Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
2. apríl 2020

    Lýð­heilsu­svið embætt­is land­lækn­is hef­ur tek­ið sam­an 10 heil­ræði sem byggja á nið­ur­stöð­um rann­sókna á því hvað er gagn­legt að gera til að hlúa að and­legri, lík­am­legri og fé­lags­legri vellíð­an.

    Lýð­heilsu­svið embætt­is land­lækn­is hef­ur tek­ið sam­an 10 heil­ræði sem byggja á nið­ur­stöð­um rann­sókna á því hvað er gagn­legt að gera til að hlúa að and­legri, lík­am­legri og fé­lags­legri vellíð­an.

    Nú þeg­ar við stönd­um frammi fyr­ir nýj­um áskor­un­um tengd­um­kór­ónu­veirunni er mik­il­vægt að huga vel að þess­um þátt­um. Heil­ræð­in takam­ið af þeim sér­stöku að­stæð­um sem nú ríkja í sam­fé­lag­inu.

     

    10 heil­ræði á tím­um kór­ónu­veiru

    1. Hlú­um vel að okk­ur sjálf­um og okk­ar nán­ustu
    Hugs­um­vel um okk­ur sjálf og finn­um upp­byggi­leg­ar leið­ir til að takast á við­þær áskor­an­ir sem við stönd­um frammi fyr­ir. Verj­um tíma með þeim semokk­ur þyk­ir vænt um og eig­um góð­ar stund­ir sam­an. Spil­um, för­um út ígöngu­túr, út í garð að leika, föndr­um, les­um og hlæj­um sam­an. Sköp­umm­inn­ing­ar.

    2. Ver­um þakk­lát fyr­ir það sem við höf­um
    Veit­umþví góða í lífi okk­ar at­hygli og ver­um þakk­lát fyr­ir það sem okk­ur er­gef­ið. Gott er að rifja upp þrjú at­riði til að þakka fyr­ir á hverjum­degi, til dæm­is við mat­ar­borð­ið eða áður en far­ið er að sofa. Það sem­við hugs­um um hef­ur áhrif á það hvern­ig okk­ur líð­ur.

    3. Borð­um holl­an og góð­an mat dag­lega
    Mik­il­væg­ter að borða holl­an og fjöl­breytt­an mat. Velj­um mat­væli sem eru rík af­nær­ing­ar­efn­um frá nátt­úr­unn­ar hendi, t.d. ávexti, græn­meti,heil­korna­vör­ur og fisk og mun­um eft­ir að taka D-víta­mín. Best er að hafa­reglu á mál­tíð­um og njóta þess að borða.

    4. Hreyf­um okk­ur rösk­lega á hverj­um degi
    Hreyf­inger mik­il­væg fyr­ir and­lega og lík­am­lega vellíð­an, betri svefn og auk­ið­þrek. Hreyf­um okk­ur rösk­lega á hverj­um degi, full­orðn­ir í minnst 30mín­út­ur og börn í minnst 60 mín­út­ur. Betra er að hreyfa sig lít­ið eitt­frem­ur en ekki neitt og tak­marka langvar­andi kyrr­setu.

    5. Stuðl­um að betri svefni með góð­um svefn­venj­um
    Góð­ur­svefn er nauð­syn­leg­ur til að geta tek­ist á við við­fangs­efni dags­ins.Svefn hef­ur m.a. já­kvæð áhrif á ónæmis­kerf­ið, ein­beit­ingu, náms­getu oger nauð­syn­leg­ur fyr­ir vöxt og þroska barna. Kom­um okk­ur upp góð­um­svefn­venj­um til að ná ráð­lögð­um svefni mið­að við ald­ur.

    6. Forð­umst að nota áfengi eða tóbak sem bjargráð
    Það­er ekki gagn­legt að nota áfengi eða tóbak til að takast á við erf­ið­ar­til­finn­ing­ar, eins og áhyggj­ur og kvíða, eða til að slaka á. Neyslaáfeng­is og reyk­ing­ar veikja ónæmis­kerf­ið auk þess að hafa nei­kvæð áhrif áheilsu og vellíð­an til lengri tíma.

    7. Sýn­um sam­fé­lags­lega ábyrgð og fylgj­um fyr­ir­mæl­um
    Sýnu­má­byrgð í hegð­un okk­ar og fylgj­um leið­bein­ing­um al­manna­varna til að­vernda fólk­ið í kring­um okk­ur og heil­brigðis­kerf­ið. Forð­umst einnigó­þarfa áhyggj­ur því að þær geta haft nei­kvæð áhrif á lífs­gæði ogör­ygg­is­til­finn­ingu okk­ar.

    8. Höld­um áfram að læra og kom­um hlut­um í verk
    Sjá­um­tæki­færin í þess­um sér­stöku að­stæð­um og lær­um eitt­hvað nýtt eða hug­um­að því sem við höf­um ekki náð að koma í fram­kvæmd hing­að til. Nú er­tím­inn til að læra nýtt tungu­mál eða elda nýj­an rétt, lesa bæk­urn­ar sembíða á nátt­borð­inu, flokka mynda­safn­ið eða taka til í geymsl­unni.

    9. Gef­um af okk­ur – sýn­um góð­vild og sam­kennd
    Gerumeitt­hvað fal­legt fyr­ir aðra. Sýn­um sam­kennd í verki. Bros­um. Gefu­möðr­um af tíma okk­ar með því að hringja, sýna áhuga og tjá þakklæti fyr­ir­vináttu eða greiða. Bjóð­um fram krafta okk­ar ef við höf­um tök á. Að sjá­okk­ur sjálf sem hluta af stærra sam­hengi veit­ir lífs­fyll­ingu og efl­irtengsl við aðra.

    10. Njót­um augna­bliks­ins – hér og nú
    Þeg­ar­sam­kom­um fækk­ar gefst tæki­færi til að hægja að­eins á. Nýt­um þess­ar­að­stæð­ur til að njóta augna­bliks­ins og dvelja meira í nú­inu. Tök­um eft­ir­feg­urð­inni í litlu hlut­un­um í kring­um okk­ur og í nátt­úr­unni með öll­um­skyn­fær­um. Leyf­um þess­um tíma að vera end­ur­nær­andi og gef­andi fyr­ir­okk­ur.

     

     

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00