Starfsmaður í launavinnslu
Mosfellsbær óskar eftir að ráða starfsmann í launavinnslu á bæjarskrifstofur Mosfellsbæjar. Viðkomandi starfar við launafærslur og eftirlit með tímaskráningu ásamt öðrum tilfallandi verkefnum launadeildar undir verkstjórn deildarstjóra. Um sumarstarf er að ræða. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Hreinsunarátak í Mosfellsbæ 14. apríl - 5. maí 2016
Dagana 14. apríl – 5. maí verður hreinsunarátak í Mosfellsbæ enda vorið á næsta leiti.
Menningarvika leikskóla Mosfellsbæjar 15. - 25. apríl 2016
Hin árlega menningarvika leikskóla Mosfellsbæjar verður dagana 15. – 25. apríl á torginu í Kjarna.
Vorhátíð að Varmá
Vegleg vorhátíð verður haldin að Varmá laugardaginn 16. apríl kl. 14:00-16:00. Sif Garðarsdóttir heilsukokkur mætir með frábæra næringu. Kraftlyftingarfélag Mosfellsbæjar kynnir ólympískar lyftingar og kraftlyftingar. Parkus sýning, Nerf leikir og Sirkus Íslands mætir. Frítt inn og frábær skemmtun fyrir alla.
Vorhátíð að Varmá
Vegleg vorhátíð verður haldin að Varmá laugardaginn 16. apríl kl. 14:00-16:00. Sif Garðarsdóttir heilsukokkur mætir með frábæra næringu. Kraftlyftingarfélag Mosfellsbæjar kynnir ólympískar lyftingar og kraftlyftingar. Parkus sýning, Nerf leikir og Sirkus Íslands mætir. Frítt inn og frábær skemmtun fyrir alla.
Vorhátíð að Varmá
Vegleg vorhátíð verður haldin að Varmá laugardaginn 16. apríl kl. 14:00-16:00. Sif Garðarsdóttir heilsukokkur mætir með frábæra næringu. Kraftlyftingarfélag Mosfellsbæjar kynnir ólympískar lyftingar og kraftlyftingar. Parkus sýning, Nerf leikir og Sirkus Íslands mætir. Frítt inn og frábær skemmtun fyrir alla.
Opnir nefndarfundir í apríl 2016
Samkvæmt lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar leitast fagnefndir bæjarins við að halda opna nefndarfundi árlega.
Tillögur að breytingum á deiliskipulagi: 2. áfangi Helgafellshverfis og frístundabyggð Hamrabrekkum
Tillaga um breytingar á húsgerðum við Ástu-Sólliljugötu og Bergrúnargötu, og tillaga að breyttum skilmálum fyrir frístundahús í Hamrabrekkum. Athugasemdafrestur er til 24. maí 2016.
Menningarvor 2016 að hefjast
Menningarvor í Mosfellsbæ hefst 12. apríl og stendur til 29. apríl.
Skólastarf hefst á ný í Brúarlandi
Í haust tekur til starfa útibú frá Varmárskóla í Brúarlandi. Skólavist í Brúarlandi verður valkvæð fyrir nemendur í fyrsta og öðrum bekk Varmárskóla. Tekið verður á móti 35-40 nemendum í haust. Starfsemin er fyrsta skrefið í stofnun á nýjum skóla sem mun rísa í Helgafellslandi. Stefnt er að því að hefja skólastarf í Helgafellsskóla haustið 2018. Spennandi tímar eru því framundan fyrir landnema í Helgafellslandi.
Skólastarf hefst á ný í Brúarlandi
Í haust tekur til starfa útibú frá Varmárskóla í Brúarlandi. Skólavist í Brúarlandi verður valkvæð fyrir nemendur í fyrsta og öðrum bekk Varmárskóla. Tekið verður á móti 35-40 nemendum í haust. Starfsemin er fyrsta skrefið í stofnun á nýjum skóla sem mun rísa í Helgafellslandi. Stefnt er að því að hefja skólastarf í Helgafellsskóla haustið 2018. Spennandi tímar eru því framundan fyrir landnema í Helgafellslandi.
Skólastarf hefst á ný í Brúarlandi
Í haust tekur til starfa útibú frá Varmárskóla í Brúarlandi. Skólavist í Brúarlandi verður valkvæð fyrir nemendur í fyrsta og öðrum bekk Varmárskóla. Tekið verður á móti 35-40 nemendum í haust. Starfsemin er fyrsta skrefið í stofnun á nýjum skóla sem mun rísa í Helgafellslandi. Stefnt er að því að hefja skólastarf í Helgafellsskóla haustið 2018. Spennandi tímar eru því framundan fyrir landnema í Helgafellslandi.
Skólalóð við Brúarland - Útboð
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í endurgerð á um 1200 m² lóð við Brúarland.
Upplýsingar frá Mosfellsbæ um gúmmíkurl á gervigrasvöllum
Vegna mikillar umræðu og fjölda fyrirspurna frá foreldrum barna sem æfa og leika sér á gervigrasvöllum við Varmá og á gervigrasvöllum við grunnskólana í Mosfellsbæ verður gripið til eftirfarandi ráðstafana á næstu dögum.
Opnun tilboða – Þverholt 21-29, Gatnagerð og lagnir
Mosfellsbær óskaði nýverið eftir tilboðum í Þverholt 21-29, Gatnagerð og lagnir. Um er að ræða íbúðasvæði í Þverholti sem staðsett er í miðbæ í Mosfellsbæjar. Helstu verkþættir eru að ljúka vinnu við gatnagerð og jarðvinna vegna veitukerfa á svæðinu. Tilboð voru opnuð þriðjudaginn 22. mars 2016 kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óskuðu.
Opnun tilboða – Þverholt 21-29, Gatnagerð og lagnir
Mosfellsbær óskaði nýverið eftir tilboðum í Þverholt 21-29, Gatnagerð og lagnir. Um er að ræða íbúðasvæði í Þverholti sem staðsett er í miðbæ í Mosfellsbæjar. Helstu verkþættir eru að ljúka vinnu við gatnagerð og jarðvinna vegna veitukerfa á svæðinu. Tilboð voru opnuð þriðjudaginn 22. mars 2016 kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óskuðu.
Opnun tilboða – Þverholt 21-29, Gatnagerð og lagnir
Mosfellsbær óskaði nýverið eftir tilboðum í Þverholt 21-29, Gatnagerð og lagnir. Um er að ræða íbúðasvæði í Þverholti sem staðsett er í miðbæ í Mosfellsbæjar. Helstu verkþættir eru að ljúka vinnu við gatnagerð og jarðvinna vegna veitukerfa á svæðinu. Tilboð voru opnuð þriðjudaginn 22. mars 2016 kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óskuðu.
Okkur vantar verkefnastjóra hjá embætti byggingarfulltrúa
Deiliskipulagstillögur: Alifuglabú að Suður-Reykjum og endurvinnslustöð Sorpu við Skólabraut
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtaldar tvær tillögur að deiliskipulagi.
Höfuðborgarsvæðið markaðssett sem ein heild gagnvart erlendum ferðamönnum
Vörumerkið Reykjavík Loves verður notað til að markaðssetja höfuðborgarsvæðið í heild til erlendra ferðamanna samkvæmt samstarfssamningi sem Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og bæjarstjórar sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, þau Ármann Kr. Ólafsson í Kópavogi, Haraldur L. Haraldsson í Hafnarfirði, Gunnar Einarsson í Garðabæ, Haraldur Sverrisson í Mosfellsbæ og Ásgerður Halldórsdóttir á Seltjarnarnesi skrifuðu undir í dag. Samningurinn felur í sér samstarf sveitarfélaganna á vettvangi markaðsmála, viðburða og upplýsingamála í ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu. Markmið samstarfsins er að vinna að því að ferðamenn dreifist meira um höfuðborgarsvæðið, verji þar meiri tíma og nýti betur afþreyingu og þjónustu á svæðinu í heild.