Fjaðrandi íþróttagólf - útboð
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Fjaðrandi íþróttagólf í íþróttamiðstöðinni að Varmá.
Fegrun bæjarins - götusópun
Nú stendur til að þvo og sópa gangstéttar og götur bæjarins. Síðustu daga hefur Hreinsunartækni verið að forhreinsa götur í bæjarfélaginu.
Hvað þarf að hafa í huga þegar ung börn byrja í aðlögun
Þegar börn eru að byrja í ungbarnaúrræði (leikskólar/dagforeldrar) í fyrsta sinn þá eru þau oftast á aldrinum eins til tveggja ára. Þessi tími í lífi barns skiptir miklu máli í tengslamyndun og öryggi í samskiptum fyrir þau. Talið er að á þessum aldri séu þau að byrja að slíta sig frá foreldrum sínum og að uppgötva að þau eru ekki órjúfanlegur hluti af þeim heldur sjálfstæðir einstaklingar.
Hreinsunarátak í Mosfellsbæ 11. apríl - 2. maí 2019
Dagana 11. apríl – 2. maí verður hreinsunarátak í Mosfellsbæ enda vorið á næsta leiti.
Okkar Mosó 2019 fer vel af stað
Hugmyndasöfnun fór fram nýverið. Alls bárust 113 tillögur að verkefnum í hugmyndasöfnuninni. Hugmyndirnar eru af öllum mögulegum og ómögulegum toga.
Innritun í Listaskóla - tónlistadeild
Nú stendur yfir innritun nemenda fyrir skólaárið 2019 – 2020. Nemendur, sem eru í námi við Listaskóla Mosfellsbæjar – tónlistardeild, þurfa að staðfesta áframhaldandi nám fyrir 15. apríl. Umsóknarfrestur fyrir nýja nemendur er til 15. apríl.
Vinnuskóli fyrir ungmenni sumarið 2019
Opið er fyrir umsóknir nemenda í vinnuskólann sumarið 2019 á Ráðningarvef Mosfellsbæjar.
Opnun íþróttamannvirkja um páskahátíðina 2019
Vakin er athygli á opnun íþróttamannvirkja um páskahátíðina.
Sumarfrístund 2019
Nú er sumarið á næsta leiti og verður eins og áður fjölbreytt frístundastarf fyrir allan aldur.
Breyting á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030 og tillaga að deiliskipulagi fyrir Dalland
Aðalskipulag Mosfellsbæjar 2011-2030 – tillaga að breyttri landnotkun og tillaga að deiliskipulagi fyrir Dalland, Mosfellsbæ.