfi dags. 9. október 2014 um samþykkt tillögu að breytingum á deiliskipulagi og hvernig brugðist hafi verið við athugasemdum m.a. frá Mosfellsbæ.
Lagt fram.
- 27. ágúst 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #633
Reykjavíkurborg tilkynnir með bréfi dags. 28. júlí 2014 að auglýst hafi verið til kynningar tillaga að breytingu á deiliskipulagi urðunarstaðar á Álfsnesi. Athugasemdafrestur er til 25. ágúst 2014.
Afgreiðsla 371. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 633. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 19. ágúst 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #371
Reykjavíkurborg tilkynnir með bréfi dags. 28. júlí 2014 að auglýst hafi verið til kynningar tillaga að breytingu á deiliskipulagi urðunarstaðar á Álfsnesi. Athugasemdafrestur er til 25. ágúst 2014.
Skipulagsfulltrúa falið að semja drög að athugasemd varðandi sjónræn áhrif og gróðursetningu á svæðinu.