Mál númer 201607036
- 17. ágúst 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #676
Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg dags.6. júlí 2016 varðandi breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030, Nauthóls- og Flugvallarvegur.
Afgreiðsla 417. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 16. ágúst 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #417
Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg dags.6. júlí 2016 varðandi breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030, Nauthóls- og Flugvallarvegur.
Lagt fram. Ekki er gerð athugasemd við erindið.