30. ágúst 2017 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
- Pálmi Steingrímsson aðalmaður
- Steinunn Dögg Steinsen (SDS) aðalmaður
- Hildur Margrétardóttir (HMa) áheyrnarfulltrúi
- Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) áheyrnarfulltrúi
- Vilborg Sveinsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Róbert Ásgeirsson (RÁ) áheyrnarfulltrúi
- Ragnheiður Halldórsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Bryndís Ásmundsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Freyja Leópoldsdóttir (FL) áheyrnarfulltrúi
- Bylgja Bára Bragadóttir 2. varamaður
- Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
- Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Gunnhildur María Sæmundsdóttir Skólafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Ársskýrsla fræðsluskrifstofu 2016-20172017081136
Lagt fram til upplýsinga
Árskýrsla Fræðsluskrifstofu skólaárið 2016-2017 lögð fram og kynnt. Fræðslunefnd þakkar fyrir góða kynningu.
2. Tölulegar upplýsingar á fræðslusviði 2017201703415
Upplýsingar um fjölda barna í Mosfellsbæ 23. ágúst 2017
Lagðar fram nýjar upplýsingar um fjölda barna leik- og grunnskólaaldri sem búa í Mosfellsbæ og breytingar milli mánuða.
3. Innkaup á skólavörum2015082225
Upplýsingar um framkvæmd gjaldfrjáls grunnskóla
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur ákveðið að öllum börnum í grunnskólum Mosfellsbæjar verði veittur hluti nauðsynlegra námsgagna, þeim að kostnaðarlausu frá og með skólaárinu 2017-18. Þetta er nýmæli í Mosfellsbæ sem mælist vel fyrir. Rætt var um útfærslu á verkefninu og mikilvægi þess að það þróist í takt við þarfir skólanna.