3. maí 2017 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
- Bjarki Bjarnason (BBj) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Sigurður Júlíusson
Dagskrá fundar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1303201704013F
Fundargerð 1303. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 694. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Kortlagning stíga og slóða í Mosfellsbæ 201012057
Greinargerð vinnuhóps um kortlagningu vegslóða í landi Mosfellsbæjar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1303. fundar bæjarráðs samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalGreinargerð frá vinnuhópi um slóðamál.pdfFylgiskjalVinnuhópur um kortlagningu slóða - Fundargerð 9.pdfFylgiskjalVinnuhópur um kortlagningu slóða - Fundargerð 8.pdfFylgiskjalVinnuhópur um kortlagningu slóða - Fundargerð 1FylgiskjalVinnuhópur um kortlagningu slóða - Fundargerð 2FylgiskjalVinnuhópur um kortlagningu slóða - Fundargerð 3FylgiskjalKortlagning slóða - fundargerð 3. fundar vinnuhóps.pdfFylgiskjalVinnuhópur um kortlagningu slóða - Fundargerð 4FylgiskjalVinnuhópur um kortlagningu slóða - Fundargerð 5FylgiskjalVinnuhópur um kortlagningu slóða - Fundargerð 6FylgiskjalVinnuhópur um kortlagningu slóða - Fundargerð 7
1.2. Samþykkt um gatnagerðargjöld 2017 201704071
Tillaga að breytingu á samþykkt um gatnagerðargjöld.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1303. fundar bæjarráðs samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Erindi Sigrúnar Pálsdóttur - Sjúkrahús að Sólvöllum 201703407
Íbúahreyfingin óskar eftir erindi á dagsskrá um hvaða lagalegu áhrif ákvörðun heilbrigðisráðherra hefur á samninga um lóðaúthlutun og byggingu einkasjúkrahúss að Sólvöllum í Mosfellsbæ. Málinu var frestað á síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1303. fundar bæjarráðs samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Áform um framleiðslu raforku 201611179
Ítrekað erindi um staðsetningu á uppbyggingu vindklasa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1303. fundar bæjarráðs samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Okkar Mosó 201701209
Lögð fram niðurstaða íbúakosningar í Okkar Mosó.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1303. fundar bæjarráðs samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Umsókn um starfsleyfi fyrir þróunarskóla, sjálfstætt starfandi sérskóla 201702030
Umsókn um starfsleyfi fyrir þróunarskóla, sjálfstætt starfandi sérskóla
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1303. fundar bæjarráðs samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.7. SSH - Breyting á svæðisskipulagi vegna nýs athafnasvæðis 201704129
SSH - Breyting á svæðisskipulagi vegna nýs athafnasvæðis
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1303. fundar bæjarráðs samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.8. Þingvallavegur um Mosfellsdal 201704123
Erindi frá Víghóli varðandi Þingvallaveg um Mosfellsdal
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1303. fundar bæjarráðs samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.9. Umsögn um staðsetningu ökutækjaleigu 201703420
Samgöngustofa óskar eftir umsögn vegna umsóknar um að reka ökutækjaleigu að Bugðutanga 2 í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1303. fundar bæjarráðs samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.10. Tillaga um óbreytta gjaldskrá vegna beitarhólfa og handsömunar hrossa 2017 201704092
Tillaga hestamannafélagsins Harðar að gjaldskrá vegna leigu á beitarhólfum og vegna handsömunar- og vörslugjalds lausagönguhrossa fyrir árið 2017, lögð fram í samræmi við ákvæði samnings Mosfellsbæjar og Hestamannafélagsins um umsjón með nýtingu beitarhólfa þar sem kveðið er á um samþykki Mosfellsbæjar á umræddri gjaldskrá.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1303. fundar bæjarráðs samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.11. Umsögn um tillögu til þingsályktunar um skipun starfshóps til að endurbæta löggjöf um vernd, velferð og veiðar villtra fugla og spendýra, 28. apríl 201704100
Umsögn um tillögu til þingsályktunar
um skipun starfshóps til að endurbæta löggjöf um vernd, velferð og veiðar villtra fugla og spendýraNiðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1303. fundar bæjarráðs samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.12. Umsögn um tillögu til þingsályktunar um opnun neyðarbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli, 28.apríl 201704101
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um opnun neyðarbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1303. fundar bæjarráðs samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.13. Umsögn um frumvarp til laga um umferðarlög (bílastæðagjöld) fyrir 11. apríl 201703431
Umsögn um frumvarp til laga um umferðarlög (bílastæðagjöld)
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1303. fundar bæjarráðs samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.14. Umsögn um tillögu til þingsályktunar um millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, 28. apríl 201704102
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1303. fundar bæjarráðs samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.15. Umsögn um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar, 4. maí 201704066
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1303. fundar bæjarráðs samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.16. Umsögn um tillögu til þingsályktunar um stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland fyrir 28. apríl 201704091
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland fyrir 28. apríl
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1303. fundar bæjarráðs samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.17. Umsögn um frumvarp til laga um breyt. á sveitarstjórnarlögum (íbúakosningar), 28. apríl 201704105
Umsögn um frumvarp til laga um breyt. á sveitarstjórnarlögum (íbúakosningar)
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1303. fundar bæjarráðs samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.18. Umsögn um tillögu til þingsályktunar um skiptingu útsvarstekna milli sveitarfélaga, 28. apríl 201704106
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um skiptingu útsvarstekna milli sveitarfélaga, 28. apríl
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1303. fundar bæjarráðs samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.19. Umsögn um frumvarp til laga um meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun, 2. maí 201704109
Umsögn um frumvarp til laga um meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1303. fundar bæjarráðs samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1304201704019F
Fundargerð 1304. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 694. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Erindi Sigrúnar Pálsdóttur - Sjúkrahús að Sólvöllum 201703407
Íbúahreyfingin óskar eftir erindi á dagsskrá um hvaða lagalegu áhrif ákvörðun heilbrigðisráðherra hefur á samninga um lóðaúthlutun og byggingu einkasjúkrahúss að Sólvöllum í Mosfellsbæ. Málinu var frestað á síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar harmar að bæjarstjóri, Haraldur Sverrisson, skuli ekki sjá sér fært að taka af allan vafa um hvort verið sé að undirbúa byggingu einkasjúkrahúss við Sólvelli í Mosfellsbæ. Málið hefur hangið í lausu lofti allt frá því að ljóst varð að hollenska félagið Burbanks Holding B.V., sem á 98% hlut í MCPB ehf., er skúffufyrirtæki í útjaðri Eindhoven sem aldrei hefur skilað ársreikningi. Skv. skráningu hjá Kamer van Koophandel (firmaskrá Hollands) var stofnfé þess 1 evra og þar er enginn starfsmaður. Félagið hefur því augljóslega hvorki fjárhagslega burði til að afla fjár, né reisa sjúkrahús að upphæð 50 milljarðar. Íslensku samstarfsmennirnir hafa auk þess yfirgefið skútuna og ólíklegt að hjartalæknirinn Pedro Brugada vilji reka sjúkrahúsið í óþökk íslenskra lækna og heilbrigðisyfirvalda, sbr. yfirlýsingar hans í fjölmiðlum.Málið kom fólki fyrir sjónir eins og einn allsherjar blekkingarvefur fjölda félaga sem ekkert áttu og öll lutu sama manninum. Það er því löngu tímabært að bæjarstjóri greini Mosfellingum frá því hverslags var og gefi skýr svör við því hvert framhaldið verður.
Íbúahreyfingin telur að frumhlaup D-, S- og V-lista í bæjarráði þann 21. júlí 2016 hafi skaðað orðspor Mosfellsbæjar og veikt tiltrú íbúa á yfirstjórn sveitarfélagsins. Þegar kjörnir fulltrúar bregðast með svo hrapalegum hætti skaða þeir lýðræðið. Bæjarstjórn Mosfellsbæjar þarf augljóslega á faglegri handleiðslu að halda. Íbúahreyfinginn vill leysa þann vanda með því að ráða framvegis bæjarstjóra á faglegum forsendum í Mosfellsbæ.
Bókun S-lista
Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar vísa á bug að með umræddri afgreiðslu í bæjarráði þann 21. júlí 2016 hafi bæjarfulltrúar brugðist skyldum sínum sem kjörnir fulltrúar og skaðað lýðræðið hvað svo sem bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar á við með því. Að öðru leyti vísum við til fyrri bókana okkar um málið og ítrekum að hagsmunir Mosfellsbæjar eru að fullu tryggðir í þeim samningum sem gerðir hafa verið í þessu máli.Anna Sigríður Guðnadóttir
Ólafur Ingi Óskarsson.Bókun V- og D- lista
Stóryrði og aðdróttanir í bókun fulltrúa M- lista eru bæjarfulltrúanum til vansa.Eins og ítrekað hefur komið fram er hér um að ræða úthlutun á lóð undir sjúkrahús og hótel. Um er að ræða endurúthlutun á lóð sem í aðalskipulagi er skilgreind fyrir þess háttar starfsemi. Lóðinni var úthlutað með skilyrðum um frekari upplýsingar og gögn, forsvarsmenn fyrirtækisins hafa frest til 1. desember næstkomandi til að skila þeim gögnum, ella fellur samningurinn úr gildi. Margoft hefur verið farið yfir umrætt mál og er engu ósvarað á þessum tímapunkti.
Afgreiðsla 1304. fundar bæjarráðs samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.2.2. Umsögn um frumvarp til laga um Umhverfisstofnun (heildarlög) 201703292
Umsögn umhverfissviðs við drög að frumvarpi til laga um Umhverfisstofnun.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1304. fundar bæjarráðs samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Erindi Stórsögu um leigu á Selholti í Mosfellsdal 201404162
Drög að lóðarleigusamningi lögð fram til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1304. fundar bæjarráðs samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Gúmmíkurl á leik- og íþróttavöllum 201608872
Lögð fyrir tillaga Eignasjóðs að útskiptingu á gúmmíkurli á gervigrasvöllum hjá Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1304. fundar bæjarráðs samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Dómsmálið íslenska ríkið g. Mosfellsbæ vegna ágreinings um gatnagerðargjöld 201506305
Staða uppgjörs kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1304. fundar bæjarráðs samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 337201704015F
Fundargerð 337. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 694. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Kynning á útikennslu í Hlaðhömrum 201704150
Kynning á útikennslunámi í leikskólanum Hlaðhömrum, markmið og framkvæmd. Á fundinn mætti Dóra Wild, leikskólakennari á Hlaðhömrum og kynnti starfið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 337. fundar fræðslunefndar samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Talmeinaþjónusta í leik- og grunnskólum Mosfellsbæjar 201704151
Kynning á talmeinaþjónustu í leik- og grunnskólum Mosfellsbæjar skólaárið 2016-17. Á fundinn mætti Kirstín Lára Halldórsdóttir talmeinafræðingur og kynninguna þjónustuna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 337. fundar fræðslunefndar samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Tölulegar upplýsingar á fræðslusviði 2017 201703415
Upplýsingar um stöðu innritunar apríl 2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 337. fundar fræðslunefndar samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Viðhorfskönnun daggæslu barna í heimahúsi 201704152
Niðurstöður á viðhorfi foreldra sem eru með börn sín í daggæslu í heimahúsi kynntar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 337. fundar fræðslunefndar samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 205201704017F
Fundargerð 205. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 694. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Hlégarður 201404362
Ísólfur Haraldsson mætir á fundinn undir þessum lið fyrir hönd rekstraraðila Hlégarðs og leggur fram greinagerð um starfsemi hússins á síðastliðnu ári eins og gert er ráð fyrir samkvæmt leigusamningi. Lagt fram minnisblað forstöðumanns þjónustu- og samskiptadeildar vegna efnda á samningnum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 205. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Skreyting hringtorgs 201703391
Bæjarráð vísaði erindinu til umsagnar menningarmálanefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 205. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2017 201704176
Lögð fram drög að breytingum á reglum um tilnefningu bæjarlistamanns
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 205. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Ósk um mál á dagskrá - List í Mosfellsbæ 201704178
Tillaga frá Jónasi Þóri Þórissyni um opið kvöld fyrir listamenn í boði bæjarsjórnar eða menningarmálanefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 205. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 435201704021F
Fundargerð 435. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 694. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Starfsáætlun skipulagsnefndar 2017 201611238
Á 428. fundi skipulagsnefndar 17.janúar 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd samþykkir tillöguna fyrir árið 2017." Frestað á 431.fundi. Frestað á 432. fundi. Frestað á 433. fundi. Lögð fram endurbætt tillaga að starfsáætlun fyrir skipulagsnefnd árið 2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 435. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Fossatunga - umsókn um framkvæmdaleyfi vegna gatnagerðar í Fossatungu. 201704045
Borist hefur erindi frá Óskari Gísla Sveinssyni deildarstjóra nýframkvæmda umhverfissviðs Mosfellsbæjar dags. 4. apríl 2017 varðandi framkvæmdaleyfi vegna gagnagerðar í Fossatungu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 435. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Athafnasvæði í Mosfellsbæ möguleg breyting á svæðisskipulagi. 201612069
Á 434. fundi skipulagsnefndar 13. mars 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að óskað verði eftir breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins í samræmi við framlögð gögn." Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins tók erindið fyrir á 75.fundi sínum 7. apríl 2017. Lögð fram bókun svæðisskipulagsnefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 435. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Brekkukot Mosfellsdal - tillaga að deiliskipulagi 201612137
Á 431. fundi skipulagsnefndar 27. febrúar 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsfulltrúa falið að ræða við höfund Aðalskipulags Mosfellsbæjar varðandi málið og óska jafnframt eftir umsögn hans." Lögð fram umsögn aðalskipulagshöfundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 435. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.5. Kortlagning stíga og slóða í Mosfellsbæ 201012057
Greinargerð vinnuhóps um kortlagningu vegslóða í landi Mosfellsbæjar vísað úr bæjarráði til umfjöllunar í skipulagsnefnd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 435. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalGreinargerð frá vinnuhópi um slóðamál.pdfFylgiskjalVinnuhópur um kortlagningu slóða - Fundargerð 9.pdfFylgiskjalVinnuhópur um kortlagningu slóða - Fundargerð 8.pdfFylgiskjalVinnuhópur um kortlagningu slóða - Fundargerð 7FylgiskjalVinnuhópur um kortlagningu slóða - Fundargerð 6FylgiskjalVinnuhópur um kortlagningu slóða - Fundargerð 5FylgiskjalVinnuhópur um kortlagningu slóða - Fundargerð 4FylgiskjalKortlagning slóða - fundargerð 3. fundar vinnuhóps.pdfFylgiskjalVinnuhópur um kortlagningu slóða - Fundargerð 3FylgiskjalVinnuhópur um kortlagningu slóða - Fundargerð 2FylgiskjalVinnuhópur um kortlagningu slóða - Fundargerð 1
5.6. Áform um framleiðslu raforku - ósk um trúnað 201611179
Á 1303. fundi bæjarráðs 21. apríl 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Samþykkt að vísa erindinu til áframhaldandi umfjöllunar í Skipulagsnefnd. Bæjarstjóra er falið að hafa samband við bréfritara."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 435. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.7. Veröld við Hafravatn l.nr. 125626 - fyrirspurn vegna viðbyggingar 201704201
Borist hefur erindi frá Helgu Birgisdóttur dags. 24. apríl 2017 varðandi húseignina Veröld við Hafravatn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 435. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.8. Langihryggur, aðalskipulagsbreyting og deiliskipulag 201410300
Lögð fram tillaga að deiliskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 435. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.9. Fundargerð 75. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins 201704116
Fundargerð 75. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 435. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 177201704016F
Fundargerð 177. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 694. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Ársskýrsla heilbrigðieftirlits Kjósarsvæðis fyrir árið 2016 201704183
Ársskýrsla Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis fyrir árið 2016 lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 177. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Áætlun um loftgæði á Íslandi 201704144
Lögð fram til kynningar drög Umhverfisstofnunar að áætlun um loftgæði á Íslandi til 12 ára.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 177. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Umsögn um frumvarp til laga um meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun, 2. maí 201704109
Drög að frumvarpi til laga um meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur lögð fram til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 177. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.4. Skógræktarstefna fyrir Mosfellsbæ 201703398
Umræða um skógræktarstefnu fyrir Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 177. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.5. Opinn fundur umhverfisnefndar 2017 201703029
Umræða um opinn fund umhverfisnefndar sem fyrirhugaður er í maí 2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 177. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.6. Umsögn um tillögu til þingsályktunar um stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland fyrir 28. apríl 201704091
Þingályktunartillaga um stefnumörkun og aðgerðaráætlun um kolefnishlutlaust Ísland sent úr bæjarráði til umhverfisnefndar til upplýsinga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 177. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7. Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 42201704028F
Fundargerð 42. fundar ungmennaráðs lögð fram til afgreiðslu á 694. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Beiðni frá forvarnarfulltrúa Tryggingarmiðstöðvar vegna hugmyndar um rýnihóp ungmenna úr Mosfellsbæ 201703034
Beiðni frá forvarnarfulltrúa Tryggingarmiðstöðvar vegna hugmyndar um rýnihóp ungmenna úr Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 42. fundar ungmennaráðs samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.2. Hugmyndir ungmenna úr Mosfellsbæ. 201701170
Undirbúningu fyrir fund með bæjarstjórn þann 3 maí.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 42. fundar ungmennaráðs samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8. Þróunar- og ferðamálanefnd - 64201704020F
Fundargerð 64. fundar þróunar-og ferðamánefndar lögð fram til afgreiðslu á 694. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Þróunar- og nýsköpunarviðurkenning Mosfellsbæjar 2017 201701388
Úrvinnsla umsókna um þróunar- og nýsköpunarviðurkenningu Mosfellsbæjar 2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 64. fundar þróunar-og ferðamálanefndar samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
9. Fundargerð 30. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósasvæðis201704172
Fundargerð 30. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósasvæðis
Lagt fram.
- FylgiskjalBæjarstjórn Mosfellsbæjar.pdfFylgiskjalFundargerð 30. fundar heilbrigðisnefndar.pdfFylgiskjal116. fundargerð 2017_03_13_Fundur med Samgongustofu.pdfFylgiskjal30_2017_04_18_fundur.pdfFylgiskjalFylkir Álagning dagsekta -fyrirhugað leigubann.pdfFylgiskjalLaxatunga 17_Hengill Fasteignir ehf_Starfsmannabústaður.pdfFylgiskjalLögreglan kæra vegna Brúneggja Grjóteyri.pdfFylgiskjalLögreglan kæra vegna Kristjáns Inga_2.pdfFylgiskjalRe Krafa heilbrigðiseftirilts.pdfFylgiskjalSvarbréf vegna Hengill fasteignir.pdf
10. Fundargerð 442. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu201704206
Fundargerð 442. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Lagt fram.
11. Fundargerð 263. fundar Stætó bs201704209
Fundargerð 263. fundar Stætó bs
Lagt fram.
- FylgiskjalStrætó - fundargerð stjórnar nr. 263 7. apríl 2017.pdfFylgiskjalErindi - Leið 21, aukin tíðni og breytt akstursleið 20. mars 2017.pdfFylgiskjalFerðaþjónustu fatlaðra þjónustukönnun 2017.pdfFylgiskjalFundargerð stjórnarfundur 263 0704 2017.pdfFylgiskjalMælaborð jan-mars 2017.pdfFylgiskjalTvö erindi undir önnur mál mars 2017.pdfFylgiskjalVinnustaðagreining_niðurstöður_2017.pdf