Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

31. janúar 2018 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
  • Pálmi Steingrímsson aðalmaður
  • Steinunn Dögg Steinsen (SDS) aðalmaður
  • Helga Jóhanna Magnúsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Þuríður Stefánsdóttir (ÞS) áheyrnarfulltrúi
  • Kristín Ásta Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Elín Guðný Hlöðversdóttir (EGH) áheyrnarfulltrúi
  • Sonja Dögg Pálsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) vara áheyrnarfulltrúi
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2017201801094

    Bæjarráð vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2017 til kynningar í nefndir. Um kynninguna sér Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu og samskiptadeildar

    Kynn­ing á þjón­ust­könn­un sveit­ar­fé­laga frá 2017 kynnt. Fræðslu­nefnd bein­ir því til fræðslu- og frí­stunda­sviðs að kynna könn­un­ina fyr­ir stofn­un­um sviðs­ins.

    Gestir
    • Arnar Jónsson
  • 2. Tölu­leg­ar upp­lýs­ing­ar á fræðslu­sviði 2017201703415

    Upplýsingar um fjölda barna og hreyfingar í Mosfellsbæ nóvember og desember 2017 lagðar fram

    Kynn­ing á fjölda barna á leik- og grunn­skóla­aldri í Mos­fells­bæ og breyt­ing­ar milli mán­uða.

    • 3. Fræðsla SSH vor­ið 2018201801188

      Fræðsla SSH hóps um endurmenntun kennara vorið 2018 kynnt og athygli vakin á fræðslu fyrir fræðslunefnd

      Kynn­ing á fræðslu SSH hóps(Sam­band sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu) um end­ur­mennt­un kenn­ara vor­ið 2018. Áhersl­ur á vorönn­inni verð­ur á kennslu og mót­töku ný­búa.

      • 4. Mál­efni barna með geð- og þrosk­arask­an­ir201801322

        Lagt fram til upplýsinga

        Kynn­ing á fyr­ir­hugð­um um­ræðu- og upp­lýs­inga­fundi um mál­efni barna með geð- og þrosk­arask­an­ir sem Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga stend­ur fyr­ir þann 9. fe­brú­ar nk. Á fund­inn eru boð­að­ar full­trú­ar fé­lags­þjón­ustu og skóla­mála í sveita­fé­lög­un­um. Fund­ur­inn verð­ur tek­inn upp og verð­ur að­gengi­leg­ur á vef Sam­bands­ins frá 12.fe­brú­ar.

        • 5. Fund­ar­dapl­an fræðslu­nefnd­ar vorönn 2018201801320

          Áætlað fundarplan fræðslunefndar vor 2018

          Lagt fram

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30