Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

3. maí 2017 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
 • Bjarki Bjarnason (BBj) 1. varaforseti
 • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
 • Haraldur Sverrisson aðalmaður
 • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
 • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
 • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
 • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
 • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson


Dagskrá fundar

 • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1303201704013F

  Fund­ar­gerð 1303. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 694. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1304201704019F

   Fund­ar­gerð 1304. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 694. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 2.1. Er­indi Sigrún­ar Páls­dótt­ur - Sjúkra­hús að Sól­völl­um 201703407

    Íbúa­hreyf­ing­in ósk­ar eft­ir er­indi á dags­skrá um hvaða laga­legu áhrif ákvörð­un heil­brigð­is­ráð­herra hef­ur á samn­inga um lóða­út­hlut­un og bygg­ingu einka­sjúkra­húss að Sól­völl­um í Mos­fells­bæ. Mál­inu var frestað á síð­asta fundi.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
    Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar harm­ar að bæj­ar­stjóri, Har­ald­ur Sverris­son, skuli ekki sjá sér fært að taka af all­an vafa um hvort ver­ið sé að und­ir­búa bygg­ingu einka­sjúkra­húss við Sól­velli í Mos­fells­bæ. Mál­ið hef­ur hang­ið í lausu lofti allt frá því að ljóst varð að hol­lenska fé­lag­ið Burbanks Hold­ing B.V., sem á 98% hlut í MCPB ehf., er skúffu­fyr­ir­tæki í út­jaðri Eind­ho­ven sem aldrei hef­ur skilað árs­reikn­ingi. Skv. skrán­ingu hjá Kam­er van Kooph­and­el (fir­ma­skrá Hollands) var stofn­fé þess 1 evra og þar er eng­inn starfs­mað­ur. Fé­lag­ið hef­ur því aug­ljós­lega hvorki fjár­hags­lega burði til að afla fjár, né reisa sjúkra­hús að upp­hæð 50 millj­arð­ar. Ís­lensku sam­starfs­menn­irn­ir hafa auk þess yf­ir­gef­ið skút­una og ólík­legt að hjarta­lækn­ir­inn Pedro Brugada vilji reka sjúkra­hús­ið í óþökk ís­lenskra lækna og heil­brigð­is­yf­ir­valda, sbr. yf­ir­lýs­ing­ar hans í fjöl­miðl­um.

    Mál­ið kom fólki fyr­ir sjón­ir eins og einn alls­herj­ar blekk­ing­ar­vef­ur fjölda fé­laga sem ekk­ert áttu og öll lutu sama mann­in­um. Það er því löngu tíma­bært að bæj­ar­stjóri greini Mos­fell­ing­um frá því hverslags var og gefi skýr svör við því hvert fram­hald­ið verð­ur.

    Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur að frum­hlaup D-, S- og V-lista í bæj­ar­ráði þann 21. júlí 2016 hafi skað­að orð­spor Mos­fells­bæj­ar og veikt til­trú íbúa á yf­ir­stjórn sveit­ar­fé­lags­ins. Þeg­ar kjörn­ir full­trú­ar bregð­ast með svo hrap­aleg­um hætti skaða þeir lýð­ræð­ið. Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar þarf aug­ljós­lega á fag­legri hand­leiðslu að halda. Íbúa­hreyf­ing­inn vill leysa þann vanda með því að ráða fram­veg­is bæj­ar­stjóra á fag­leg­um for­send­um í Mos­fells­bæ.

    Bók­un S-lista
    Bæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar vísa á bug að með um­ræddri af­greiðslu í bæj­ar­ráði þann 21. júlí 2016 hafi bæj­ar­full­trú­ar brugð­ist skyld­um sín­um sem kjörn­ir full­trú­ar og skað­að lýð­ræð­ið hvað svo sem bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar á við með því. Að öðru leyti vís­um við til fyrri bók­ana okk­ar um mál­ið og ít­rek­um að hags­mun­ir Mos­fells­bæj­ar eru að fullu tryggð­ir í þeim samn­ing­um sem gerð­ir hafa ver­ið í þessu máli.

    Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir
    Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son.

    Bók­un V- og D- lista
    Stór­yrði og að­drótt­an­ir í bók­un full­trúa M- lista eru bæj­ar­full­trú­an­um til vansa.

    Eins og ít­rekað hef­ur kom­ið fram er hér um að ræða út­hlut­un á lóð und­ir sjúkra­hús og hót­el. Um er að ræða end­urút­hlut­un á lóð sem í að­al­skipu­lagi er skil­greind fyr­ir þess hátt­ar starf­semi. Lóð­inni var út­hlutað með skil­yrð­um um frek­ari upp­lýs­ing­ar og gögn, for­svars­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa frest til 1. des­em­ber næst­kom­andi til að skila þeim gögn­um, ella fell­ur samn­ing­ur­inn úr gildi. Margoft hef­ur ver­ið far­ið yfir um­rætt mál og er engu ósvarað á þess­um tíma­punkti.

    Af­greiðsla 1304. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 694. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.2. Um­sögn um frum­varp til laga um Um­hverf­is­stofn­un (heild­ar­lög) 201703292

    Um­sögn um­hverf­is­sviðs við drög að frum­varpi til laga um Um­hverf­is­stofn­un.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1304. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 694. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.3. Er­indi Stór­sögu um leigu á Sel­holti í Mos­fells­dal 201404162

    Drög að lóð­ar­leigu­samn­ingi lögð fram til sam­þykkt­ar.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1304. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 694. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.4. Gúmmík­url á leik- og íþrótta­völl­um 201608872

    Lögð fyr­ir til­laga Eigna­sjóðs að út­skipt­ingu á gúmmík­urli á gervi­grasvöll­um hjá Mos­fells­bæ.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1304. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 694. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.5. Dóms­mál­ið ís­lenska rík­ið g. Mos­fells­bæ vegna ágrein­ings um gatna­gerð­ar­gjöld 201506305

    Staða upp­gjörs kynnt.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1304. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 694. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 337201704015F

    Fund­ar­gerð 337. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 694. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 3.1. Kynn­ing á úti­kennslu í Hlað­hömr­um 201704150

     Kynn­ing á úti­kennslu­námi í leik­skól­an­um Hlað­hömr­um, markmið og fram­kvæmd. Á fund­inn mætti Dóra Wild, leik­skóla­kenn­ari á Hlað­hömr­um og kynnti starf­ið.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 337. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 694. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.2. Tal­meina­þjón­usta í leik- og grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar 201704151

     Kynn­ing á tal­meina­þjón­ustu í leik- og grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar skóla­ár­ið 2016-17. Á fund­inn mætti Kir­stín Lára Hall­dórs­dótt­ir tal­meina­fræð­ing­ur og kynn­ing­una þjón­ust­una.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 337. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 694. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.3. Tölu­leg­ar upp­lýs­ing­ar á fræðslu­sviði 2017 201703415

     Upp­lýs­ing­ar um stöðu inn­rit­un­ar apríl 2017.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 337. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 694. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.4. Við­horfs­könn­un dag­gæslu barna í heima­húsi 201704152

     Nið­ur­stöð­ur á við­horfi for­eldra sem eru með börn sín í dag­gæslu í heima­húsi kynnt­ar.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 337. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 694. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 4. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 205201704017F

     Fund­ar­gerð 205. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 694. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

     • 4.1. Hlé­garð­ur 201404362

      Ísólf­ur Har­alds­son mæt­ir á fund­inn und­ir þess­um lið fyr­ir hönd rekstr­ar­að­ila Hlé­garðs og legg­ur fram greina­gerð um starf­semi húss­ins á síð­ast­liðnu ári eins og gert er ráð fyr­ir sam­kvæmt leigu­samn­ingi. Lagt fram minn­is­blað for­stöðu­manns þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar vegna efnda á samn­ingn­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 205. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 694. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.2. Skreyt­ing hring­torgs 201703391

      Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til um­sagn­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 205. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 694. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.3. Bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar 2017 201704176

      Lögð fram drög að breyt­ing­um á regl­um um til­nefn­ingu bæj­arlista­manns

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 205. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 694. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.4. Ósk um mál á dagskrá - List í Mos­fells­bæ 201704178

      Til­laga frá Jón­asi Þóri Þór­is­syni um opið kvöld fyr­ir lista­menn í boði bæj­ar­sjórn­ar eða menn­ing­ar­mála­nefnd­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 205. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 694. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 435201704021F

      Fund­ar­gerð 435. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 694. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 6. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 177201704016F

       Fund­ar­gerð 177. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 694. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

       • 6.1. Árs­skýrsla heil­brigði­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is fyr­ir árið 2016 201704183

        Árs­skýrsla Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is fyr­ir árið 2016 lögð fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 177. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 694. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.2. Áætlun um loft­gæði á Ís­landi 201704144

        Lögð fram til kynn­ing­ar drög Um­hverf­is­stofn­un­ar að áætlun um loft­gæði á Ís­landi til 12 ára.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 177. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 694. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.3. Um­sögn um frum­varp til laga um með­höndl­un úr­gangs og ráð­staf­an­ir gegn um­hverf­is­meng­un, 2. maí 201704109

        Drög að frum­varpi til laga um með­höndl­un úr­gangs og ráð­staf­an­ir gegn um­hverf­is­meng­un af völd­um einnota um­búða fyr­ir drykkjar­vör­ur lögð fram til kynn­ing­ar

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 177. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 694. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.4. Skóg­rækt­ar­stefna fyr­ir Mos­fells­bæ 201703398

        Um­ræða um skóg­rækt­ar­stefnu fyr­ir Mos­fells­bæ

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 177. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 694. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.5. Op­inn fund­ur um­hverf­is­nefnd­ar 2017 201703029

        Um­ræða um op­inn fund um­hverf­is­nefnd­ar sem fyr­ir­hug­að­ur er í maí 2017.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 177. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 694. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.6. Um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um stefnu­mörk­un og að­gerða­áætlun um kol­efn­is­hlut­laust Ís­land fyr­ir 28. apríl 201704091

        Þingálykt­un­ar­til­laga um stefnu­mörk­un og að­gerðaráætlun um kol­efn­is­hlut­laust Ís­land sent úr bæj­ar­ráði til um­hverf­is­nefnd­ar til upp­lýs­inga.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 177. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 694. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 7. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 42201704028F

        Fund­ar­gerð 42. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 694. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 7.1. Beiðni frá for­varn­ar­full­trúa Trygg­ing­ar­mið­stöðv­ar vegna hug­mynd­ar um rýni­hóp ung­menna úr Mos­fells­bæ 201703034

         Beiðni frá for­varn­ar­full­trúa Trygg­ing­ar­mið­stöðv­ar vegna hug­mynd­ar um rýni­hóp ung­menna úr Mos­fells­bæ

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 42. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 694. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 7.2. Hug­mynd­ir ung­menna úr Mos­fells­bæ. 201701170

         Und­ir­bún­ingu fyr­ir fund með bæj­ar­stjórn þann 3 maí.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 42. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 694. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 8. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 64201704020F

         Fund­ar­gerð 64. fund­ar þró­un­ar-og ferða­má­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 694. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

         • 8.1. Þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar 2017 201701388

          Úr­vinnsla um­sókna um þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ingu Mos­fells­bæj­ar 2017.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 64. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 694. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

         Fundargerðir til kynningar

         Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:50