Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

4. september 2007 kl. 07:00,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Mið­dals­land norð­an Selvatns, deili­skipu­lag 5 frí­stunda­lóða200708097

      Hildigunnur Haraldsdóttir arkitekt óskar þann 15. ágúst 2007 f.h. landeigenda eftir afstöðu nefndarinnar til meðf. tillögu að deiliskipulagi 5 frístundalóða þar sem áður voru 2 lóðir Gunnlaugar Eggertsdóttur. Frestað á 207. fundi.

      Hildigunn­ur Har­alds­dótt­ir arki­tekt ósk­ar þann 15. ág­úst 2007 f.h. land­eig­enda eft­ir af­stöðu nefnd­ar­inn­ar til meðf. til­lögu að deili­skipu­lagi 5 frí­stunda­lóða þar sem áður voru 2 lóð­ir Gunn­laug­ar Eggerts­dótt­ur. Frestað á 207. fundi.%0DNefnd­in er lýs­ir já­kvæðri af­stöðu til til­lög­unn­ar og ósk­ar eft­ir því við höf­und henn­ar að hún verði út­færð nán­ar í sam­ráði við starfs­menn um­hverf­is­deild­ar.

      • 2. Flug­völl­ur á Tungu­bökk­um, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200708140

        Sigurjón Valsson fer þess á leit f.h. Flugklúbbs Mosfellsbæjar þann 14. ágúst 2007 að deiliskipulagi fyrir svæði klúbbsins verði breytt skv. meðf. uppdrætti þannig að byggingarreitur skýlis nr. 3 verði stækkaður. Frestað á 207. fundi.

        Sig­ur­jón Vals­son fer þess á leit f.h. Flug­klúbbs Mos­fells­bæj­ar þann 14. ág­úst 2007 að deili­skipu­lagi fyr­ir svæði klúbbs­ins verði breytt skv. meðf. upp­drætti þann­ig að bygg­ing­ar­reit­ur skýl­is nr. 3 verði stækk­að­ur. Frestað á 207. fundi.%0DUm­ræð­ur. Starfs­mönn­um fal­ið að afla frek­ari upp­lýs­inga.

        • 3. Hjól­reiða­að­stæð­ur í Mos­fells­bæ, Er­indi Ursulu Ju­nem­ann200708090

          Ursula Junemann ritar nefndinni þann 8. ágúst bréf, þar sem hún vekur athygli á ýmsu sem hún telur að betur mætti fara í bænum gagnvart umferð reiðhjóla. Frestað á 207. fundi.

          Ursula Ju­nem­ann rit­ar nefnd­inni þann 8. ág­úst bréf, þar sem hún vek­ur at­hygli á ýmsu sem hún tel­ur að bet­ur mætti fara í bæn­um gagn­vart um­ferð reið­hjóla. Frestað á 207. fundi.%0DNefnd­in þakk­ar bréf­rit­ara rétt­mæt­ar ábend­ing­ar og fel­ur bæj­ar­verk­fræð­ingi að ræða við hana um þær úr­bæt­ur sem eru á döf­inni.

          • 4. Reykja­vík­ur­borg, til­lög­ur að breyt­ing­um á að­al­skipu­lagi til kynn­ing­ar.200708176

            Ann Andreasen sendir f.h. Reykjavíkurborgar þann 16. ágúst til kynningar 3 tillögur að breytingum á aðalskipulagi Reykjavíkur: %0D1. Hellisheiðaræð frá Hellisheiðarvirkjun að Reynisvatnsheiði. %0D2. Nesjavallalína 2 – jarðstrengur frá Nesjavallavirkjun að Geithálsi. %0D3. Kolviðarhólslína 1, endurbygging og nýbygging - Búrfellslína 3, nýbygging.%0DFrestað á 207. fundi.

            Ann Andrea­sen send­ir f.h. Reykja­vík­ur­borg­ar þann 16. ág­úst til kynn­ing­ar 3 til­lög­ur að breyt­ing­um á að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur: 1. Hell­is­heið­aræð frá Hell­is­heið­ar­virkj­un að Reyn­is­vatns­heiði. 2. Nesja­valla­lína 2 – jarð­streng­ur frá Nesja­valla­virkj­un að Geit­hálsi. 3. Kol­við­ar­hóls­lína 1, end­ur­bygg­ing og ný­bygg­ing - Búr­fells­lína 3, ný­bygg­ing. Frestað á 207. fundi.%0DUm­ræð­ur, af­greiðslu frestað.

            • 5. Helga­fells­hverfi, deili­skipu­lag 4. áfanga200702058

              Tillaga að deiliskipulagi 4. áfanga Helgafellshverfis var auglýst til kynningar skv. 25. gr. s/b-laga 19. júlí 2007 með athugasemdafresti til 30. ágúst 2007. Samhliða var auglýst umhverfisskýrsla skv. 7. gr. laga um umhverfismat áætlana. Meðfylgjandi tvær athugasemdir bárust: Frá Berglindi Björgúlfsdóttur f.h. Varmársamtakanna dags. 30. ágúst 2007 og frá Ívari Pálssyni hdl. f.h. Áslaugar Jóhannsdóttur dags. 30. ágúst 2007.

              Til­laga að deili­skipu­lagi 4. áfanga Helga­fells­hverf­is var aug­lýst til kynn­ing­ar skv. 25. gr. s/b-laga 19. júlí 2007 með at­huga­semda­fresti til 30. ág­úst 2007. Sam­hliða var aug­lýst um­hverf­is­skýrsla skv. 7. gr. laga um um­hverf­is­mat áætl­ana. Með­fylgj­andi tvær at­huga­semd­ir bár­ust: Frá Berg­lindi Björg­úlfs­dótt­ur f.h. Varmár­sam­tak­anna dags. 30. ág­úst 2007 og frá Ívari Páls­syni hdl. f.h. Áslaug­ar Jó­hanns­dótt­ur dags. 30. ág­úst 2007.%0DStarfs­mönn­um fal­ið að semja drög að svör­um við at­huga­semd­um fyr­ir næsta fund.

              • 6. Leir­vogstunga, svæði 3 og 4, fram­kvæmda­leyfi200708212

                Bjarni Sv. Guðmundsson sækir þann 27. ágúst f.h. Leirvogstungu hf. um framkvæmdaleyfi fyrir 3. verkáfanga í Leirvogstungu skv. meðf. uppdrætti sem sýnir afmörkun áfangans.

                Bjarni Sv. Guð­munds­son sæk­ir þann 27. ág­úst f.h. Leir­vogstungu hf. um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir 3. ver­káfanga í Leir­vogstungu skv. meðf. upp­drætti sem sýn­ir af­mörk­un áfang­ans og með vís­an til hönn­un­ar­gagna frá Verk­fræði­stof­unni Fjöl­hönn­un.%0DSam­þykkt.

                • 7. Reykja­mel­ur 19, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir garð­áhalda­hús200609178

                  Tekið fyrir að nýju, þar sem afgreiðslu nefndarinnar á 206. fundi var frestað í bæjarstjórn og málinu vísað aftur til nefndarinnar til meðferðar.

                  Tek­ið fyr­ir að nýju, þar sem af­greiðslu nefnd­ar­inn­ar á 206. fundi var frestað í bæj­ar­stjórn og mál­inu vísað aft­ur til nefnd­ar­inn­ar til með­ferð­ar.%0DNefnd­in ít­rek­ar synj­un sína á leyfi fyr­ir garðskúr skv. upp­haf­legri um­sókn og fel­ur starfs­mönn­um að ræða við um­sækj­end­ur um að­r­ar lausn­ir.

                  • 8. Hamra­tangi 2 um­sókn um stækk­un200707019

                    Ásdís Eiðsdóttir og Haraldur Örn Arnarson sækja þann 4. júlí 2007 um leyfi til að byggja 26 m2 viðbyggingu við húsið skv. meðf. teikningu. Tekið fyrir að nýju ásamt umsögn skipulagshöfundar. Var rætt á 205. fundi en afgreiðslu frestað.

                    Ás­dís Eiðs­dótt­ir og Har­ald­ur Örn Arn­ar­son sækja þann 4. júlí 2007 um leyfi til að byggja 26 m2 við­bygg­ingu við hús­ið skv. meðf. teikn­ingu. Tek­ið fyr­ir að nýju ásamt um­sögn skipu­lags­höf­und­ar. Var rætt á 205. fundi en af­greiðslu frestað.%0DFrestað.

                    • 9. Er­indi íbúa við Urð­ar­holt 5 varð­andi sorp­gáma og drasl­arag­ang við Nóa­túns­hús­ið200705186

                      Sesselja Guðjónsdóttir og Ingunn Ingþórsdóttir óska með bréfi dags. 16. maí 2007 eftir því f.h. íbúa Urðarholts 5 og 7 að gámar á plani Nóatúnshússins verði fluttir á annan stað og hvetja jafnframt til átaks í snyrtimennsku í bænum.

                      Sesselja Guð­jóns­dótt­ir og Ing­unn Ing­þórs­dótt­ir óska með bréfi dags. 16. maí 2007 eft­ir því f.h. íbúa Urð­ar­holts 5 og 7 að gám­ar á plani Nóa­túns­húss­ins verði flutt­ir á ann­an stað og hvetja jafn­framt til átaks í snyrti­mennsku í bæn­um.%0DFrestað.

                      • 10. Há­holt 7 (Áslák­ur), breyt­ing á deili­skipu­lagi200708032

                        Guðjón Magnússon arkitekt kemur á fundinn og kynnir tillögu að breytingu á deiliskipulagi og tilhögun bygginga á lóðinni.

                        Guð­jón Magnús­son arki­tekt kom á fund­inn og kynnti til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi og til­hög­un bygg­inga á lóð­inni.%0DNefnd­in er já­kvæð gagn­vart fram­lögð­um hug­mynd­um og ósk­ar eft­ir því að höf­und­ur full­vinni til­lögu að deili­skipu­lagi í sam­ráði við skipu­lags­full­trúa.

                        • 11. Há­spennu­lín­ur Hell­is­heiði - Straumsvík/Geit­háls, ósk um br. á að­al­skipu­lagi200703143

                          Ólafur Árnason umhverfisfræðingur hjá Línuhönnun kemur á fundinn og gerir grein fyrir breyttum áformum um línulagnir, sbr. meðf. bréf Landsvirkjunar dags. 9. júlí 2007.

                          Ólaf­ur Árna­son um­hverf­is­fræð­ing­ur hjá Línu­hönn­un og Jón Berg­munds­son frá verk­fræði­stof­unni Afli komu á fund­inn og gerðu grein fyr­ir breytt­um áform­um um línu­lagn­ir, sbr. meðf. bréf Lands­virkj­un­ar dags. 9. júlí 2007.

                          • 12. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 140200708012F

                            Lagt fram til kynn­ing­ar.

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30