Mál númer 201606001
- 17. ágúst 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #676
Umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs vegna erindis SORPU bs.
Afgreiðsla 1266. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 676. fundi bæjarstjórnar.
- 7. júlí 2016
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1266
Umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs vegna erindis SORPU bs.
Lagt fram.
- 6. júlí 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #675
Umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs vegna erindis SORPU bs.
Afgreiðsla 1265. fundar bæjarráðs samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 6. júlí 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #675
Umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs vegna erindis SORPU bs.
Afgreiðsla 1265. fundar bæjarráðs samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 6. júlí 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #675
Umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs vegna erindis SORPU bs.
- 30. júní 2016
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1265
Umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs vegna erindis SORPU bs.
Frestað.
- 22. júní 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #674
Endurnýjuð kostnaðaráætlun Sorpu bs. 2016 fyrir enduvinnslusstöðvar Sorpu og sveitarfélaganna.
Afgreiðsla 1262. fundar bæjarráðs samþykkt á 674. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 9. júní 2016
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1262
Endurnýjuð kostnaðaráætlun Sorpu bs. 2016 fyrir enduvinnslusstöðvar Sorpu og sveitarfélaganna.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs til greiningar á áhrifum aukins úrgangs hjá Sorpu á fjárhagáætlun Mosfellsbæjar, hvað er verið að gera hjá Sorpu til að draga úr magni úrgangs og hvers konar úrgang er um að ræða. Auk þess hvetur bæjarráð til þess að málið verði rætt á vettvangi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.