19.7.2010: Sólvellir - breyting á aðalskipulagi, forkynning
Vegna áforma um sérhæfða heilbrigðisstofnun og hótel í tengslum við hana á reit í eigu bæjarins úr landi Sólvalla, er í bígerð tillaga að breytingu á aðalskipulagi.
Sumartorg í dag kl. 16:00 - Klifurturn, sparkmörk og fleira!
Í dag kl. 16:00 verður mikið húllumhæ á Miðbæjartorginu okkar!
Frábær sólbaðsaðstaða að Varmá
Mosfellingar eru hvattir til að koma og njóta góða veðursins í sundlauginni að Varmá.
Fullt út úr dyrum á tónleikum á miðvikudagskvöld
Fullt var út úr dyrum á tónleikunum ,,Manstu gamla daga” á Bókasafni Mosfellsbæjar í gærkveldi. Ætla má að ríflega 130 manns hafi sótt viðburðinn og var gerður góður rómur að dagskránni.
Íslensk glíma - námskeið í ágúst
Í ágústmánuði ætlar Hlynur Guðmundsson frjálsíþróttaþjálfari að bjóða öllum 6-12 ára börnum í Mosfellsbæ (og næsta nágrenni) að koma og reyna fyrir sér íslenskri glímu.
Mikil ánægja með leikskóla Mosfellsbæjar og dagforeldra
Nánast allir foreldrar leikskólabarna og foreldrar barna í vist hjá dagforeldrum sem tóku þátt í viðhorfskönnun á vegum Skólaskrifstofu Mosfellsbæjar telja að börnum sínum líði vel í leikskólanum eða hjá dagforeldrum. Alls sögðust 98,5% foreldra telja að börnum þeirra líði frekar eða mjög vel í leikskólanum.
Frjálsíþróttaskóli í Mosfellsbæ
Ungmennafélag Íslands mun í samvinnu við Ungmennafélagið Aftureldingu starfrækja frjálsíþróttaskóla í Mosfellsbæ dagana 19. til 23. júlí.
Hjólreiðatúr og grill 7. júlí 2010