Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

25. apríl 2018 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
  • Pálmi Steingrímsson aðalmaður
  • Steinunn Dögg Steinsen (SDS) aðalmaður
  • Hildur Margrétardóttir (HMa) áheyrnarfulltrúi
  • Helga Jóhanna Magnúsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • María Birna Gunnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Kristín Ásta Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Elín Guðný Hlöðversdóttir (EGH) áheyrnarfulltrúi
  • Sonja Dögg Pálsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Þrúður Hjelm fræðslusvið
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Inn­rit­un í leik- og grunn­skóla haust 2018201804260

    Upplýsingar um innritun barna í leik- og grunnskóla Mosfellsbæjar haustið 2018 lagðar fram

    Búið er að inn­rita í leik­skóla Mos­fells­bæj­ar öll börn fædd 2016 og eldri. Jafn­framt er ver­ið að út­hluta 48 pláss­um í ung­barn­deild­ir.

    • 2. Starfs­fólk leik­skóla201804270

      Samantekt af kennurum leikskóla Mosfellsbæjar og skiptingu eftir menntun

      Leik­skóla­kenn­ar­ar og ann­að há­skóla­menntað fag­fólk í leik­skól­un­um bæj­ar­ins er um 41% af starfs­manna­hópn­um. Fræðslu­svið­ið og leik­skóla­stjór­ar leggja áherslu á og styðja starfs­fólk til náms í leik­skóla­kenn­ara­fræð­um.

      • 3. Tölu­leg­ar upp­lýs­ing­ar á fræðslu­sviði 2017 - 2018201703415

        Upplýsingar um fjölda barna og hreyfingar í Mosfellsbæ í mars 2018 lagðar fram til upplýsinga

        Beyt­ing­ar á fjölda leik- og grunn­skóla­barna í skól­um Mos­fells­bæj­ar milli mán­aða, kynnt.

        • 4. Veg­vís­ir sam­starfs­nefnd­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga og Fé­lags grunn­skóla­kenn­ara vegna mál­efna grunn­skól­ans201701401

          Fyrirspurn frá fulltrúa Íbúahreyfingarinnar í fræðslunefnd um stöðu umbótaáætlunar Vegvísis í grunnskólum Mosfellsbæjar.

          Á fræðslufundi þann 14.2.2018 var far­ið laus­lega yfir stöð­una á fram­kvæmda­áætlun Veg­vís­is. Form­legt stöðumat verð­ur fram­kvæmt í lok skóla­árs og verð­ur kynnt fræðslu­nefnd þeg­ar það ligg­ur fyr­ir.

          • 5. Hinseg­in fræðsla í grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar.201506183

            Fyrirspurn frá fulltrúa Samfylkingar í fræðslunefnd um upplýsingar um fræðslustarf er varðar hinsegin fræðslu í grunnskólum Mosfellsbæjar.

            Full­trúi skóla­stjórn­enda í Fræðslu­nefnd gerði grein fyr­ir í hinseg­in fræðslu í grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar. Fjöl­breytt fræðsla í öll­um ár­göng­um.

            • 6. Hafra­graut­ur í grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar201804295

              Fyrirspurn frá fulltrúa Samfylkingar í fræðslunefnd um upplýsingar um stöðu mála varðandi hafragraut í grunnskólum Mosfellsbæjar.

              Kynn­ing á fram­kvæmd við sölu á hafra­graut í grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:45