Mál númer 201302095
- 20. mars 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #601
Erindi Vinnuafls ehf, varðandi Reykjahvol 11, þar sem óskað er heimildar til þess að leggja bráðabirgða heimtaug rafmagns og staðsetja vinnuskúr á lóðinni. Með fylgir minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs varðandi málið.
Afgreiðsla 1113. fundar bæjarráðs samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 14. mars 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1113
Erindi Vinnuafls ehf, varðandi Reykjahvol 11, þar sem óskað er heimildar til þess að leggja bráðabirgða heimtaug rafmagns og staðsetja vinnuskúr á lóðinni. Með fylgir minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs varðandi málið.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að halda áfram viðræðum við landeigendur að Reykjahvoli á grundvelli B liðar í framlögðu minnisblaði framkvæmdastjóra umhverfissviðs. Bréfritara verði svarað með vísan til þessarar samþykktar.
- 6. mars 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #600
Erindi Vinnuafls ehf, varðandi Reykjahvol 11, þar sem óskað er heimildar til þess að leggja bráðabirgða heimtaug rafmagns og staðsetja vinnuskúr á lóðinni.
Afgreiðsla 1110. fundar bæjarráðs samþykkt á 600. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 21. febrúar 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1110
Erindi Vinnuafls ehf, varðandi Reykjahvol 11, þar sem óskað er heimildar til þess að leggja bráðabirgða heimtaug rafmagns og staðsetja vinnuskúr á lóðinni.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar.