Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

24. apríl 2017 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
  • Steinunn Dögg Steinsen (SDS) aðalmaður
  • Ragnheiður Halldórsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Bryndís Ásmundsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Freyja Leópoldsdóttir (FL) áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) vara áheyrnarfulltrúi
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Gunnhildur María Sæmundsdóttir Skólafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Kynn­ing á úti­kennslu í Hlað­hömr­um201704150

    Kynning á útikennslunámi í leikskólanum Hlaðhömrum, markmið og framkvæmd. Á fundinn mætti Dóra Wild, leikskólakennari á Hlaðhömrum og kynnti starfið.

    Fræðslu­nefnd þakk­ar fyr­ir grein­ar­góða og áhuga­verða kynn­ingu.

    • 2. Tal­meina­þjón­usta í leik- og grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar201704151

      Kynning á talmeinaþjónustu í leik- og grunnskólum Mosfellsbæjar skólaárið 2016-17. Á fundinn mætti Kirstín Lára Halldórsdóttir talmeinafræðingur og kynninguna þjónustuna.

      Fræðslu­nefnd þakk­ar fyr­ir grein­ar­góða kynn­ingu.Mál­efn­ið kem­ur aft­ur til kynn­ing­ar í haust.

      • 3. Tölu­leg­ar upp­lýs­ing­ar á fræðslu­sviði 2017201703415

        Upplýsingar um stöðu innritunar apríl 2017.

        Öll börn á leik­skóla­aldri sem sótt hef­ur ver­ið um leik­skóla­vist fyr­ir hafa feng­ið út­hlutað leik­skóla­plássi fyr­ir haust­ið.

        • 4. Við­horfs­könn­un dag­gæslu barna í heima­húsi201704152

          Niðurstöður á viðhorfi foreldra sem eru með börn sín í daggæslu í heimahúsi kynntar.

          • 5. Ráðn­ing leik­skóla­stjóra Reykja­kots 2017201702086

            Kynning á ráðningu leikskólastjóra við leikskólann Reykjakot

            Ráðn­ing nýs leik­skóla­stjóra lögð fram til kynn­ing­ar.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:45