Mál númer 200708032
- 27. janúar 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #528
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi var endurauglýst skv. 26. gr. s/b-laga þann 6. nóvember 2009 með athugasemdafresti til 18. desember 2009. Engin athugasemd barst.
<DIV><DIV>Til máls tók: HSv.</DIV><DIV>Afgreiðsla 269. fundar skipulags- og byggingarnefndar, að leggja til að tillaga að deiliskipulagi verði samþykkt í samræmi við 26. gr. SB-laga, staðfest á 528. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarstjórn áréttar að staðfesting á afgreiðslu skipulags- og byggingarnefndar inniber ekki sjálfkrafa stækkun lóðarinnar að Háholti 7, en ósk um stækkun lóðarinnar er á hendi bæjarráðs að taka afstöðu til.</DIV></DIV>
- 27. janúar 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #528
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi var endurauglýst skv. 26. gr. s/b-laga þann 6. nóvember 2009 með athugasemdafresti til 18. desember 2009. Engin athugasemd barst.
<DIV><DIV>Til máls tók: HSv.</DIV><DIV>Afgreiðsla 269. fundar skipulags- og byggingarnefndar, að leggja til að tillaga að deiliskipulagi verði samþykkt í samræmi við 26. gr. SB-laga, staðfest á 528. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarstjórn áréttar að staðfesting á afgreiðslu skipulags- og byggingarnefndar inniber ekki sjálfkrafa stækkun lóðarinnar að Háholti 7, en ósk um stækkun lóðarinnar er á hendi bæjarráðs að taka afstöðu til.</DIV></DIV>
- 19. janúar 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #269
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi var endurauglýst skv. 26. gr. s/b-laga þann 6. nóvember 2009 með athugasemdafresti til 18. desember 2009. Engin athugasemd barst.
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi var endurauglýst skv. 26. gr. s/b-laga þann 6. nóvember 2009 með athugasemdafresti til 18. desember 2009. Engin athugasemd barst.Skipulagsnefnd leggur til að tillagan verði samþykkt í samræmi við 26. gr. SB- laga.
- 21. október 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #521
Tekið fyrir að nýju í framhaldi af umfjöllun á 261. fundi.
Afgreiðsla 263. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 21. október 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #521
Tekið fyrir að nýju í framhaldi af umfjöllun á 261. fundi.
Afgreiðsla 263. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 13. október 2009
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #263
Tekið fyrir að nýju í framhaldi af umfjöllun á 261. fundi.
%0D%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Tekið fyrir að nýju í framhaldi af umfjöllun á 261. fundi.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd leggur til að deiliskipulagstillagan verði auglýst að nýju í samræmi við ákvæði 26. gr. skipulags- og byggingalaga.</SPAN>
- 7. október 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #520
Lagt fram svarbréf Skipulagsstofnunar dags. 17. september 2009, þar sem gerð er athugasemd við að samþykkt deiliskipulag taki gildi, þar sem stofnunin telji að of langur tími sé liðinn frá auglýsingu tillögu.
Afgreiðsla 261. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 7. október 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #520
Lagt fram svarbréf Skipulagsstofnunar dags. 17. september 2009, þar sem gerð er athugasemd við að samþykkt deiliskipulag taki gildi, þar sem stofnunin telji að of langur tími sé liðinn frá auglýsingu tillögu.
Afgreiðsla 261. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 29. september 2009
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #261
Lagt fram svarbréf Skipulagsstofnunar dags. 17. september 2009, þar sem gerð er athugasemd við að samþykkt deiliskipulag taki gildi, þar sem stofnunin telji að of langur tími sé liðinn frá auglýsingu tillögu.
<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram svarbréf Skipulagsstofnunar dags. 17. september 2009, þar sem gerð er athugasemd við að samþykkt deiliskipulag taki gildi, þar sem stofnunin telji að of langur tími sé liðinn frá auglýsingu tillögu. Embættismönnum falið að skoða málið frekar.</SPAN></DIV></DIV>
- 29. apríl 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #511
Lagðir fram breyttir tillöguuppdrættir, sbr. bókun á 232. fundi. Breytingin felst í því að byggingar á austurhluta lóðar eru lækkaðar í landi um 2 m.
Afgreiðsla 252. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 511. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 29. apríl 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #511
Lagðir fram breyttir tillöguuppdrættir, sbr. bókun á 232. fundi. Breytingin felst í því að byggingar á austurhluta lóðar eru lækkaðar í landi um 2 m.
Afgreiðsla 252. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 511. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 21. apríl 2009
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #252
Lagðir fram breyttir tillöguuppdrættir, sbr. bókun á 232. fundi. Breytingin felst í því að byggingar á austurhluta lóðar eru lækkaðar í landi um 2 m.
%0D%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Lagðir fram breyttir tillöguuppdrættir, sbr. bókun á 232. fundi. Breytingin felst í því að byggingar á austurhluta lóðar eru lækkaðar í landi um 2 m.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd leggur til að deiliskipulagið verði samþykkt svo breytt og felur skipulagsfulltrúa að annast gildistökuferlið.</SPAN>
- 18. júní 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #493
Tekið fyrir að nýju og lögð fram ný skýringarmynd, sbr. bókun á 227. fundi.
Afgreiðsla 232. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 493. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 18. júní 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #493
Tekið fyrir að nýju og lögð fram ný skýringarmynd, sbr. bókun á 227. fundi.
Afgreiðsla 232. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 493. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 10. júní 2008
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #232
Tekið fyrir að nýju og lögð fram ný skýringarmynd, sbr. bókun á 227. fundi.
Tekið fyrir að nýju og lögð fram ný skýringarmynd, sbr. bókun á 227. fundi.%0DStarfsmönnum falið að ræða við umsækjendur um ásýnd hússins og möguleika á stöllun þess.
- 23. apríl 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #489
Tekin fyrir að nýju að lokinni kynningu skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina Háholt 7, sbr. bókun á 216. fundi. Lögð fram ný skýringarmynd (þrívíddarmynd)
Afgreiðsla 227. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 23. apríl 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #489
Tekin fyrir að nýju að lokinni kynningu skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina Háholt 7, sbr. bókun á 216. fundi. Lögð fram ný skýringarmynd (þrívíddarmynd)
Afgreiðsla 227. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 489. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 15. apríl 2008
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #227
Tekin fyrir að nýju að lokinni kynningu skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina Háholt 7, sbr. bókun á 216. fundi. Lögð fram ný skýringarmynd (þrívíddarmynd)
Tekin fyrir að nýju að lokinni kynningu skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina Háholt 7, sbr. bókun á 216. fundi. Lögð fram ný skýringarmynd (þrívíddarmynd).%0DNefndin óskar eftir viðbótargögnum sem sýna ásýnd bygginganna frá norðaustri.
- 16. janúar 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #482
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina Háholt 7 var auglýst þann 19. október 2007 með athugasemdafresti til 30. nóvember 2007. Engin athugasemd barst. Framhald umræðu á 214. fundi. Lögð verða fram ný skýringargögn.
Frestað á 482. fundi bæjarstjórnar.
- 16. janúar 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #482
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina Háholt 7 var auglýst þann 19. október 2007 með athugasemdafresti til 30. nóvember 2007. Engin athugasemd barst. Framhald umræðu á 214. fundi. Lögð verða fram ný skýringargögn.
Frestað á 482. fundi bæjarstjórnar.
- 8. janúar 2008
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #218
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina Háholt 7 var auglýst þann 19. október 2007 með athugasemdafresti til 30. nóvember 2007. Engin athugasemd barst. Framhald umræðu á 214. fundi. Lögð verða fram ný skýringargögn.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina Háholt 7 var auglýst þann 19. október 2007 með athugasemdafresti til 30. nóvember 2007. Engin athugasemd barst. Framhald umræðu á 214. fundi. Lögð verða fram ný skýringargögn.%0DFrestað þar sem ný gögn hafa ekki borist.
- 19. desember 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #481
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina Háholt 7 var auglýst þann 19. október 2007 með athugasemdafresti til 30. nóvember 2007. Engin athugasemd barst.
Erindi frestað á 216. fundi. Frestað á 481. fundi bæjarstjórnar.
- 19. desember 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #481
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina Háholt 7 var auglýst þann 19. október 2007 með athugasemdafresti til 30. nóvember 2007. Engin athugasemd barst.
Erindi frestað á 216. fundi. Frestað á 481. fundi bæjarstjórnar.
- 11. desember 2007
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #216
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina Háholt 7 var auglýst þann 19. október 2007 með athugasemdafresti til 30. nóvember 2007. Engin athugasemd barst.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina Háholt 7 var auglýst þann 19. október 2007 með athugasemdafresti til 30. nóvember 2007. Engin athugasemd barst.%0DUmræður, afgreiðslu frestað.
- 10. október 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #476
Lögð fram endurskoðuð tillaga Guðjóns Magnússonar arkitekts að deiliskipulagi lóðarinnar.%0DFrestað á 209. fundi.
Afgreiðsla 210. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 476. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 10. október 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #476
Lögð fram endurskoðuð tillaga Guðjóns Magnússonar arkitekts að deiliskipulagi lóðarinnar.%0DFrestað á 209. fundi.
Afgreiðsla 210. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 476. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 2. október 2007
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #210
Lögð fram endurskoðuð tillaga Guðjóns Magnússonar arkitekts að deiliskipulagi lóðarinnar.%0DFrestað á 209. fundi.
Lögð fram endurskoðuð tillaga Guðjóns Magnússonar arkitekts að deiliskipulagi lóðarinnar, dags. 5. sept. 2007. Frestað á 209. fundi.%0DNefndin leggur til að tillagan verði samþykkt til kynningar skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga, með þeim breytingum sem ræddar voru á fundinum.
- 26. september 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #475
(Á dagskrá ef komin verður fullbúin tillaga frá Guðjóni Magnússyni arkitekt.)
Frestað.
- 26. september 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #475
(Á dagskrá ef komin verður fullbúin tillaga frá Guðjóni Magnússyni arkitekt.)
Frestað.
- 18. september 2007
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #209
(Á dagskrá ef komin verður fullbúin tillaga frá Guðjóni Magnússyni arkitekt.)
Lögð fram endurskoðuð tillaga Guðjóns Magnússonar arkitekts að deiliskipulagi lóðarinnar.%0DFrestað.
- 4. september 2007
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #208
Guðjón Magnússon arkitekt kemur á fundinn og kynnir tillögu að breytingu á deiliskipulagi og tilhögun bygginga á lóðinni.
Guðjón Magnússon arkitekt kom á fundinn og kynnti tillögu að breytingu á deiliskipulagi og tilhögun bygginga á lóðinni.%0DNefndin er jákvæð gagnvart framlögðum hugmyndum og óskar eftir því að höfundur fullvinni tillögu að deiliskipulagi í samráði við skipulagsfulltrúa.
- 15. ágúst 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #472
Lögð fram tillaga teiknistofunnar Ark-form að breytingu á deiliskipulagi.
Afgreiðsla 205. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 472. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 15. ágúst 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #472
Lögð fram tillaga teiknistofunnar Ark-form að breytingu á deiliskipulagi.
Afgreiðsla 205. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 472. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 14. ágúst 2007
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #205
Lögð fram tillaga teiknistofunnar Ark-form að breytingu á deiliskipulagi.
Lögð fram tillaga teiknistofunnar Ark-form að breytingu á deiliskipulagi.%0DStarfsmönnum falið að koma sjónarmiðum nefndarinnar á framfæri við tillöguhöfund.