Mál númer 201404008
- 23. apríl 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #625
Íslandssmiðir ehf Viðarási 3 Reykjavík sækja um leyfi til að byggja parhús með sambyggðri bílgeymslu úr forsteyptum einingum á lóðinni nr 31 við Kvíslartungu samkvæmt framlögðum gögnum. Stærð: bílgeymsla 29,7 m2, 1. hæð íbúðarrými 121,7 m2, 2. hæð 109,0 m2, samtals 825,3 m3.
Afgreiðsla 243. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram á 625. fundi bæjarstjórnar.
- 11. apríl 2014
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #243
Íslandssmiðir ehf Viðarási 3 Reykjavík sækja um leyfi til að byggja parhús með sambyggðri bílgeymslu úr forsteyptum einingum á lóðinni nr 31 við Kvíslartungu samkvæmt framlögðum gögnum. Stærð: bílgeymsla 29,7 m2, 1. hæð íbúðarrými 121,7 m2, 2. hæð 109,0 m2, samtals 825,3 m3.
Samþykkt.