Mál númer 201608341
- 17. ágúst 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #676
Í skipulagslögum nr. 123/2010 og í 2. gr. viðauka um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa við samþykkt nr. 596/2011 segir að ef engar athugasemdir eru gerðar við nýtt deiliskipulag eða breytingu á deiliskipulagi er ekki skylt að taka tillöguna aftur til umræðu í sveitarstjórn heldur skal senda hana Skipulagsstofnun.
Afgreiðsla 417. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 676. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 16. ágúst 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #417
Í skipulagslögum nr. 123/2010 og í 2. gr. viðauka um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa við samþykkt nr. 596/2011 segir að ef engar athugasemdir eru gerðar við nýtt deiliskipulag eða breytingu á deiliskipulagi er ekki skylt að taka tillöguna aftur til umræðu í sveitarstjórn heldur skal senda hana Skipulagsstofnun.
Nefndin samþykkir breytingar á verklagi í samræmi við lög, reglugerðir og samþykktir bæjarstjórnar.