Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

16. mars 2023 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) formaður
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) varaformaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
  • Þóra Margrét Hjaltested embættismaður

Fundargerð ritaði

Þóra Margrét Hjaltested lögmaður


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. 5. áfangi Helga­fells­hverf­is - út­hlut­un lóða202212063

    Tillaga um fyrri úthlutun lóða við Úugötu í 5. áfanga Helgafellshverfis.

    Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um fyrri út­hlut­un lóða við Úu­götu í 5. áfanga Helga­fells­hverf­is í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi til­lögu bæj­ar­stjóra. Jafn­framt sam­þykk­ir bæj­ar­ráð með fimm at­kvæð­um að út­hluta lóð­un­um Úu­götu 10-12 til Bjargs Íbúða­fé­lags og Úu­götu 1 til Þroska­hjálp­ar.

    ***
    Bók­un D lista:
    Full­trú­ar D lista fagna út­boði lóða í 5. áfanga Helga­fells­hverf­is sem hef­ur dreg­ist af ýms­um ástæð­um. Það hefði samt ver­ið skyn­sam­legt og betra að okk­ar mati að bjóða út all­ar lóð­irn­ar í einu lagi þó að þær verði til­bún­ar á mis­mun­andi tíma vegna vinnu við gatna­gerð.

    Bók­un B, C og S lista:
    Full­trú­ar B, S og C lista þakka starfs­fólki Mos­fells­bæj­ar fyr­ir ít­ar­lega og góða vinnu við und­ir­bún­ing út­hlut­un­ar í 5. áfanga Helga­fells­hverf­is­ins. Það er ánægju­legt að kom­ið sé að út­hlut­un en vissu­lega hef­ur gatna­gerð orð­ið flókn­ari og tek­ið lengri tíma en von­ir stóðu til.

    Það er mat okk­ar að fengnu áliti starfs­fólks og sér­fræð­inga að skyn­sam­legt sé að skipta út­hlut­un­inni í tvo hluta enda er ósenni­legt að sömu að­il­ar muni sækjast eft­ir lóð­um í þess­um tveim­ur hlut­um, þ.e. ann­ars veg­ar lóð­ir fyr­ir rað- og fjöl­býl­is­hús og hins veg­ar lóð­ir fyr­ir ein­býl­is- og par­hús.

    Gestir
    • Arnar Jónsson, forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
    • 2. Styrk­ir til greiðslu fast­eigna­skatts 2023202303020

      Tillaga um veitingu styrkja til félaga og félagasamtaka árið 2023 til greiðslu fasteignaskatts á grundvelli reglna Mosfellsbæjar.

      Frestað vegna tíma­skorts.

      • 3. Að­al­fund­ur Lána­sjóðs sveit­ar­fé­laga ohf. 2023202303397

        Bréf frá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. um aðalfund félagsins 2023.

        Frestað vegna tíma­skorts.

        • 4. Betri sam­göng­ur, sam­göngusátt­máli202301315

          Samgöngusáttmáli - verkáætlun um uppfærslu forsenda og undirbúning viðauka lögð fram til kynningar.

          Frestað vegna tíma­skorts.

          • 5. Starf­semi sund­lauga Mos­fells­bæj­ar202303444

            Kynning á starfsemi sundlauga Mosfellsbæjar.

            Sig­urð­ur Guð­munds­son íþrótta­full­trúi kom á fund­inn og kynnti starf­semi sund­lauga Mos­fells­bæj­ar.

            Gestir
            • Sigurður Guðmundsson, íþróttafulltrúi
            • Arnar Jónsson, forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
            • 6. Til­laga D lista um upp­lýs­inga­öflun um leigu ann­arra sveit­ar­fé­laga á hús­næði í Mos­fells­bæ.202303419

              Lagt er til að bæjarstjóra og velferðarsviði verði falið að afla upplýsinga um hve margar íbúðir Reykjavíkurborg og önnur sveitarfélög leigja í Mosfellsbæ fyrir flóttafólk og einnig hve margar íbúðir sem framleigðar eru á vegum annarra sveitarfélaga eru í Mosfellsbæ.

              Frestað vegna tíma­skorts.

              • 7. Frum­varp til breyt­inga á lög­um um mál­efni inn­flytj­enda og lög­um um vinnu­mark­aðs­að­gerð­ir202303292

                Frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis, frumvarp til laga um breytingar á lögum um málefni innflytjenda og lögum um vinnumarkaðsaðgerðir. Umsagnarfrestur til 17. mars nk.

                Lagt fram.

              • 8. Frum­varp til laga um grunn­skóla (fram­lög til sjálf­stætt starf­andi grunn­skóla)202303317

                Frá nefndarsviði Alþingis, umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um grunnskóla. Umsagnarfrestur til 23. mars nk.

                Lagt fram.

              • 9. Frum­varp til laga um brott­fall laga um or­lof hús­mæðra202303321

                Frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis, umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um brottfall laga um orlof húsmæðra. Umsagnarfrestur er til 23. mars nk.

                Lagt fram.

              • 10. Til­laga til þings­álykt­un­ar um upp­lýs­inga­miðlun um heim­il­isof­beld­is­mál202303315

                Frá nefndarsviði Alþingis, umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál. Umsagnarfrestur er til 23. mars nk.

                Lagt fram.

              • 11. Til­laga til þings­álykt­un­ar um að­gerðaráætlun gegn hat­ursorð­ræðu fyr­ir árin 2023-2023 - beiðni um um­sögn202303329

                Frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis, umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar um aðgerðaráætlun gegn hatursorðræðu fyrir árin 2023-2026. Umsagnarfrestur til 23. mars nk.

                Lagt fram.

              Dagný Krist­ins­dótt­ir vék af fundi kl. 8:30.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:04