Mál númer 201611131
- 7. febrúar 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #710
Á 1336. fundi bæjarráðs 4. janúar 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar og afgreiðslu." Frestað á 453. fundi.
Afgreiðsla 454. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 710. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 2. febrúar 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #454
Á 1336. fundi bæjarráðs 4. janúar 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar og afgreiðslu." Frestað á 453. fundi.
Skipulagsnefnd tekur undir svör svæðisskipulagsstjóra höfuðborgarsvæðisins sem fram koma í framlögðu bréfi.
Jafnframt ítrekar skipulagsnefnd vilja bæjaryfirvalda í Mosfellsbæ að borgarlínan verði að veruleika. - 24. janúar 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #709
Á 1336. fundi bæjarráðs 4. janúar 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar og afgreiðslu."
Afgreiðsla 453. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 709. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 19. janúar 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #453
Á 1336. fundi bæjarráðs 4. janúar 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar og afgreiðslu."
Frestað.
- 10. janúar 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #708
Ábendingar vegna Borgarlínu.
Afgreiðsla 1336. fundar bæjarráðs samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 4. janúar 2018
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1336
Ábendingar vegna Borgarlínu.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar og afgreiðslu.
- 5. apríl 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #692
Á fundinn mættu Eyjólfur Árni Rafnsson frá SSH og Lilja Karlsdóttir verkfræðingur og gerðu grein fyrir vinnu við Borgarlínuverkefnið.
Afgreiðsla 433. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27. mars 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #433
Á fundinn mættu Eyjólfur Árni Rafnsson frá SSH og Lilja Karlsdóttir verkfræðingur og gerðu grein fyrir vinnu við Borgarlínuverkefnið.
Kynning og umræður.
- 8. febrúar 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #688
2. desember 2016 var undirritaður samningur sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um undirbúning að innleiðingu almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu, Borgarlínan.
Afgreiðsla 429. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 31. janúar 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #429
2. desember 2016 var undirritaður samningur sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um undirbúning að innleiðingu almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu, Borgarlínan.
Lagt fram og kynnt.Nefndin felur umhverfissviði að boða til almenns kynningarfundar um málið í mars nk.
- 7. desember 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #684
Tillaga að samkomulagi um undirbúning og innleiðingu nýs almannasamgöngukerfis á höfuðborgarsvæði, ásamt kostnaðaráætlun.
Afgreiðsla 1283. fundar bæjarráðs samþykkt á 684. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 24. nóvember 2016
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1283
Tillaga að samkomulagi um undirbúning og innleiðingu nýs almannasamgöngukerfis á höfuðborgarsvæði, ásamt kostnaðaráætlun.
Fyrirliggjandi drög að samkomulagi um undirbúning að innleiðingu hágæða almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu samþykkt með þremur atkvæðum. Er bæjarstjóra falið að undirrita samkomulagið fyrir hönd Mosfellsbæjar.
- FylgiskjalInnleiðing hágæða almenningssamngangna -Drög að samkomulagi /málsnr1610002.pdfFylgiskjala_Borgarlínan_Samkomulag_drög_2016_10_31_version_III_pg.pdfFylgiskjalb_Fylgiskjal_1_ssk_breyting_tímaáætlun.pdfFylgiskjalc_Borgarlina v02.pdfFylgiskjald_Fylgiskjal_3_Borgarlinan_fjarhagsaetlun_2017.pdfFylgiskjalTillaga að samkomulagi aðildarsveitarfélaga SSH um undirbúning að innleiðingu hágæða almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu (Borgarlínan).pdf