8. nóvember 2017 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
- Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
- Pálmi Steingrímsson aðalmaður
- Steinunn Dögg Steinsen (SDS) aðalmaður
- Helga Jóhanna Magnúsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Þuríður Stefánsdóttir (ÞS) áheyrnarfulltrúi
- María Birna Gunnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Kristín Ásta Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Elín Guðný Hlöðversdóttir (EGH) áheyrnarfulltrúi
- Sonja Dögg Pálsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) vara áheyrnarfulltrúi
- Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
- Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Gunnhildur María Sæmundsóttir skólafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
1. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2018-2021201705191
Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2018-2021 send til umfjöllunar í nefndum í kjölfar fyrri umræðu um hana á fundi bæjarstjórnar.
Fjáhagsáætlun 2018 fyrir fræðslusviðið kynnt. Um 8% aukning á framlagi til málaflokksins fyrir næsta ár. Fjárhagsáætlun í heild verður lögð fyrir bæjarsjórn þann 29. nóvember.
Almenn erindi
2. Skólaskylda grunnskólabarna í Mosfellsbæ 2017-2018201710347
Lagt fram til upplýsingar
Upplýsingar um fjölda skólaskyldra barna í Mosfellsbæ skólaárið 2017-2018 yfirfarnar.
3. Tölulegar upplýsingar á fræðslusviði 2017201703415
Upplýsingar um fjölda barna í Mosfellsbæ 1. nóvember 2017 lagðar fram
Tölulegar upplýsingar um fjölda leik- og grunnskólabarna í Mosfellsbæ lagðar fram og breytingar á tölum milli mánaða rýndar.