Mál númer 201502305
- 22. apríl 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #648
Tilnefning þeirra efnilegu ungmenna í Mosfelllbæ sem hljóta styrk til að stunda sína íþrótt- tómstund eða list sumarið 2015. Á fundinn mæta styrkþegar og fjölskyldur þeirra.
Afgreiðsla 188. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 9. apríl 2015
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #188
Tilnefning þeirra efnilegu ungmenna í Mosfelllbæ sem hljóta styrk til að stunda sína íþrótt- tómstund eða list sumarið 2015. Á fundinn mæta styrkþegar og fjölskyldur þeirra.
Á fundinn mættu styrkþegar og fjölskyldur þeirra. Nefndin óskar þeim innilega til hamingju og vonar að styrkurinn nýtist þeim vel til frekari afreka.
- 25. mars 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #646
Styrkir til ungra og efnilegra ungmenna sumarið 2015
Afgreiðsla 187. fundar íþrótta-og tómstundarnefndar samþykkt á 646. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 18. mars 2015
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #187
Styrkir til ungra og efnilegra ungmenna sumarið 2015
Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til að eftirfarandi ungmenni hljóti styrk til að stunda íþróttir, listir og tómstundir sumarið 2015. Ari Páll Karlsson, til að stunda söng, tónlist, Arnór Gauti Ragnarsson til að stunda knattspyrnu, Björn Óskar Guðjónsson til að stunda golf, Kristín Arndís Ólafsdóttir til að stunda handbolta, Kristín Þóra Birgisdóttir, til að stunda knattspyrnu, Þóra Björg Ingimundardóttir til að stunda söng og tónlist.
Adam Elí Inguson Arnaldsson til að stunda Ólympíska áhaldafimleika, Anton Hugi Kjartansson til að stunda hestamennsku, Marta Caraasco til að stunda dans, og Ragnar Már Ríkarðsson til að stunda golf