Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. júní 2017 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Pálmi Steingrímsson aðalmaður
  • Steinunn Dögg Steinsen (SDS) aðalmaður
  • Hildur Margrétardóttir (HMa) áheyrnarfulltrúi
  • Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) áheyrnarfulltrúi
  • Vilborg Sveinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Róbert Ásgeirsson (RÁ) áheyrnarfulltrúi
  • Ragnheiður Halldórsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Bryndís Ásmundsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Freyja Leópoldsdóttir (FL) áheyrnarfulltrúi
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Gunnhildur María Sæmundsdóttir Skólafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Tölu­leg­ar upp­lýs­ing­ar á fræðslu­sviði 2017201703415

    Upplýsingar um fjölda barna í Mosfellsbæ 1. júní 2017. Á fundinn mætir fulltrúi umhverfissviðs

    Kynnt upp­bygg­ing og fjölg­un á ný­bygg­ing­um í Mos­fells­bæ árin 2017-2020. Einn­ig kynnt fjöldi leik - og grunn­skóla­barna í Mos­fells­bæ eft­ir skóla­hverf­um og áætl­að­ur fjöldi þeirra til næstu þriggja ára.

    Gestir
    • Jóhanna B. Hansen
    • 2. Skóla­daga­töl 2017-2018201611087

      Breytingar á skóladagatali Lágafellsskóla 2017-2018

      Fræðslu­nefnd stað­fest­ir breytt skóla­da­gatal Lága­fells­skóla vegna náms­ferð­ar skól­ans á kom­andi hausti.

      • 3. Sam­ræmd próf 2017201706133

        Lagðar fram upplýsingar um framvindu barna fædd 2001 og 2002 samkvæmt niðurstöðum samræmdra prófa

        Skóla­stjórn­end­ur kynntu nið­ur­stöð­ur sam­ræmdra prófa úr 9. og 10. bekk.

        Gestir
        • Jóhanna Magnúsdóttir
        • 4. Hvera­dala­sátt­máli um bætt­an ár­ang­ur barna í lestri201410291

          Lagðar fram niðurstöður lestrarprófa

          Skóla­stjórn­end­ur kynntu fram­vindu í lestri frá uppp­hafi lestr­arsátt­mál­ans. Fræðslu­nefnd þakk­ar fyr­ir greina­góð­ar upp­lýs­ing­ar.

          Gestir
          • Jóhanna Magnúsdóttir, Þrúður Hjelm
          • 5. Veg­vís­ir sam­starfs­nefnd­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga og Fé­lags grunn­skóla­kenn­ara vegna mál­efna grunn­skól­ans201701401

            Vegvísir - Kynning á verkefnavinnu og niðurstöðum

            Loka­skýrsla um veg­vís­ir­inn kynnt. Skýrsl­an fer til samn­inga­nefnd­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga og Fé­lags grunn­skóla­kenn­ar þar sem hún verð­ur inn­legg í næstu kjara­samn­inga­gerð.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:50