Mál númer 201605294
- 15. nóvember 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #424
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var grenndarkynnt með bréfi dags. 21. september 2016 og athugasemdafresti til 19. október 2016. Engin athugasemd barst.
- 9. nóvember 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #682
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var grenndarkynnt með bréfi dags. 21. september 2016 og athugasemdafresti til 19. október 2016. Engin athugasemd barst.
Afgreiðsla 11. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 682. fundi bæjarstjórnar.
- 14. september 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #678
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr.43. gr. skipulagslaga 14. júní 2016 með athugasemdafresti til 1. ágúst 2016. Athugasemdir bárust. Á 418 fundi var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin felur skipulagsfulltrúa að svara framkomnum athugasemdum í samræmi við umræður á fundinum og lagfærðir uppdrættir verði lagðir fram á næsta fundi."
Afgreiðsla 419. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 678. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 6. september 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #419
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr.43. gr. skipulagslaga 14. júní 2016 með athugasemdafresti til 1. ágúst 2016. Athugasemdir bárust. Á 418 fundi var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin felur skipulagsfulltrúa að svara framkomnum athugasemdum í samræmi við umræður á fundinum og lagfærðir uppdrættir verði lagðir fram á næsta fundi."
Lagður fram lagfærður uppdráttur. Nefndin samþykktir í ljósi þeirra breytinga sem átt hafa sér stað á tillögunni eftir auglýsingu að grenndarkynna breytinguna skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga.
- 31. ágúst 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #677
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr.43. gr. skipulagslaga 14. júní 2016 með athugasemdafresti til 1. ágúst 2016. Athugasemdir bárust. Frestað á 417. fundi.
Afgreiðsla 418. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 23. ágúst 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #418
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr.43. gr. skipulagslaga 14. júní 2016 með athugasemdafresti til 1. ágúst 2016. Athugasemdir bárust. Frestað á 417. fundi.
Nefndin felur skipulagsfulltrúa að svara framkomnum athugasemdum í samræmi við umræður á fundinum og lagfærðir uppdrættir verði lagðir fram á næsta fundi.
- Fylgiskjalathugasemd við skipulagstillögu Lerkibyggðar 1-3.pdfFylgiskjalAthugasemdir hagsmunaaðila við breytingartillögu að deiliskipulagi á Lerkibyggð 1-3 með undirskriftum.pdfFylgiskjalGreinagerð arkitekts vegna deiliskipulagsbreytingu á Lerkibyggð 1-3.pdfFylgiskjal'olafur Melsteð 18.8.2016.pdfFylgiskjalLerkibyggð 1-3_Mos_DS.pdf
- 17. ágúst 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #676
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr.43. gr. skipulagslaga 14. júní 2016 með athugasemdafresti til 1. ágúst 2016. Athugasemdir bárust.
Afgreiðsla 417. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 16. ágúst 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #417
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr.43. gr. skipulagslaga 14. júní 2016 með athugasemdafresti til 1. ágúst 2016. Athugasemdir bárust.
Frestað.
- 8. júní 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #673
Fyrir hönd lóðarhafa, Finnboga Rúts Jóhannessonar, óskar Kristinn Ragnarsson arkitekt eftir breytingum á deiliskipulagi þannig að lóð stækki til austurs, gert verði ráð fyrir stakstæðum bílskúrum á lóðarstækkuninni og leyfileg stærð parhúsa verði aukin. Bryndís Haraldsdóttir vék af fundi.
Afgreiðsla 414. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 673. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 31. maí 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #414
Fyrir hönd lóðarhafa, Finnboga Rúts Jóhannessonar, óskar Kristinn Ragnarsson arkitekt eftir breytingum á deiliskipulagi þannig að lóð stækki til austurs, gert verði ráð fyrir stakstæðum bílskúrum á lóðarstækkuninni og leyfileg stærð parhúsa verði aukin. Bryndís Haraldsdóttir vék af fundi.
Nefndin samþykkir tillöguna til auglýsingar skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga. Nefndin bendir jafnframt á nauðsyn þess að gengið verði frá samkomulagi milli lóðarhafa og Mosfellsbæjar vegna gatnagerðar, gatna- og lagnahönnunar á svæðinu.