Mál númer 201510231
- 20. janúar 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #663
Umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs um erindi um að hluti húseigna Skálatúns verði skráðar sem íbúðir/íbúaðarhúsnæð lögð fram.
Afgreiðsla 1240. fundar bæjarráðs samþykkt á 663. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17. desember 2015
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1240
Umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs um erindi um að hluti húseigna Skálatúns verði skráðar sem íbúðir/íbúaðarhúsnæð lögð fram.
Jóhanna B. Hansen (JBH), framkvæmdastjóri umhverfissviðs, mætir á fundinn undir þessum lið.
Samþykkt með þremur atkvæðum að hafin verði vinna við að hluti fasteigna Skálatúns verði skráður sem íbúðir/íbúðarhúsnæði. Er verkefnastjóra fjölskyldusviðs og byggingargulltrúa falið að annast samskipti við Skálatún og að framkvæma viðeigandi breytingar á skráningu fasteignanna.
- 16. desember 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #662
Umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs um erindi um að hluti húseigna Skálatúns verði skráðar sem íbúðir/íbúaðarhúsnæð lögð fram.
Afgreiðsla 1239. fundar bæjarráðs samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 10. desember 2015
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1239
Umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs um erindi um að hluti húseigna Skálatúns verði skráðar sem íbúðir/íbúaðarhúsnæð lögð fram.
Frestað.
- 4. nóvember 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #659
Ósk um að hluti húseigna Skálatúns verði skráðar sem íbúðir/íbúaðarhúsnæði.
Afgreiðsla 1232. fundar bæjarráðs samþykkt á 659. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 22. október 2015
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1232
Ósk um að hluti húseigna Skálatúns verði skráðar sem íbúðir/íbúaðarhúsnæði.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs.