7. febrúar 2018 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskipta
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1339201801023F
Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkir að ráðning bæjarlögmanns heyri framvegis beint undir fjölskipaða bæjarstjórn. Bæjarlögmaður er lykilstarfsmaður sem hefur veigamiklu hlutverki að gegna fyrir sveitarfélagið og í tengslum við úrvinnslu á málum innan stjórnsýslunnar og stuðning við bæjarfulltrúa. Umrædd staðsetning embættisins í skipuriti Mosfellsbæjar er liður í að efla faglegt sjálfstæði bæjarlögmanns.Tillagan felld með 8 atkvæðum D-, V- og S-lista gegn einu atkvæði M-lista.
Afgreiðsla 1339. fundar bæjarráðs samþykkt á 710. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.1. Vinnureglur: umsagnir við ráðningar 2017 201707152
Minnisblað um vinnureglur varðandi umsagnir við ráðningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1339. fundar bæjarráðs samþykkt á 710. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Hlégarður 201404362
Minnisblað um starfsemi Hlégarðs og ólíkar sviðsmyndir varðandi reksturinn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1339. fundar bæjarráðs samþykkt á 710. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Skýrsla Sveitarstjórnarþings Evrópuráðsins - haustþing 2017 201801186
Skýrsla Sveitarstjórnarþings Evrópuráðsins á haustfundi 2017 - Ábendingar um hvernig hægt sé að verjast spillingu í opinberum innkaupum
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1339. fundar bæjarráðs samþykkt á 710. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1340201801028F
Afgreiðsla 1340. fundar bæjarráðs samþykkt á 710. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.1. Ljósleiðaratenging í Helgadal 201801287
Ósk um ljósleiðaratengingu í Helgadal
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1340. fundar bæjarráðs samþykkt á 710. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Umsókn um lóð undir atvinnuhúsnæði 201801234
Umsókn um lóð undir atvinnuhúsnæði
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1340. fundar bæjarráðs samþykkt á 710. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Lóðamál Reykjahvols 35 og réttarstaða lóðranna Reykjahvoll 37 og 39 201708283
Krafa um formleg viðbrögð við erindi
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1340. fundar bæjarráðs samþykkt á 710. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Beiðni um upplýsingar um samstarfssamninga fyrir 1. mars 201801316
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - Beiðni um upplýsingar um samstarfssamninga fyrir 1. mars
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1340. fundar bæjarráðs samþykkt á 710. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Reglur um frístundagreiðslur í Mosfellsbæ 200909840
Frístundagreiðslur 2017-2018.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1340. fundar bæjarráðs samþykkt á 710. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Hlégarður 201404362
Lagt fram minnisblað.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1340. fundar bæjarráðs samþykkt á 710. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 345201801030F
Bókun bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar
Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar lýsa áhyggjum sínum vegna þeirrar óánægju með grunnskóla bæjarins sem kemur fram í þjónustukönnun Capacent. Könnunin er því miður þannig upp byggð að hún veitir engar vísbendingar eða skilaboð um hvað er að og þ.a.l. engan vegvísi um hvernig skuli bregðast við. Niðurstöðurnar benda til þess að gera þurfi markvissa og ítalega könnun meðal foreldra skólabarna til að komast að því hvað valdi þessari niðurstöðu.Anna Sigríður Guðnadóttir og Ólafur Ingi Óskarsson
Bókun V og D lista
Við fögnum því sérstaklega hversu vel Mosfellsbær kemur út úr árlegri þjónustukönnun Capacent en Mosfellsbær er í 2. sæti þegar kemur að almennri ánægju íbúa.Mosfellsbær hefur um áraraðir verið í fremstu röð sveitarfélaga í þessari könnun og því ber að fagna.
Mosfellsbær hefur lengi verið í farabroddi í nýsköpun í skólastarfi og kannanir meðal foreldra benda til almennrar ánægju með skólana okkar. Það er þó svo að einkunn okkar varðandi grunnskóla í umræddri könnun lækkar milli ára og það er áhyggjuefni.
Mikilvægt er að hlustað sé á þessa niðurstöðu, kannanir meðal foreldra og kennara rýndar og sérfræðingum skólaskrifstofu og skólanna falið að kanna hvar úrbóta er þörf.
Markmið okkar er nú sem endranær að skólar í Mosfellsbæ séu í fremstu röð.
Afgreiðsla 345. fundar fræðslunefndar samþykkt á 710. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.3.1. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2017 201801094
Bæjarráð vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2017 til kynningar í nefndir.
Um kynninguna sér Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu og samskiptadeildarNiðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 345. fundar fræðslunefndar samþykkt á 710. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Tölulegar upplýsingar á fræðslusviði 2017 201703415
Upplýsingar um fjölda barna og hreyfingar í Mosfellsbæ nóvember og desember 2017 lagðar fram
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 345. fundar fræðslunefndar samþykkt á 710. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Fræðsla SSH vorið 2018 201801188
Fræðsla SSH hóps um endurmenntun kennara vorið 2018 kynnt og athygli vakin á fræðslu fyrir fræðslunefnd
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 345. fundar fræðslunefndar samþykkt á 710. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Málefni barna með geð- og þroskaraskanir 201801322
Lagt fram til upplýsinga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 345. fundar fræðslunefndar samþykkt á 710. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Fundardaplan fræðslunefndar vorönn 2018 201801320
Áætlað fundarplan fræðslunefndar vor 2018
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 345. fundar fræðslunefndar samþykkt á 710. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 454201801031F
Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar tekur heilshugar undir jákvæða bókun skipulagsnefndar um Borgarlínu.Til að varpa ljósi á tilurð verkefnisins er vert að geta þess að íbúar í Reykjavík eru t.d. nálægt því að slá heimsmet í bílaeign með 620 bíla á hverja 1000 íbúa. Höfuðborgin stendur jafnfætis mestu bílaborgum Ameríku, Atlanta og Houston sem er hrollvekjandi. Til samanburðar er bílaeign í Þrándheimi 400, Stokkhólmi og Osló 370 og í Kaupmannahöfn 230 á hverja 1000 íbúa.
Uppbygging almenningsamgangna á höfuðborgarsvæðinu hefur setið á hakanum of lengi en nú er lag. Staðreyndir tala líka sínu máli. Árið 1960 fóru Reykvíkingar 238 ferðir í strætó á ári, árið 2000 hafði þeim fækkað í 66. Náðst hefur víðtæk samstaða þvert á flokkslínur innan SSH um Borgarlínu og mikilvægt að bæjarfulltrúar gæti þess að Mosfellingar verði ekki útundan þegar kemur að uppbyggingu hennar.
Sigrún H PálsdóttirFundargerð 454. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 710. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.1. Desjamýri athafnasvæði - breyting á deiliskipulagi 201612204
Á 442. fundi skipulagsnefndar 18. ágúst 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Verkefnislýsing samþykkt og skipulagsfulltrúa falið að kynna hana og afla umsagna." Lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi og deiliskipulagi. Einnig lagðar fram umsagnir um verkefnislýsingu aðalskipulagsbreytingarinnar. Frestað á 453. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 454. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 710. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalMosfellsbær verkáætlun þrjú svæði.pdfFylgiskjalSvar SkipulagsstofnunarFylgiskjalSvar UmhverfisstofnunarFylgiskjalSvar svæðisskipulagsnefndar - Flugumýri/Desjamýri stækkun athafnasvæðis.pdfFylgiskjal180108-aðalskipulagsbreyting_AÐALSKIPULAGSBREYTING_jan 2018.pdfFylgiskjal16-23-3000-BREYTING DESJAMY?RI.pdf
4.2. Lynghóll lnr. 125346 - breyting á deiliskipulagi 201710254
Á 447. fundi skipulagnefndar 27. október 2017 var gerð efirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd er jákvæð gagnvart erindinu og heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi." Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi. Frestað á 453. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Fundargerð 454. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 710. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Borgarlínan, hágæða almenningssamgöngur 201611131
Á 1336. fundi bæjarráðs 4. janúar 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar og afgreiðslu." Frestað á 453. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 454. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 710. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Uglugata 40-46 - fyrirspurn um breytingu á deiliskipulagi. 201710070
Á 446. fundi skipulagsnefndar 13.október 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin synjar erindinu." Lagt fram nýtt erindi. Frestað á 453. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 454. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 710. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Slysahætta við Helgafellsveg - erindi frá íbúa Uglugötu 50 201801130
Borist hefur erindi frá Sigurbjörgu Ernu Halldórsdóttir dags. 10. janúar 2018 varðandi umferðarhraða við Uglugötu 50. Frestað á 453. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 454. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 710. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.6. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2017 201801094
Bæjarráð vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2017 til kynningar í nefndir. Frestað á 453. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 454. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 710. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.7. Hlíðartún 2a - bygging parhúss á lóðinni að Hlíðartúni 2a 201609159
Á 450. fundi skipulagsnefndar 8. desember 2017 var gerð efirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að ræða við umsækjanda." Skipulagsfulltrúi hefur átt fund með umsækjanda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 454. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 710. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.8. Ósk um umferðarspegil á gatnamótum Brattholt-Álfholt 201801206
Borist hefur erindi frá Berglindi Bjarnardóttur dags. 17. janúar 2018 varðandi umferðarspegil á gatnamótum Brattholts og Álfholts.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 454. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 710. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.9. Kvíslatunga 44 - ósk um heimild til byggingar bílskúrs á lóðinni að Kvístatungu 44 201711271
Á 450. fundi skipulagsnefndar 8. desember 2017 var gerð efirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við 2. mgr. 43. og 44. gr. skipulagslaga." Lagður fram deiliskipulagsbreytingaruppdráttur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 454. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 710. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.10. Tillaga Samsons Bjarnars Harðarsonar um grænt skipulag fyrir Mosfellsbæ. 201502411
Á 448. fundi skipulagsnefndar var gerður efirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd samþykkir að skipaður verði vinnuhópur um málið sem skipaður verði skipulagsfulltrúa, umhverfisstjóra og tveimur fulltrúum úr skipulagsnefnd." Vinnuhópur hefur átt tvo fundi um málið. Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa og umhverfisstjóra.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 454. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 710. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.11. Bergrúnargata 1 og 1a - breyting á deiliskipulagi 201801318
Borist hefur erindi frá Ara Hermanni Oddssyni fh. Leirvogs ehf. dags. 29. janúar 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi að Bergrúnargötu 1 og 1a.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 454. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 710. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.12. Aðalskipulag Mosfellsbæjar 2011-2030 - ósk um breytingu á aðalskipulagi 201612360
Á 439. fundi skipulagsnefndar 23. júní 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að hefja feril við gerð breytingar á Aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030 á reitum merktum 2 og 4 í erindi umsækjanda." Lögð fram lýsing/verkáætlun skipulagsáætlunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 454. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 710. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.13. Bjarkarholt 12-20 - Nýbyggingar á lóð 201801336
Á fundinn mættu Páll Gunnlaugsson og Sigurlaug Sigurjónsdóttir frá ASK arkitektum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 454. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 710. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.14. Samgönguáætlun fyrir Mosfellsbæ 201510295
Á fundinn mætti Lilja Karlsdóttir umferðarverkfræðingur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 454. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 710. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.15. Brattahlíð 25 /Fyrirspurn um byggingarleyfi 201801169
Guðrún Alda Elísdóttir Arnarhöfða 10 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 25 við Bröttuhlíð í samræmi við framlögð gögn.
Stærð íbúðar 197,5 m2, bílgeymsla 38,4 m2, 892,7 m3.Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið vegna beiðni um leyfi til að breyta staðsetningu á bílastæðum og bílgeymslu.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 454. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 710. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.16. Efstaland 7, Umsókn um byggingarleyfi 201801025
Óðinsauga Stórakrika 55 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu og aukaíbúð á lóðinni nr. 7 við Efstaland í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: 1. hæð 143,5 m2, 2. hæð íbúð 167,8 m2, 1244,5 m3. Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið vegna aukaíbúðar og umfram nýtingarhlutfalls.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 454. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 710. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.17. Skógar Engjavegur , Umsókn um byggingarleyfi 201712213
Baldvin Már Frederiksen Njörvasundi 1 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 22 við Engjaveg, Skógar.
Stærð. Íbúð 138,4 m2, bílgeymsla 41,6 m2, 680,9 m3. Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 454. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 710. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.18. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 325 201801032F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 454. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 710. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 47201801026F
Afgreiðsla 47. fundar ungmennaráðs samþykkt á 710. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.1. Ungt fólk og lyðræði 201712030
Ráðstefnan Ungt fólk og lýðræði sem að UMF'I stendur fyrir er dagana 21-23 mars 2018.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 47. fundar ungmennaráðs lögð fram til kynningar á 710. fundi bæjarstjórnar.
5.2. Ungt fólk 2017 201704187
Niðurstöður rannsóknarinnar Ungtfólk 2017, könnun á vímuefnaneyslu meðal nemenda í 8.-10. bekk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 47. fundar ungmennaráðs lögð fram til kynningar á 710. fundi bæjarstjórnar.
5.3. Kynning á námskeiði á vegum Erasmus 201712029
hópur úr Ungmennaráði/umngmennahúsi kynnir námskeið sem að þau fóru á á vegum Erasmus sem að fram fór í Reykjavík dagana 21 - 25.11.17.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 47. fundar ungmennaráðs samþykkt á 710. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
6. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 325201801032F
Afgreiðsla 325. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 710. fundi bæjarstjórnar.
6.1. Brattahlíð 25 /Fyrirspurn um byggingarleyfi 201801169
Guðrún Alda Elísdóttir Arnarhöfða 10 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 25 við Bröttuhlíð í samræmi við framlögð gögn.
Stærð íbúðar 197,5 m2, bílgeymsla 38,4 m2, 892,7 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 325. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 710. fundi bæjarstjórnar.
6.2. Efstaland 7, Umsókn um byggingarleyfi 201801025
Óðinsauga Stórakrika 55 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu og aukaíbúð á lóðinni nr. 7 við Efstaland í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: 1. hæð 143,5 m2, 2. hæð íbúð 167,8 m2, 1244,5 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 325. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 710. fundi bæjarstjórnar.
6.3. Lerkibyggð 1-3 /Umsókn um byggingarleyfi 201801247
Finnbogi R Jóhannesson Arnarhöfða 8 270 Mosfellsbæ sækir um leyfi vegna fyrirkomulagsbreytinga og fjölgunar bílastæða á lóðinni nr. 1-3 við Lerkibyggð í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 325. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 710. fundi bæjarstjórnar.
6.4. Skógar Engjavegur , Umsókn um byggingarleyfi 201712213
Baldvin Már Frederiksen Njörvasundi 1 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 22 við Engjaveg, Skógar.
Stærð. Íbúð 138,4 m2, bílgeymsla 41,6 m2, 680,9 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 325. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 710. fundi bæjarstjórnar.
6.5. Stórikriki 37. , Umsókn um byggingarleyfi 201801190
Ingi Björn Kárason Litlakrika 39 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka úr steinsteypu kjallararými hússins nr. 37 við Stórakrika í samræmi við framlögð gögn.
Stækkun 53,4 m2 190,0 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 325. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 710. fundi bæjarstjórnar.
6.6. Sölkugata 14, Umsókn um byggingarleyfi 201801209
Hrund Jónsdóttir Silungakvísl 16 Reykjavík sækir um leyfi vegna glugga og fyrirkomulagsbreytinga á neðri hæð hússins nr. 14 við Sölkugötu í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir hússins breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 325. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 710. fundi bæjarstjórnar.
6.7. Sölkugata 16-20, Umsókn um byggingarleyfi 201801171
Hæ ehf. Völuteigi 6 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta þakfrágangi í viðsnúin þök á húsunum nr. 16,18 og 20 við Sölkugötu í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir húsanna breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 325. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 710. fundi bæjarstjórnar.
6.8. Uglugata 24-30, Umsókn um byggingarleyfi. Breyting á innra skipulagi 201801266
AH. verktakar ehf. sækja um leyfi vegna innri fyrirkomulagsbreytinga á íbúðum nr. 0101, 0201 og 0202 í matshluta 02 að Uglugötu 24-30 í samræmi við framlögð gögn.
Heildarstærðir hússins breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 325. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 710. fundi bæjarstjórnar.
6.9. Uglugata 48-50, Umsókn um byggingarleyfi. Breyting inni 201801267
Guðmundur Skúlason Uglugötu 48 Mosfellsbæ sækir um leyfi vegna fyrirkomulagsbreytinga á bílgeymslum hússins að Uglugötu 48 í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir bílgeymslna breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 325. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 710. fundi bæjarstjórnar.
7. Fundargerð 383. fundar Sorpu bs201801317
Fundargerð 383. fundar Sorpu bs
Fundargerð 383. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 710. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
- FylgiskjalSORPA bs. - Fundargerð 383 - 26. janúar 2017.pdfFylgiskjal2140093-000-BMO-0003.pdfFylgiskjalÁlfsnes úthlutun lóðar.pdfFylgiskjalBréf endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar um útboð endurskoðunarþjónustu, dags. 3. (1).pdfFylgiskjalBréf SE til Sorpu dags 15 desember 2017.pdfFylgiskjalBréf til SE 09.01.2018 (sign).pdfFylgiskjalFundarboð - 383.pdfFylgiskjalFundarg.Samráðsnefnd.10.01.18.pdfFylgiskjalFundargerð 383 stjórnarfundar undirrituð.pdf
8. Fundargerð 280. fundar Strætó bs201801331
Fundargerð 280. fundar Strætó bs
Fundargerð 280. fundar stjórnar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 710. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.