Mál númer 201704145
- 3. apríl 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #736
Minnisblað Sorpu bs. um árangur sérsöfnunar á plasti frá heimilum
Afgreiðsla 198. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 736. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 21. mars 2019
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #198
Minnisblað Sorpu bs. um árangur sérsöfnunar á plasti frá heimilum
Minnisblað Sorpu bs. um árangur sérsöfnunar á plasti frá heimilum lagt fram til kynningar.
Umhverfisnefnd fagnar aukinni söfnun á plasti frá einkaheimilum, en hvetur til aukins samstarfs sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um sorphirðu og endurvinnslu í gegnum farveg byggðarsamlags Sorpu bs. - 7. mars 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #712
Kynning á undirbúningi og innleiðingu á sérsöfnun á plasti frá heimilum í Mosfellsbæ sem hefst 1. mars n.k.
Afgreiðsla 186. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 22. febrúar 2018
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #186
Kynning á undirbúningi og innleiðingu á sérsöfnun á plasti frá heimilum í Mosfellsbæ sem hefst 1. mars n.k.
Málið rætt.
- 24. janúar 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #709
Umræða um undirbúning að kynningu og innleiðingu á sérsöfnun á plasti frá heimilum í Mosfellsbæ
Afgreiðsla 185. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 18. janúar 2018
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #185
Umræða um undirbúning að kynningu og innleiðingu á sérsöfnun á plasti frá heimilum í Mosfellsbæ
Umhverfisstjóri kynnti innleiðingu á sérsöfnun á plasti frá heimilum í Mosfellsbæ sem hefjast mun 1. mars 2018.
- 10. janúar 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #708
Erindi Sorpu - Móttaka og flokkun á plasti til endurvinnslu. Bæjarráð samþykkti á 1332. fundi sínum þann 30.11.2017 að senda erindið til kynningar í umhverfisnefnd.
Afgreiðsla 184. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. desember 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #707
Erindi Sorpu - Móttaka og flokkun á plasti til endurvinnslu
Afgreiðsla 1332. fundar bæjarráðs samþykkt á 707. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 12. desember 2017
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #184
Erindi Sorpu - Móttaka og flokkun á plasti til endurvinnslu. Bæjarráð samþykkti á 1332. fundi sínum þann 30.11.2017 að senda erindið til kynningar í umhverfisnefnd.
Umhverfisnefnd fagnar aukinnin flokkun á sorpi frá heimilum í Mosfellsbæ.
- 30. nóvember 2017
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1332
Erindi Sorpu - Móttaka og flokkun á plasti til endurvinnslu
Samþykkt með þremur atkvæðum að Tómas G. Gíslason, umhverfisstjóri, verði tengiliður Mosfellsbæjar vegna kynningarmála í tengslum við móttöku og flokkun á plasti. Jafnframt er erindið sent til kynningar í umhverfisnefnd.
- 14. júní 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #697
Skýrsla Sorpu bs. og tækniteymis sveitarfélaga um möguleika í sérsöfnun á plasti frá heimilum.
Afgreiðsla 179. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 14. júní 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #697
Skýrsla Sorpu bs. og tækniteymis sveitarfélaga um möguleika í sérsöfnun á plasti frá heimilum.
Afgreiðsla 178. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 8. júní 2017
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #179
Skýrsla Sorpu bs. og tækniteymis sveitarfélaga um möguleika í sérsöfnun á plasti frá heimilum.
Lögð fram skýrsla Sorpu bs. og tæknisteymis sveitarfélaga um mögulega sérsöfnun á plasti frá heimilum, ásamt minnisblaði umhverfissviðs um málið.
Umhverfisnefnd fagnar framlögðum tillögum og leggur til að farið verði í sérsöfnun á plasti sbr. meðfylgjandi minnisblað.
Samþykkt samhljóða.