Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
7. júlí 2010

Ung­menna­fé­lag Ís­lands mun í sam­vinnu við Ung­menna­fé­lag­ið Aft­ur­eld­ingu starf­rækja frjálsí­þrótta­skóla í Mos­fells­bæ dag­ana 19. til 23. júlí.

Þetta verð­ur þriðja sum­ar­ið í röð sem skól­inn starf­ar og hef­ur að­sókn­in að hon­um vax­ið jafnt og þétt frá upp­hafi. Skól­inn verð­ur á átta stöð­um víðs veg­ar um land­ið í sum­ar. Lit­ið er á skól­ann sem góð­an und­ir­bún­ing fyr­ir þátt­töku á ung­linga­lands­móti UMFÍ.

Frjálsí­þrótta­skól­inn er spenn­andi tæki­færi fyr­ir ung­menni sem vilja reyna sig eða efla í frjáls­um íþrótt­um. Auk íþróttaæf­inga verða kvöld­vök­ur, göngu­ferð­ir og ýms­ar óvænt­ar uppá­kom­ur.

Nán­ari upp­lýs­ing­ar má finna á vef UMFÍ og í síma 540-2900.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00