Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

29. mars 2017 kl. 17:15,
utan bæjarskrifstofu


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
  • Steinunn Dögg Steinsen (SDS) aðalmaður
  • Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) áheyrnarfulltrúi
  • Róbert Ásgeirsson (RÁ) áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) vara áheyrnarfulltrúi
  • Bylgja Bára Bragadóttir 2. varamaður
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Magnea Steinunn Ingimundardóttir Verkefnastjóri Fræðslusviðs

Fund­ur­inn hófst í Varmár­skóla, Skóla­hljóm­sveit. [line]Að loknu fyrsta máli á dagskrá var fund­in­um fram­hald­ið í Kjarna, Helga­felli.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Heim­sókn fræðslu­nefnd­ar til Skóla­hljóm­sveit­ar Mos­fells­bæj­ar201703414

    Kynning á starfsemi Skólahljómsveitar Mosfellsbæjar og helstu verkefnum sem framundan eru.

    Fræðslu­nefnd þakk­ar fyr­ir áhuga­verða kynn­ingu á starfi skóla­hljóm­sveit­ar­inn­ar.

    • 2. Tölu­leg­ar upp­lýs­ing­ar á fræðslu­sviði 2017201703415

      Tölulegar upplýsingar leik- og grunnskóla Mosfellsbæjar 2017. Farið verður yfir tölulegar upplýsingar og áætlanir vegna íbúafjölgunar.

      Kynnt spá um tölu­leg­ar upp­lýs­ing­ar um fjölda grunn­skóla­barna á næstu tveim­ur árum. Fræðslu­nefnd ósk­ar eft­ir að Fræðslu­skrif­stofa komi reglu­lega með nýj­ar töl­ur til geta fylgst með þró­un sam­setn­ing­ar nýrra íbúa. Fræðslu­nefnd ósk­ar jafn­framt eft­ir því að full­trúi um­hverf­is­sviðs komi og kynni fyr­ir fræðslu­nefnd hvern­ig þeir sjá þró­un íbúða og íbúa­sam­setn­ing­ar.

      • 3. Veg­vís­ir sam­starfs­nefnd­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga og Fé­lags grunn­skóla­kenn­ara vegna mál­efna grunn­skól­ans201701401

        Vegvísir - kynning á verkefnaáætlun í grunnskólum Mosfellsbæjar janúar - maí 2017.

        Far­ið yfir stöðu verk­efn­is og verk­efna­áætlun.

          Kynn­ing á stöðu verk­efn­is­ins.
        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:15