15. nóvember 2017 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) 1. varaforseti
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Samson Bjarnar Harðarson (SBH) 2. varabæjarfulltrúi
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
Fundargerð ritaði
Sigurður Júlíusson
Dagskrá fundar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1328201710027F
Fundargerð 1328. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 705. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Framkvæmdir 2017 201707081
Yfirlit framkvæmda hjá Mosfellsbæ dags. október 2017 lagt fyrir bæjarráð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1328. fundar bæjarráðs samþykkt á 705. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Skeiðholt, gatnagerð - Hliðrun & Hljóðveggur 201702045
Lögð er fyrir bæjarráð ósk um heimild til þess að semja við lægstbjðanda vegna hliðrunar götustæðis Skeiðholts í samræmi við áfangaskiptingu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1328. fundar bæjarráðs samþykkt á 705. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Uppbygging íþróttamiðstöðvar og æfingarsvæðis við Hlíðarvöll í Mosfellsbæ 201706050
Samantekt Capacent á fjárhaglegri stöðu Golfklúbs Mosfellsbæjar unnin í framhaldi af styrkbeiðni klúbbsins. Þröstur Sigurðsson mætir á fundinn og kynnir samantektina.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1328. fundar bæjarráðs samþykkt á 705. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1329201711007F
Fundargerð 1329. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 705. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Íbúasamtök Leirvogstungu - ósk um pöntunarþjónustu fyrir Strætó 201711020
Erindi til bæjarráðs Mosfellsbæjar - ósk um pöntunarþjónustu í strætó í Leirvogstungu
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1329. fundar bæjarráðs samþykkt á 705. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Ósk um bætta lýsingu í Leirvogstungu 201711019
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1329. fundar bæjarráðs samþykkt á 705. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Rekstraráætlun SORPU bs 2018 - 2022 201710361
Rekstraráætlun SORPU bs 2018 - 2022
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1329. fundar bæjarráðs samþykkt á 705. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Rekstur Hamra hjúkrunarheimilis 201406128
Óskað eftir heimild til uppsagnar á rammasamningi Sjúkratrygginga Íslands og hjúkrunarheimila um þjónustu hjúkrunarheimila.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1329. fundar bæjarráðs samþykkt á 705. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Ósk um úthlutun lóða við Sunnukrika 3-7 201609340
Ósk um breytingu á samkomulagi um úthlutun lóða við Sunnukrika.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1329. fundar bæjarráðs samþykkt á 705. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Ósk um að afstaða verði tekin til forkaupsréttar 201711050
Óskað eftir því að Mosfellsbær taki afstöðu til þess hvort bærinn vilji nýta forkaupsrétt að landi við Lynghólsveg
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1329. fundar bæjarráðs samþykkt á 705. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 215201711008F
Fundargerð 215. fundar íþrótta-og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 705. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Fjölnota íþróttahús í Mosfellsbæ 201401534
Á fundi bæjarstjórnar 1. nóvember var samþykkt með níu atkvæðum að vísa tillögunni til íþrótta- og tómstundanefndar í tengslum við umfjöllun við málið þar.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun fulltrúa Samfylkingarinnar:
Það gleðilega við þetta verkefni er að það uppfyllir núverandi kröfur Aftureldingar til bættrar aðstöðu. Verkefnið snýst um að koma upp skjóli fyrir knattspyrnuiðkendur, fyrir veðri og vindum. Óskir Aftureldingar fyrir fjórum árum voru um fullbúið fjölnota íþróttahús í fullri stærð sem reiknað er með að kosti um 1200 milljónir í dag. Það að byggja lítið stálgrindarhús yfir hálfan fótboltavöll er ekki svar við þeim óskum. Með þessu er verið að bregðast við því ástandi sem nú hefur ríkt um nokkurt skeið og að fresta því að reist verði fullbúið fjölnota íþróttahús.
Ólafur Ingi Óskarsson
Samson B HarðarsonBókun fulltrúa V- og D- lista
Það er ánægjulegt að samstaða ríkir í bæjarstjórn um byggingu fjölnota íþróttahúss/knatthúss að Varmá. Umrætt verkefni er í samræmi við vilja og óskir Aftureldingar og samþykkta forgangsröðun þar um en þar kemur fram að brýnasta verkefnið er að byggt verði yfir eldri gervigrasvöll á staðnum, endurnýjað verði gervigrasið á stærri gervigrasvellinum ásamt því að búningsaðstaða verði bætt . Við þessum óskum hefur verið orðið. Þessar framkvæmdir verða mikil lyftistöng fyrir íþróttastarf Aftureldingar, einkum knattspyrnuiðkun, og munu gera aðstöðuna enn betri í ört stækkandi bæjarfélagi.Afgreiðsla 215. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 705. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2018-2021 201705191
Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2018-2021 send til umfjöllunar í nefndum í kjölfar fyrri umræðu um hana á fundi bæjarstjórnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 215. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 705. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Tillaga Ungmennaráðs Mosfellsbæjar um setu ungmenna í nefndum Mosfellbæjar. 201711065
Á árlegum fundi Ungmennaráðs (43. Fundur 03.05.17) og Bæjarstjórnar Mosfellsbæjar bar Ungmennaráð ma. upp þá hugmynd að Ungmennaráð Mosfellsbæjar ætti áheyrnarfulltrúa í nefndum Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 215. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 705. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 448201711006F
Fundargerð 448. fundar skipulagsnefdar lögð fram til afgreiðslu á 705. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Endurskoðun Aðalskipulags Grímsnes- og Grafningshrepps 201512340
Borist hefur erindi frá Grímsnes- og Grafningshreppi dags. 12. október 2017 varðandi endurskoðun aðalskipulags Grímsnes-og Grafningshrepps. Frestað á 447.fund.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 448. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 705. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 - Álfsnesvík 201710282
Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg dags. 20.október 2017 varðandi breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030, efnisvinnslusvæði í Álfsnesvík.
Niðurstaða þessa fundar:
Bæjarstjórn samþykkir með níu atkvæðum að vísa erindinu aftur til skipulagsnefndar.
4.3. Aðalskipulag Ölfuss 2010-2022 - breyting á aðalskipulagi í landi Árbæjar, Árbær IV. 201710288
Borist hefur erindi frá Sveitarfélaginu Ölfuss dags. 24. október 2017 varðandi breytingu á Aðalskipulagi Ölfuss 2010-2022 í landi Árbæjar, Árbær IV.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 448. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 705. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Knatthús að Varmá - breyting á deiliskipulagi. 201711041
Skipulagsfulltrúi óskar eftir samþykki skipulagsnefndar fyrir því að hefja vinnu við gerð breytingar á deiliskipulagi Íþróttasvæðis við Varmá.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 448. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 705. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Frístundalóðir við Langavatn, reitur 509-F - nýtt deiliskipulag. 201710345
Borist hefur erindi frá Ragnar Má Nikulássyni dags. 30. október 2017 varðandi gerð deiliskipulags fyrir reit 509-F við Langavatn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 448. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 705. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.6. Erindi Iceland Excursions varðandi deiliskipulag í Mosfellsdal 201407126
Á 400. fundi skipulagsnefndar 10. nóvember 2015 var gerð eftirfarandi bókun: "Umhverfissviði falið að gera áætlun um heildarendurskoðun skipulags á svæðinu. Um er að ræða svæði með blandaðri landnotkun sunnan Þingvallavegar." Borist hefur nýtt erindi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 448. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 705. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.7. Hagaland 7 - Ósk um umráðarétt yfir lóðarskika 201710075
Borist hefur erindi frá Guðrúnu Þórarinsdóttur og Helga Pálssyni dags. okt. 2017 varðandi ósk um umráðarétt yfir lóðaskika við Hagaland 7.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 448. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 705. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.8. Vogatunga 75-77, Umsókn um byggingarleyfi 201710203
VK verkfræðistofa Síðumúla 13 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri parhús með innbyggðum bílgeymdlum á lóðunum nr. 75 og 77 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð nr. 75: Íbúð 139,0 m2, 31,2 m2, 580,1 m3.
Stærð nr. 77: Íbúð 139,0 m2, 31,2 m2, 580,1 m3.Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið þar sem sótt er um leyfi fyrir húsum með flötu þaki en í deiliskipulagi er gert ráð fyrir risþökum. Frestað á 447. fundi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 448. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 705. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.9. Urðarholt 4 - fyrirspurn um leyfi til að breyta skrifstofu í íbúðarhúsnæði 201710162
Borist hefur erindi frá Húsunum í bænum dags. 13. október 2017 varðandi breytingu á skrifstofu í íbúð í húsinu að Urðaholti 4.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 448. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 705. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.10. Suðurá - Ósk um byggingu bílskúrs/vinnustofu. 201710081
Á 446. fundi skipulagsnefndar 13. október 2017 var gerð eftirfarandi bókun. "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að grenndarkynna erindið skv. 1 og 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga þegar fullnægjandi gögn hafa borist." Við nánari skoðun málsins hefur komið í ljós að Mosfellsbær er eini aðilinn sem grenndarkynna þarf málið fyrir. Skipulagsfulltrúi leggur til við skipulagsnefnd að málið verði meðhöndlað skv. 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 448. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 705. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.11. Bjarkarholt/Háholt - nafngiftir og númer lóða. 201710256
Lagt fram minnisblað byggingarfulltrúa og skipulagsfulltrúa varðandi nafngiftir og númer lóða við Bjarkarholt/Háholt. Frestað á 447. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 448. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 705. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.12. Tillaga Samsons Bjarnars Harðarsonar um "grænt skipulag" fyrir Mosfellsbæ. 201502411
Á 422.fundi skipulagsnefndar 18. október 2016 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsfulltrúa og verkefnisstjóra garðyrkjudeildar falið að gera samantekt á stöðunni og leggja fram á næstunni."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 448. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 705. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.13. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2017-2020 201511068
Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2018 lögð fram til kynningar. Fyrri umræða um fjárhagsáætlun fór fram í bæjarstjórn 1. nóvember sl.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 448. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 705. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.14. Egilsmói 4 Mosfellsdal - breyting á deiliskipulagi. 201708361
Á 445. fundi skipulagsnefndar 29. september 2017 var gerð eftirfarandi bókun: 'Nefndin synjar erindinu þar sem það samræmist ekki ákvæðum aðalskipulags um stærðir lóða í Mosfellsdal en þar er miðað við að þéttleiki byggðar verði um 1 íbúð per. ha.' Borist hefur nýtt erindi. Frestað á 447. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 448. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 705. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.15. Brattahlíð 21 /Umsókn um byggingarleyfi 201710344
Guðmundur Ingólfsson Þrastarhöfða 1 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteypu á lóðinni nr. 21 við Bröttuhlíð í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Íbúð 202,3 m2, bílgeymsla 34,0 m2, 873,1 m3.Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið þar sem suð- austur horn hússins nær smávægilega út fyrir byggingarreit.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 448. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 705. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.16. Kvíslartunga 46, Umsókn um byggingarleyfi 201710222
Högni Jónsson Kvíslartungu 46 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka aukaíbúð á neðri hæð hússins nr. 46 við Kvíslartungu um 23,5 m2 í samræmi við framlögð gögn.Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið vegna stækkunar aukaíbúðar um 23,5 m2.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 448. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 705. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.17. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 22 201711002F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 448. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 705. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.18. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 320 201711009F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 448. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 705. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 343201711004F
Fundargerð 343. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 705. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2018-2021 201705191
Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2018-2021 send til umfjöllunar í nefndum í kjölfar fyrri umræðu um hana á fundi bæjarstjórnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 343. fundar fræðslunefndar samþykkt á 705. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Skólaskylda grunnskólabarna í Mosfellsbæ 2017-2018 201710347
Lagt fram til upplýsingar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 343. fundar fræðslunefndar samþykkt á 705. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Tölulegar upplýsingar á fræðslusviði 2017 201703415
Upplýsingar um fjölda barna í Mosfellsbæ 1. nóvember 2017 lagðar fram
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 343. fundar fræðslunefndar samþykkt á 705. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
6. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 320201711009F
Fundargerð 320. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 705. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Ástu-Sólliljugata 11, Umsókn um byggingarleyfi 201710071
Guðmundur Magni Helgason Miðstræti 12 Reykjavík sækir um leyfi fyrir útlits- og innri fyrirkomualgsbreytingum á húsinu nr. 11 við Ástu-Sólliljugötu í samræmi við framlögð gögn.
Heildar stærðir hússins breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 320. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 705. fundi bæjarstjórnar.
6.2. Ástu-Sólliljugata 17, Umsókn um byggingarleyfi 201708778
Múr- og málningarþjónustan Tunguhálsi 17 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tveggja hæða einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: íbúð 1.hæð 160,0 m2, bílg./geymsla 43.4 m2
íbúð 2.hæð 105,1 m2 - 1087,3 m2Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 320. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 705. fundi bæjarstjórnar.
6.3. Brattahlíð 21 /Umsókn um byggingarleyfi 201710344
Guðmundur Ingólfsson Þrastarhöfða 1 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteypu á lóðinni nr. 21 við Bröttuhlíð í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Íbúð 202,3 m2, bílgeymsla 34,0 m2, 873,1 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 320. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 705. fundi bæjarstjórnar.
6.4. Desjamýri 4, Umsókn um byggingarleyfi 201710348
Brautargil Hátúni 6 D Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum iðnaðarhúsnæði á lóðinni nr. 4 við Desjamýri í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: 1. hæð 1000,0 m2, 2. hæð 514,0 m2, 7675,0 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 320. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 705. fundi bæjarstjórnar.
6.5. Kvíslartunga 46, Umsókn um byggingarleyfi 201710222
Högni Jónsson Kvíslartungu 46 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka aukaíbúð á neðri hæð hússins nr. 46 við Kvíslartungu um 23,5 m2 í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 320. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 705. fundi bæjarstjórnar.
6.6. Umsókn um hækkun gróðurhúsa - Reykjadal 2 201611249
Finnur I Hermannsson sækir um leyfi fyrir hækkun á gróðurhúsum, matshlutum 06 og 07 að Reykjadal 2 í samræmi við framlögð gögn.
Stærð matshluta 06 eftir breytingu 840,0 m2, 3533,0 m3.
Stærð matshluta 07 eftir breytingu 328,0 m2, 1311,0 m3.
Erindið hefur verið grenndarkynnt en engar athugasemdir borist.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 320. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 705. fundi bæjarstjórnar.
6.7. Skálatún 3a, Umsókn um byggingarleyfi 201709038
Skálatúnsheimilið í Mosfellsbæ sækir um leyfi til að innrétta hluta hússins nr. 3A við Skálatún sem skólahúsnæði fyrir börn með þroskafrávik í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 320. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 705. fundi bæjarstjórnar.
7. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 22201711002F
Fundargerð 22. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 705. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8. Fundargerð 853. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga201711021
Fundargerð 853. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Lagt fram.
9. Fundargerð 275. fundar Stætó bs201711075
Fundargerð 275. fundar Stætó bs
Lagt fram.
10. Fundargerð 380. fundar Sorpu bs201710323
Fundargerð 380. fundar Sorpu bs
Lagt fram.
- FylgiskjalSORPA bs - Fundargerð 380 - 27. oktbóer 2017.pdfFylgiskjal380_stjórnarfundur_SORPU.bs_27.10.2017.pdfFylgiskjalm20160411_ahaettustefna_undirritad.pdfFylgiskjalSkjal_17101608510.pdfFylgiskjalSkýrsla - Starfshópur um endurskoðun endurvinnslustöðva_.pdfFylgiskjalSORPA_11_eigendafundur_2017_09_27.pdf
11. Fundargerð 274. fundar Stætó bs201710332
Fundargerð 274. fundar Stætó bs
Lagt fram.
- FylgiskjalRE: Strætó - fundargerð stjórnar nr. 274 13. október 2017.pdfFylgiskjalFjárhags- og starfsáætlun 2018-2022 - samþykkt 13.10.2017.pdfFylgiskjalForsendur fjárhags- og starfsáætlunar árið 2018-2022, dags. 29.08.2017.pdfFylgiskjalFundargerð stjórnarfundur 274 1310 2017.pdfFylgiskjalViðauki við forsendur fjárhags- og starfsáætlunar árið 2018-2022 27.09.2017.pdf