Tvöföldun Vesturlandsvegar í Mosfellsbæ boðin út
Útboð Vegagerðarinnar á tvöföldun Vesturlandsvegar milli Skarhólabrautar og Langatanga í Mosfellsbæ var auglýst á vef Vegagerðarinnar þann 8. apríl 2020.
Mosfellsbær veitir stofnframlög til kaupa eða bygginga á almennum íbúðum 2020
Opið er fyrir umsóknir um stofnframlög.
Lagnaframkvæmdir við Skarhólabraut hindra umferð
Framkvæmdir standa nú yfir við vatnslögn í Skarhólamýri þar sem verið er að tengja nýjan vatnstank á svæðinu.
Gul viðvörun í dag, sunnudaginn 5. apríl 2020
Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið í dag, sunnudaginn 5. apríl.
Opnun útboðs - "Helgadalsvegur í Mosfellsdal, jarðvinna og veitur"
Þann 3. apríl 2020 voru opnuð tilboð í verkið „Helgadalsvegur í Mosfellsdal, jarðvinna og veitur“.
Skráning í Vinnuskóla Mosfellsbæjar hefst eftir páska
Nemendum í 8. – 10.bekk grunnskóla Mosfellsbæjar stendur að vanda til boða að starfa við Vinnuskóla Mosfellsbæjar sumarið 2020.
Lækkun gjalda, greiðslufrestir veittir og hætt við hækkanir
Á fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar var áætlun um aðgerðir til að koma til móts við íbúa og fyrirtæki vegna efnahagslegra áhrifa af COVID-19 samþykkt einróma.
Rafmagnslaust við Aðaltún, Lækjartún, Melgerði og Lágafellskirkju í dag
Vegna vinnu við dreifikerfi verður rafmagnslaust við Aðaltún 6-26, Lækjartún 1-13, Melgerði og Lágafellskirkju í dag, fimmtudaginn 2. apríl, kl. 9:00-11:00.
Heilræði á tímum kórónuveiru
Lýðheilsusvið embættis landlæknis hefur tekið saman 10 heilræði sem byggja á niðurstöðum rannsókna á því hvað er gagnlegt að gera til að hlúa að andlegri, líkamlegri og félagslegri vellíðan.