Tilkynning um færslu á reiðleið og hjáleið
Á fundi sínum þann 14.09.2022 samþykkti bæjarstjórn Mosfellsbæjar, eftir umfjöllun skipulagsnefndar, þann 09.09.2022, færslu á reiðleið nyrst í Reykjahvoli.
Kynningarfundur vegna nýs skipulags Suðurlandsvegar
Í dag, miðvikudaginn 21. september milli kl. 17:00 – 18:30 verður starfsfólk skipulagsdeilda Kópavogsbæjar og Mosfellsbæjar með opið hús á bæjarskrifstofum Kópavogsbæjar að Digranesvegi 1 þar sem tillaga að nýju deiliskipulagi tvöföldunar Suðurlandsvegar verður kynnt.
Grenndarkynning - Umsókn um leyfi fyrir byggingu frístundahúss - Hamrabrekkur 11, lnr. 124658
Á fundi Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar þann 26. ágúst sl. var samþykkt að grenndarkynna, í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, umsókn um byggingaráform – Hamrabrekkur 11.
Grenndarkynning - Umsókn um leyfi til breytinga á notkun og útliti bílskúrs - Arkarholt 4
Á fundi Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar þann 26. ágúst sl. var samþykkt að grenndarkynna, í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, umsókn um byggingaráform – Arkarholt 4.
Tilkynning um afgreiðslur á deiliskipulagsbreytingum
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur samþykkt eftirfarandi deiliskipulagsbreytingar:
Auglýsing um tillögu að nýju deiliskipulagi í Kópavogi og Mosfellsbæ
Í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að nýju deiliskipulagi í Kópavogi og Mosfellsbæ.
Grenndarkynning – Leirutangi 13A
Á fundi skipulagsnefndar Mosfellsbæjar þann 10. júní sl. var samþykkt að grenndarkynna byggingaráform í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, fyrir viðbyggingu sólskála að Leirutanga 13A.
Grenndarkynning á þegar byggðum viðbyggingum við Arnartanga 44