Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

30. ágúst 2017 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
  • Pálmi Steingrímsson aðalmaður
  • Steinunn Dögg Steinsen (SDS) aðalmaður
  • Hildur Margrétardóttir (HMa) áheyrnarfulltrúi
  • Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) áheyrnarfulltrúi
  • Vilborg Sveinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Róbert Ásgeirsson (RÁ) áheyrnarfulltrúi
  • Ragnheiður Halldórsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Bryndís Ásmundsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Freyja Leópoldsdóttir (FL) áheyrnarfulltrúi
  • Bylgja Bára Bragadóttir 2. varamaður
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Gunnhildur María Sæmundsdóttir Skólafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Árs­skýrsla fræðslu­skrif­stofu 2016-20172017081136

    Lagt fram til upplýsinga

    Ár­skýrsla Fræðslu­skrif­stofu skóla­ár­ið 2016-2017 lögð fram og kynnt. Fræðslu­nefnd þakk­ar fyr­ir góða kynn­ingu.

  • 2. Tölu­leg­ar upp­lýs­ing­ar á fræðslu­sviði 2017201703415

    Upplýsingar um fjölda barna í Mosfellsbæ 23. ágúst 2017

    Lagð­ar fram nýj­ar upp­lýs­ing­ar um fjölda barna leik- og grunn­skóla­aldri sem búa í Mos­fells­bæ og breyt­ing­ar milli mán­uða.

    • 3. Inn­kaup á skóla­vör­um2015082225

      Upplýsingar um framkvæmd gjaldfrjáls grunnskóla

      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar hef­ur ákveð­ið að öll­um börn­um í grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar verði veitt­ur hluti nauð­syn­legra náms­gagna, þeim að kostn­að­ar­lausu frá og með skóla­ár­inu 2017-18. Þetta er ný­mæli í Mos­fells­bæ sem mæl­ist vel fyr­ir. Rætt var um út­færslu á verk­efn­inu og mik­il­vægi þess að það þró­ist í takt við þarf­ir skól­anna.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:20