Mál númer 201403448
- 7. maí 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #626
Ólafur Hermannsson spyrst með bréfi 19.3.2014 fyrir um það hvort leyft yrði að endurbyggja núverandi gamalt sumarhús í óbreyttri stærð og jafnframt að byggja nýtt hús, 40-50 m2, um 30 m frá því gamla, sbr. meðfylgjandi afstöðuteikningu.
Afgreiðsla 367. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 29. apríl 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #367
Ólafur Hermannsson spyrst með bréfi 19.3.2014 fyrir um það hvort leyft yrði að endurbyggja núverandi gamalt sumarhús í óbreyttri stærð og jafnframt að byggja nýtt hús, 40-50 m2, um 30 m frá því gamla, sbr. meðfylgjandi afstöðuteikningu.
Skipulagsnefnd er jákvæð fyrir endurbyggingu og stækkun núverandi húss en fellst ekki á að byggður verði nýr frístandandi bústaður.
- 23. apríl 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #625
Ólafur Hermannsson spyrst með bréfi 19.3.2014 fyrir um það hvort leyft yrði að endurbyggja núverandi gamalt sumarhús í óbreyttri stærð og jafnframt að byggja nýtt hús, 40-50 m2, um 30 m frá því gamla, sbr. meðfylgjandi afstöðuteikningu.
Afgreiðsla 366. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 625. fundi bæjarstjórnar.
- 15. apríl 2014
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #366
Ólafur Hermannsson spyrst með bréfi 19.3.2014 fyrir um það hvort leyft yrði að endurbyggja núverandi gamalt sumarhús í óbreyttri stærð og jafnframt að byggja nýtt hús, 40-50 m2, um 30 m frá því gamla, sbr. meðfylgjandi afstöðuteikningu.
Frestað.