Mál númer 201412271
- 20. janúar 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #663
Neyðarstjórn Mosfellsbæjar var kölluð saman vegna slæmrar veðurspár 7. desember 2015. Lögð fram samantekt vegna þeirra viðbragða sem gripið var til í Mosfellsbæ.
Afgreiðsla 1240. fundar bæjarráðs samþykkt á 663. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17. desember 2015
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1240
Neyðarstjórn Mosfellsbæjar var kölluð saman vegna slæmrar veðurspár 7. desember 2015. Lögð fram samantekt vegna þeirra viðbragða sem gripið var til í Mosfellsbæ.
Aldís Stefánsdóttir fór yfir störf neyðarstjórnar 7. desember sl.
- 14. janúar 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #641
Lögð fram drög að erindisbréfi vegna skipunar í neyðarstjórn Mosfellsbæjar tímabilið 2014-2018. Neyðarstjórn Mosfellsbæjar hefur verið starfandi frá árinu 2009. Unnið er að uppfærslu stjórnkerfiskafla viðbragðsáætlunar vegna heimsfaraldurs inflúensu undir leiðsögn Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu.
Afgreiðsla 1193. fundar bæjarráðs samþykkt á 641. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17. desember 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1193
Lögð fram drög að erindisbréfi vegna skipunar í neyðarstjórn Mosfellsbæjar tímabilið 2014-2018. Neyðarstjórn Mosfellsbæjar hefur verið starfandi frá árinu 2009. Unnið er að uppfærslu stjórnkerfiskafla viðbragðsáætlunar vegna heimsfaraldurs inflúensu undir leiðsögn Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu.
Erindisbréf staðfest með þremur atkvæðum og forstöðumanni þjónustu- og samskiptadeildar falið að senda það út.