Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið í dag, sunnudaginn 5. apríl.
Austan og norðaustan hvassviðri eða stormur (15-23 m/s) og snjókoma. Búast má við takmörkuðu eða lélegu skyggni, versnandi akstursskilyrðum og samgöngutruflanir eru mögulegar.