Mál númer 201211191
- 20. mars 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #601
Bæjarráð óskaði á 1100. fundi sínum eftur umsögn um drög að eigendastefnu SORPU bs. og Strætó bs. sem send var frá SSH. Umsögn um drög að eigendastefnu frá framkvæmdastjórum umhverfis- og stjórnsýslusviðs fylgir erindinu.
Afgreiðsla 1112. fundar bæjarráðs samþykkt á 601. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 7. mars 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1112
Bæjarráð óskaði á 1100. fundi sínum eftur umsögn um drög að eigendastefnu SORPU bs. og Strætó bs. sem send var frá SSH. Umsögn um drög að eigendastefnu frá framkvæmdastjórum umhverfis- og stjórnsýslusviðs fylgir erindinu.
Samþykkt með þremur atkvæðum að senda fyrirliggjandi umsögn að eigendastefnu Sorpu bs.
- 5. desember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #595
Stjórn samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu sendir drög að eigendastefnu fyrir Sorpu bs. og Strætó bs. til bæjarráðs til umsagnar.
Stjórn samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu sendir drög að eigendastefnu fyrir Sorpu bs. og Strætó bs. til bæjarráðs til umsagnar.$line$$line$Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra stjórnsýslu- og umhverfissviða.$line$$line$Afgreiðsla 1100. fundar bæjarráðs samþykkt á 595. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 29. nóvember 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1100
Stjórn samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu sendir drög að eigendastefnu fyrir Sorpu bs. og Strætó bs. til bæjarráðs til umsagnar.
Stjórn samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu sendir drög að eigendastefnu fyrir Sorpu bs. og Strætó bs. til bæjarráðs til umsagnar.
Til máls tóku: HP, HSv og HS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra stjórnsýslu- og umhverfissviða.