Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201012244

  • 17. ágúst 2016

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #676

    Drög að samn­ingi við Ás­garð hand­verk­stæði.

    Af­greiðsla 1267. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 676. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 14. júlí 2016

      Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1267

      Drög að samn­ingi við Ás­garð hand­verk­stæði.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­stjóra að semja við Ás­garð - hand­verk­stæði um að veita fötl­uðu fólki vernd­aða vinnu og hæf­ingu á grund­velli fyr­ir­liggj­andi samn­ings­draga.

    • 12. september 2012

      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #588

      Fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs legg­ur fram drög að samn­ingi við Ás­garð til sam­þykkt­ar.

      Af­greiðsla 1088. fund­ar bæj­ar­ráðs, að heim­ila bæj­ar­stjóra að und­ir­rita samn­ing­inn, sam­þykkt á 588. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 6. september 2012

        Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1088

        Fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs legg­ur fram drög að samn­ingi við Ás­garð til sam­þykkt­ar.

        Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið var mætt­ur Ás­geir Sig­ur­gests­son (ÁS) sál­fræð­ing­ur á fjöl­skyldu­sviði og fór hann yfir, út­skýrði og fylgdi úr hlaði drög­um að samn­ingi við Ás­garð.

        Til máls tóku: HP, ÁS, HSv og BH.
        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um fyr­ir­liggj­andi drög að samn­ingi við Ás­garð og bæj­ar­stjóra heim­ilað að und­ir­rita samn­ing­inn.