Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. nóvember 2017 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
 • Bryndís Haraldsdóttir (BH) 1. varaforseti
 • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
 • Haraldur Sverrisson aðalmaður
 • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
 • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
 • Samson Bjarnar Harðarson (SBH) 2. varabæjarfulltrúi
 • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
 • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson


Dagskrá fundar

 • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1328201710027F

  Fund­ar­gerð 1328. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 705. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

  • 1.1. Fram­kvæmd­ir 2017 201707081

   Yf­ir­lit fram­kvæmda hjá Mos­fells­bæ dags. októ­ber 2017 lagt fyr­ir bæj­ar­ráð til kynn­ing­ar.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1328. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 705. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.2. Skeið­holt, gatna­gerð - Hliðr­un & Hljóð­vegg­ur 201702045

   Lögð er fyr­ir bæj­ar­ráð ósk um heim­ild til þess að semja við lægst­bjð­anda vegna hliðr­un­ar götu­stæð­is Skeið­holts í sam­ræmi við áfanga­skipt­ingu.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1328. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 705. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.3. Upp­bygg­ing íþróttamið­stöðv­ar og æf­ing­ar­svæð­is við Hlíð­ar­völl í Mos­fells­bæ 201706050

   Sam­an­tekt Capacent á fjár­hag­legri stöðu Golf­klúbs Mos­fells­bæj­ar unn­in í fram­haldi af styrk­beiðni klúbbs­ins. Þröst­ur Sig­urðs­son mæt­ir á fund­inn og kynn­ir sam­an­tekt­ina.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1328. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 705. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1329201711007F

   Fund­ar­gerð 1329. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 705. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 3. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 215201711008F

    Fund­ar­gerð 215. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 705. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 3.1. Fjöl­nota íþrótta­hús í Mos­fells­bæ 201401534

     Á fundi bæj­ar­stjórn­ar 1. nóv­em­ber var sam­þykkt með níu at­kvæð­um að vísa til­lög­unni til íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar í tengsl­um við um­fjöllun við mál­ið þar.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Bók­un full­trúa Sam­fylk­ing­ar­inn­ar:
     Það gleði­lega við þetta verk­efni er að það upp­fyll­ir nú­ver­andi kröf­ur Aft­ur­eld­ing­ar til bættr­ar að­stöðu. Verk­efn­ið snýst um að koma upp skjóli fyr­ir knatt­spyrnu­ið­k­end­ur, fyr­ir veðri og vind­um. Ósk­ir Aft­ur­eld­ing­ar fyr­ir fjór­um árum voru um full­bú­ið fjöl­nota íþrótta­hús í fullri stærð sem reikn­að er með að kosti um 1200 millj­ón­ir í dag. Það að byggja lít­ið stál­grind­ar­hús yfir hálf­an fót­bolta­völl er ekki svar við þeim ósk­um. Með þessu er ver­ið að bregð­ast við því ástandi sem nú hef­ur ríkt um nokk­urt skeið og að fresta því að reist verði full­bú­ið fjöl­nota íþrótta­hús.

     Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son
     Sam­son B Harð­ar­son

     Bók­un full­trúa V- og D- lista
     Það er ánægju­legt að sam­staða rík­ir í bæj­ar­stjórn um bygg­ingu fjöl­nota íþrótta­húss/knatt­húss að Varmá. Um­rætt verk­efni er í sam­ræmi við vilja og ósk­ir Aft­ur­eld­ing­ar og sam­þykkta for­gangs­röðun þar um en þar kem­ur fram að brýn­asta verk­efn­ið er að byggt verði yfir eldri gervi­grasvöll á staðn­um, end­ur­nýjað verði gervi­gras­ið á stærri gervi­grasvell­in­um ásamt því að bún­ings­að­staða verði bætt . Við þess­um ósk­um hef­ur ver­ið orð­ið. Þess­ar fram­kvæmd­ir verða mik­il lyftistöng fyr­ir íþrótt­ast­arf Aft­ur­eld­ing­ar, einkum knatt­spyrnu­iðk­un, og munu gera að­stöð­una enn betri í ört stækk­andi bæj­ar­fé­lagi.

     Af­greiðsla 215. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 705. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.2. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2018-2021 201705191

     Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2018-2021 send til um­fjöll­un­ar í nefnd­um í kjöl­far fyrri um­ræðu um hana á fundi bæj­ar­stjórn­ar.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 215. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 705. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.3. Til­laga Ung­menna­ráðs Mos­fells­bæj­ar um setu ung­menna í nefnd­um Mos­fell­bæj­ar. 201711065

     Á ár­leg­um fundi Ung­menna­ráðs (43. Fund­ur 03.05.17) og Bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar bar Ung­mennaráð ma. upp þá hug­mynd að Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar ætti áheyrn­ar­full­trúa í nefnd­um Mos­fells­bæj­ar.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 215. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 705. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 4. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 448201711006F

     Fund­ar­gerð 448. fund­ar skipu­lags­nefd­ar lögð fram til af­greiðslu á 705. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

     • 4.1. End­ur­skoð­un Að­al­skipu­lags Grímsnes- og Grafn­ings­hrepps 201512340

      Borist hef­ur er­indi frá Grímsnes- og Grafn­ings­hreppi dags. 12. októ­ber 2017 varð­andi end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags Grímsnes-og Grafn­ings­hrepps. Frestað á 447.fund.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 448. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 705. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.2. Að­al­skipu­lag Reykja­vík­ur 2010-2030 - Álfs­nesvík 201710282

      Borist hef­ur er­indi frá Reykja­vík­ur­borg dags. 20.októ­ber 2017 varð­andi breyt­ingu á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2010-2030, efn­is­vinnslu­svæði í Álfs­nesvík.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með níu at­kvæð­um að vísa er­ind­inu aft­ur til skipu­lags­nefnd­ar.

     • 4.3. Að­al­skipu­lag Ölfuss 2010-2022 - breyt­ing á að­al­skipu­lagi í landi Ár­bæj­ar, Ár­bær IV. 201710288

      Borist hef­ur er­indi frá Sveit­ar­fé­lag­inu Ölfuss dags. 24. októ­ber 2017 varð­andi breyt­ingu á Að­al­skipu­lagi Ölfuss 2010-2022 í landi Ár­bæj­ar, Ár­bær IV.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 448. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 705. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.4. Knatt­hús að Varmá - breyt­ing á deili­skipu­lagi. 201711041

      Skipu­lags­full­trúi ósk­ar eft­ir sam­þykki skipu­lags­nefnd­ar fyr­ir því að hefja vinnu við gerð breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi Íþrótta­svæð­is við Varmá.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 448. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 705. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.5. Frí­stunda­lóð­ir við Langa­vatn, reit­ur 509-F - nýtt deili­skipu­lag. 201710345

      Borist hef­ur er­indi frá Ragn­ar Má Nikulás­syni dags. 30. októ­ber 2017 varð­andi gerð deili­skipu­lags fyr­ir reit 509-F við Langa­vatn.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 448. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 705. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.6. Er­indi Ice­land Excursi­ons varð­andi deili­skipu­lag í Mos­fells­dal 201407126

      Á 400. fundi skipu­lags­nefnd­ar 10. nóv­em­ber 2015 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Um­hverf­is­sviði fal­ið að gera áætlun um heild­ar­end­ur­skoð­un skipu­lags á svæð­inu. Um er að ræða svæði með bland­aðri land­notk­un sunn­an Þing­valla­veg­ar." Borist hef­ur nýtt er­indi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 448. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 705. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.7. Haga­land 7 - Ósk um um­ráða­rétt yfir lóð­ar­skika 201710075

      Borist hef­ur er­indi frá Guð­rúnu Þór­ar­ins­dótt­ur og Helga Páls­syni dags. okt. 2017 varð­andi ósk um um­ráða­rétt yfir lóða­skika við Haga­land 7.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 448. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 705. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.8. Voga­tunga 75-77, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201710203

      VK verk­fræði­stofa Síðumúla 13 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri par­hús með inn­byggð­um bíl­geymdl­um á lóð­un­um nr. 75 og 77 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð nr. 75: Íbúð 139,0 m2, 31,2 m2, 580,1 m3.
      Stærð nr. 77: Íbúð 139,0 m2, 31,2 m2, 580,1 m3.Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið þar sem sótt er um leyfi fyr­ir hús­um með flötu þaki en í deili­skipu­lagi er gert ráð fyr­ir ris­þök­um. Frestað á 447. fundi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 448. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 705. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.9. Urð­ar­holt 4 - fyr­ir­spurn um leyfi til að breyta skrif­stofu í íbúð­ar­hús­næði 201710162

      Borist hef­ur er­indi frá Hús­un­um í bæn­um dags. 13. októ­ber 2017 varð­andi breyt­ingu á skrif­stofu í íbúð í hús­inu að Urða­holti 4.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 448. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 705. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.10. Suð­urá - Ósk um bygg­ingu bíl­skúrs/vinnu­stofu. 201710081

      Á 446. fundi skipu­lags­nefnd­ar 13. októ­ber 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un. "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að grennd­arkynna er­ind­ið skv. 1 og 2. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga þeg­ar full­nægj­andi gögn hafa borist." Við nán­ari skoð­un máls­ins hef­ur kom­ið í ljós að Mos­fells­bær er eini að­il­inn sem grennd­arkynna þarf mál­ið fyr­ir. Skipu­lags­full­trúi legg­ur til við skipu­lags­nefnd að mál­ið verði með­höndlað skv. 3. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 448. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 705. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.11. Bjark­ar­holt/Há­holt - nafn­gift­ir og núm­er lóða. 201710256

      Lagt fram minn­is­blað bygg­ing­ar­full­trúa og skipu­lags­full­trúa varð­andi nafn­gift­ir og núm­er lóða við Bjark­ar­holt/Há­holt. Frestað á 447. fundi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 448. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 705. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.12. Til­laga Sam­sons Bjarn­ars Harð­ar­son­ar um "grænt skipu­lag" fyr­ir Mos­fells­bæ. 201502411

      Á 422.fundi skipu­lags­nefnd­ar 18. októ­ber 2016 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­full­trúa og verk­efn­is­stjóra garð­yrkju­deild­ar fal­ið að gera sam­an­tekt á stöð­unni og leggja fram á næst­unni."

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 448. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 705. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.13. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2017-2020 201511068

      Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2018 lögð fram til kynn­ing­ar. Fyrri um­ræða um fjár­hags­áætlun fór fram í bæj­ar­stjórn 1. nóv­em­ber sl.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 448. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 705. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.14. Eg­ils­mói 4 Mos­fells­dal - breyt­ing á deili­skipu­lagi. 201708361

      Á 445. fundi skipu­lags­nefnd­ar 29. sept­em­ber 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: 'Nefnd­in synj­ar er­ind­inu þar sem það sam­ræm­ist ekki ákvæð­um að­al­skipu­lags um stærð­ir lóða í Mos­fells­dal en þar er mið­að við að þétt­leiki byggð­ar verði um 1 íbúð per. ha.' Borist hef­ur nýtt er­indi. Frestað á 447. fundi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 448. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 705. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.15. Bratta­hlíð 21 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201710344

      Guð­mund­ur Ing­ólfs­son Þrast­ar­höfða 1 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja ein­býl­is­hús úr stein­steypu á lóð­inni nr. 21 við Bröttu­hlíð í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð: Íbúð 202,3 m2, bíl­geymsla 34,0 m2, 873,1 m3.Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið þar sem suð- aust­ur horn húss­ins nær smá­vægi­lega út fyr­ir bygg­ing­ar­reit.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 448. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 705. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.16. Kvísl­artunga 46, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201710222

      Högni Jóns­son Kvísl­artungu 46 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að stækka auka­í­búð á neðri hæð húss­ins nr. 46 við Kvísl­artungu um 23,5 m2 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið vegna stækk­un­ar auka­í­búð­ar um 23,5 m2.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 448. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 705. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.17. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 22 201711002F

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 448. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 705. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.18. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 320 201711009F

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 448. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 705. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 343201711004F

      Fund­ar­gerð 343. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 705. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 5.1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2018-2021 201705191

       Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2018-2021 send til um­fjöll­un­ar í nefnd­um í kjöl­far fyrri um­ræðu um hana á fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 343. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 705. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.2. Skóla­skylda grunn­skóla­barna í Mos­fells­bæ 2017-2018 201710347

       Lagt fram til upp­lýs­ing­ar

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 343. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 705. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.3. Tölu­leg­ar upp­lýs­ing­ar á fræðslu­sviði 2017 201703415

       Upp­lýs­ing­ar um fjölda barna í Mos­fells­bæ 1. nóv­em­ber 2017 lagð­ar fram

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 343. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 705. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      Fundargerðir til kynningar

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:44