Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

7. febrúar 2018 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
 • Bryndís Haraldsdóttir (BH) 1. varaforseti
 • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
 • Haraldur Sverrisson aðalmaður
 • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
 • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
 • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
 • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
 • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskipta


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

 • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1339201801023F

  Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
  Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar sam­þykk­ir að ráðn­ing bæj­ar­lög­manns heyri fram­veg­is beint und­ir fjöl­skip­aða bæj­ar­stjórn. Bæj­ar­lög­mað­ur er lyk­il­starfs­mað­ur sem hef­ur veiga­miklu hlut­verki að gegna fyr­ir sveit­ar­fé­lag­ið og í tengsl­um við úr­vinnslu á mál­um inn­an stjórn­sýsl­unn­ar og stuðn­ing við bæj­ar­full­trúa. Um­rædd stað­setn­ing embætt­is­ins í skipu­riti Mos­fells­bæj­ar er lið­ur í að efla fag­legt sjálf­stæði bæj­ar­lög­manns.

  Til­lag­an felld með 8 at­kvæð­um D-, V- og S-lista gegn einu at­kvæði M-lista.

  Af­greiðsla 1339. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 710. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1340201801028F

   Af­greiðsla 1340. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 710. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 345201801030F

    Bók­un bæj­ar­full­trúa Sam­fylk­ing­ar­inn­ar
    Bæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar lýsa áhyggj­um sín­um vegna þeirr­ar óánægju með grunn­skóla bæj­ar­ins sem kem­ur fram í þjón­ustu­könn­un Capacent. Könn­un­in er því mið­ur þann­ig upp byggð að hún veit­ir eng­ar vís­bend­ing­ar eða skila­boð um hvað er að og þ.a.l. eng­an veg­vísi um hvern­ig skuli bregð­ast við. Nið­ur­stöð­urn­ar benda til þess að gera þurfi mark­vissa og íta­lega könn­un með­al for­eldra skóla­barna til að kom­ast að því hvað valdi þess­ari nið­ur­stöðu.

    Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir og Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son

    Bók­un V og D lista
    Við fögn­um því sér­stak­lega hversu vel Mos­fells­bær kem­ur út úr ár­legri þjón­ustu­könn­un Capacent en Mos­fells­bær er í 2. sæti þeg­ar kem­ur að al­mennri ánægju íbúa.

    Mos­fells­bær hef­ur um árarað­ir ver­ið í fremstu röð sveit­ar­fé­laga í þess­ari könn­un og því ber að fagna.

    Mos­fells­bær hef­ur lengi ver­ið í fara­broddi í ný­sköp­un í skólastarfi og kann­an­ir með­al for­eldra benda til al­mennr­ar ánægju með skól­ana okk­ar. Það er þó svo að einkunn okk­ar varð­andi grunn­skóla í um­ræddri könn­un lækk­ar milli ára og það er áhyggju­efni.

    Mik­il­vægt er að hlustað sé á þessa nið­ur­stöðu, kann­an­ir með­al for­eldra og kenn­ara rýnd­ar og sér­fræð­ing­um skóla­skrif­stofu og skól­anna fal­ið að kanna hvar úr­bóta er þörf.

    Markmið okk­ar er nú sem endra­nær að skól­ar í Mos­fells­bæ séu í fremstu röð.


    Af­greiðsla 345. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 710. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.1. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2017 201801094

     Bæj­ar­ráð vís­aði þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2017 til kynn­ing­ar í nefnd­ir.
     Um kynn­ing­una sér Arn­ar Jóns­son for­stöðu­mað­ur þjón­ustu og sam­skipta­deild­ar

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 345. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 710. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.2. Tölu­leg­ar upp­lýs­ing­ar á fræðslu­sviði 2017 201703415

     Upp­lýs­ing­ar um fjölda barna og hreyf­ing­ar í Mos­fells­bæ nóv­em­ber og des­em­ber 2017 lagð­ar fram

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 345. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 710. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.3. Fræðsla SSH vor­ið 2018 201801188

     Fræðsla SSH hóps um end­ur­mennt­un kenn­ara vor­ið 2018 kynnt og at­hygli vakin á fræðslu fyr­ir fræðslu­nefnd

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 345. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 710. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.4. Mál­efni barna með geð- og þrosk­arask­an­ir 201801322

     Lagt fram til upp­lýs­inga

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 345. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 710. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.5. Fund­ar­dapl­an fræðslu­nefnd­ar vorönn 2018 201801320

     Áætlað fund­arpl­an fræðslu­nefnd­ar vor 2018

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 345. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 710. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 4. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 454201801031F

     Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
     Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar tek­ur heils­hug­ar und­ir já­kvæða bók­un skipu­lags­nefnd­ar um Borg­ar­línu.

     Til að varpa ljósi á til­urð verk­efn­is­ins er vert að geta þess að íbú­ar í Reykja­vík eru t.d. ná­lægt því að slá heims­met í bíla­eign með 620 bíla á hverja 1000 íbúa. Höf­uð­borg­in stend­ur jafn­fæt­is mestu bíla­borg­um Am­er­íku, Atlanta og Hou­ston sem er hroll­vekj­andi. Til sam­an­burð­ar er bíla­eign í Þránd­heimi 400, Stokk­hólmi og Osló 370 og í Kaup­manna­höfn 230 á hverja 1000 íbúa.

     Upp­bygg­ing al­menn­ing­sam­gangna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hef­ur set­ið á hak­an­um of lengi en nú er lag. Stað­reynd­ir tala líka sínu máli. Árið 1960 fóru Reyk­vík­ing­ar 238 ferð­ir í strætó á ári, árið 2000 hafði þeim fækkað í 66. Náðst hef­ur víð­tæk sam­staða þvert á flokkslín­ur inn­an SSH um Borg­ar­línu og mik­il­vægt að bæj­ar­full­trú­ar gæti þess að Mos­fell­ing­ar verði ekki útund­an þeg­ar kem­ur að upp­bygg­ingu henn­ar.
     Sigrún H Páls­dótt­ir

     Fund­ar­gerð 454. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 710. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.1. Desja­mýri at­hafna­svæði - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201612204

      Á 442. fundi skipu­lags­nefnd­ar 18. ág­úst 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Verk­efn­is­lýs­ing sam­þykkt og skipu­lags­full­trúa fal­ið að kynna hana og afla um­sagna." Lögð fram til­laga að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi og deili­skipu­lagi. Einn­ig lagð­ar fram um­sagn­ir um verk­efn­is­lýs­ingu að­al­skipu­lags­breyt­ing­ar­inn­ar. Frestað á 453. fundi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 454. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 710. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.2. Lyng­hóll lnr. 125346 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201710254

      Á 447. fundi skipu­lag­nefnd­ar 27. októ­ber 2017 var gerð ef­irfar­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd er já­kvæð gagn­vart er­ind­inu og heim­il­ar um­sækj­anda að leggja fram til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi." Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi. Frestað á 453. fundi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Fund­ar­gerð 454. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 710. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.3. Borg­ar­lín­an, há­gæða al­menn­ings­sam­göng­ur 201611131

      Á 1336. fundi bæj­ar­ráðs 4. janú­ar 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til skipu­lags­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu." Frestað á 453. fundi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 454. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 710. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.4. Uglugata 40-46 - fyr­ir­spurn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi. 201710070

      Á 446. fundi skipu­lags­nefnd­ar 13.októ­ber 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Nefnd­in synj­ar er­ind­inu." Lagt fram nýtt er­indi. Frestað á 453. fundi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 454. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 710. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.5. Slysa­hætta við Helga­fells­veg - er­indi frá íbúa Uglu­götu 50 201801130

      Borist hef­ur er­indi frá Sig­ur­björgu Ernu Hall­dórs­dótt­ir dags. 10. janú­ar 2018 varð­andi um­ferð­ar­hraða við Uglu­götu 50. Frestað á 453. fundi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 454. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 710. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.6. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2017 201801094

      Bæj­ar­ráð vís­aði þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2017 til kynn­ing­ar í nefnd­ir. Frestað á 453. fundi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 454. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 710. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.7. Hlíð­ar­tún 2a - bygg­ing par­húss á lóð­inni að Hlíð­ar­túni 2a 201609159

      Á 450. fundi skipu­lags­nefnd­ar 8. des­em­ber 2017 var gerð ef­irfar­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að ræða við um­sækj­anda." Skipu­lags­full­trúi hef­ur átt fund með um­sækj­anda.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 454. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 710. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.8. Ósk um um­ferð­ar­speg­il á gatna­mót­um Bratt­holt-Álf­holt 201801206

      Borist hef­ur er­indi frá Berg­lindi Bjarn­ar­dótt­ur dags. 17. janú­ar 2018 varð­andi um­ferð­ar­speg­il á gatna­mót­um Bratt­holts og Álf­holts.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 454. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 710. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.9. Kvísl­a­tunga 44 - ósk um heim­ild til bygg­ing­ar bíl­skúrs á lóð­inni að Kvísta­tungu 44 201711271

      Á 450. fundi skipu­lags­nefnd­ar 8. des­em­ber 2017 var gerð ef­irfar­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd heim­il­ar um­sækj­anda að leggja fram til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi í sam­ræmi við 2. mgr. 43. og 44. gr. skipu­lagslaga." Lagð­ur fram deili­skipu­lags­breyt­ing­ar­upp­drátt­ur.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 454. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 710. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.10. Til­laga Sam­sons Bjarn­ars Harð­ar­son­ar um grænt skipu­lag fyr­ir Mos­fells­bæ. 201502411

      Á 448. fundi skipu­lags­nefnd­ar var gerð­ur ef­irfar­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að skip­að­ur verði vinnu­hóp­ur um mál­ið sem skip­að­ur verði skipu­lags­full­trúa, um­hverf­is­stjóra og tveim­ur full­trú­um úr skipu­lags­nefnd." Vinnu­hóp­ur hef­ur átt tvo fundi um mál­ið. Lagt fram minn­is­blað skipu­lags­full­trúa og um­hverf­is­stjóra.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 454. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 710. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.11. Bergrún­argata 1 og 1a - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201801318

      Borist hef­ur er­indi frá Ara Her­manni Odds­syni fh. Leir­vogs ehf. dags. 29. janú­ar 2018 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi að Bergrún­ar­götu 1 og 1a.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 454. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 710. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.12. Að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 - ósk um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi 201612360

      Á 439. fundi skipu­lags­nefnd­ar 23. júní 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að hefja fer­il við gerð breyt­ing­ar á Að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 á reit­um merkt­um 2 og 4 í er­indi um­sækj­anda." Lögð fram lýs­ing/ver­káætlun skipu­lags­áætl­un­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 454. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 710. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.13. Bjark­ar­holt 12-20 - Ný­bygg­ing­ar á lóð 201801336

      Á fund­inn mættu Páll Gunn­laugs­son og Sig­ur­laug Sig­ur­jóns­dótt­ir frá ASK arki­tekt­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 454. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 710. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.14. Sam­göngu­áætlun fyr­ir Mos­fells­bæ 201510295

      Á fund­inn mætti Lilja Karls­dótt­ir um­ferð­ar­verk­fræð­ing­ur.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 454. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 710. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.15. Bratta­hlíð 25 /Fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­leyfi 201801169

      Guð­rún Alda Elís­dótt­ir Arn­ar­höfða 10 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 25 við Bröttu­hlíð í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð íbúð­ar 197,5 m2, bíl­geymsla 38,4 m2, 892,7 m3.Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið vegna beiðni um leyfi til að breyta stað­setn­ingu á bíla­stæð­um og bíl­geymslu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 454. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 710. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.16. Efsta­land 7, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201801025

      Óð­insauga Stórakrika 55 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu og auka­í­búð á lóð­inni nr. 7 við Efsta­land í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð: 1. hæð 143,5 m2, 2. hæð íbúð 167,8 m2, 1244,5 m3. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið vegna auka­í­búð­ar og um­fram nýt­ing­ar­hlut­falls.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 454. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 710. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.17. Skóg­ar Engja­veg­ur , Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201712213

      Bald­vin Már Frederik­sen Njörvasundi 1 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 22 við Engja­veg, Skóg­ar.
      Stærð. Íbúð 138,4 m2, bíl­geymsla 41,6 m2, 680,9 m3. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 454. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 710. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.18. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 325 201801032F

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 454. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 710. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 47201801026F

      Af­greiðsla 47. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 710. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.1. Ungt fólk og lyð­ræði 201712030

       Ráð­stefn­an Ungt fólk og lýð­ræði sem að UM­F'I stend­ur fyr­ir er dag­ana 21-23 mars 2018.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 47. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 710. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 5.2. Ungt fólk 2017 201704187

       Nið­ur­stöð­ur rann­sókn­ar­inn­ar Ungt­fólk 2017, könn­un á vímu­efna­neyslu með­al nem­enda í 8.-10. bekk.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 47. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 710. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 5.3. Kynn­ing á nám­skeiði á veg­um Era­smus 201712029

       hóp­ur úr Ung­menna­ráði/umng­menna­húsi kynn­ir nám­skeið sem að þau fóru á á veg­um Era­smus sem að fram fór í Reykja­vík dag­ana 21 - 25.11.17.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 47. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 710. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      Fundargerðir til kynningar

      • 6. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 325201801032F

       Af­greiðsla 325. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 710. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.1. Bratta­hlíð 25 /Fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­leyfi 201801169

        Guð­rún Alda Elís­dótt­ir Arn­ar­höfða 10 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 25 við Bröttu­hlíð í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð íbúð­ar 197,5 m2, bíl­geymsla 38,4 m2, 892,7 m3.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 325. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 710. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.2. Efsta­land 7, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201801025

        Óð­insauga Stórakrika 55 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu og auka­í­búð á lóð­inni nr. 7 við Efsta­land í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð: 1. hæð 143,5 m2, 2. hæð íbúð 167,8 m2, 1244,5 m3.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 325. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 710. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.3. Lerki­byggð 1-3 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201801247

        Finn­bogi R Jó­hann­esson Arn­ar­höfða 8 270 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi vegna fyr­ir­komu­lags­breyt­inga og fjölg­un­ar bíla­stæða á lóð­inni nr. 1-3 við Lerki­byggð í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 325. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 710. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.4. Skóg­ar Engja­veg­ur , Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201712213

        Bald­vin Már Frederik­sen Njörvasundi 1 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 22 við Engja­veg, Skóg­ar.
        Stærð. Íbúð 138,4 m2, bíl­geymsla 41,6 m2, 680,9 m3.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 325. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 710. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.5. Stórikriki 37. , Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201801190

        Ingi Björn Kára­son Litlakrika 39 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að stækka úr stein­steypu kjall­ara­rými húss­ins nr. 37 við Stórakrika í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stækk­un 53,4 m2 190,0 m3.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 325. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 710. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.6. Sölkugata 14, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201801209

        Hrund Jóns­dótt­ir Sil­unga­kvísl 16 Reykja­vík sæk­ir um leyfi vegna glugga og fyr­ir­komu­lags­breyt­inga á neðri hæð húss­ins nr. 14 við Sölku­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 325. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 710. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.7. Sölkugata 16-20, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201801171

        Hæ ehf. Völu­teigi 6 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta þak­frá­gangi í við­snú­in þök á hús­un­um nr. 16,18 og 20 við Sölku­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð­ir hús­anna breyt­ast ekki.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 325. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 710. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.8. Uglugata 24-30, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. Breyt­ing á innra skipu­lagi 201801266

        AH. verk­tak­ar ehf. sækja um leyfi vegna innri fyr­ir­komu­lags­breyt­inga á íbúð­um nr. 0101, 0201 og 0202 í mats­hluta 02 að Uglu­götu 24-30 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Heild­ar­stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 325. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 710. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.9. Uglugata 48-50, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. Breyt­ing inni 201801267

        Guð­mund­ur Skúla­son Uglu­götu 48 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi vegna fyr­ir­komu­lags­breyt­inga á bíl­geymsl­um húss­ins að Uglu­götu 48 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð­ir bíl­geymslna breyt­ast ekki.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 325. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 710. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 7. Fund­ar­gerð 383. fund­ar Sorpu bs201801317

        Fundargerð 383. fundar Sorpu bs

        Fund­ar­gerð 383. fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 710. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

       • 8. Fund­ar­gerð 280. fund­ar Strætó bs201801331

        Fundargerð 280. fundar Strætó bs

        Fund­ar­gerð 280. fund­ar stjórn­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 710. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

       Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:46