10. október 2007 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Stjórn Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins fundargerð 276. fundar200709118
Fundargerð 276. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram.
2. Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis fundargerð 5. fundar200709159
Til máls tóku: HBA og HSv. %0DFundargerð 5. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis lögð fram.
3. Stjórn skíðasvæða á höfuðborgarsvæðinu fundargerð 277. fundar 20. september 2007200709205
Til máls tóku: HP og JS.%0DFundargerð 277. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram.
5. Stjórn SSH fundargerð 311. fundar200710031
Fundargerð 311. fundar Stjórnar SSH lögð fram.
6. Samband íslenskra sveitarfélaga fundargerð 746. fundar200710032
Til máls tók: HS.%0DFundargerð 746. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram.
Fundargerðir til staðfestingar
7. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 843200709021F
Fundargerð 843. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Fundargerð 843. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Litlikriki 1, byggingarleyfi 200609138
Bæjarritari óskað að upplýsa bæjarráð um stöðu lóðarinnar Litlikriki 1
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 843. fundar bæjarráðs staðfest á 476. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.2. Iðnaðarsvæði við Desjamýri, deiliskipulag/ úthlutunarskilmálar 200611212
Uppfærð gögn verða tengd inná fundargátt á morgun og jafnframt send í tölvupósti.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 843. fundar bæjarráðs staðfest á 476. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.3. Gjaldskrá gatnagerðargjalda 200708067
Uppfærð drög að gjaldskrá verður tengd inná fundargátt á morgun og jafnframt send í tölvupósti.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 843. fundar bæjarráðs staðfest á 476. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.4. Rekstraryfirlit janúar-júní 2007 200708083
Lögð er fram tillaga að sérstakri bókun vegna rekstraryfirlits fyrir janúar - júní 2007, en erindið var lagt fram á 837. fundi bæjarráðs án þess að bókað væri sérstaklega um hvað gera skyldi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 843. fundar bæjarráðs staðfest á 476. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.5. Félagsmiðstöð á Vestursvæði 200705110
Ályktun frá 121. fundi íþrótta- og tómstundanefndar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 843. fundar bæjarráðs staðfest á 476. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.6. Erindi Dóms- og kirkjumálaráðuneytisins vegna umsagnar um lögreglusamþykkt 200709103
Óskað er umsagnar um fyrirmynd að drögum að lögreglusamþykktir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 843. fundar bæjarráðs staðfest á 476. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.7. Erindi Bókaútgáfunnar Hóla varðandi styrk 200709117
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 843. fundar bæjarráðs staðfest á 476. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.8. Erindi Skattaþjónustunnar ehf varðandi nýbýlið Sólheima í Mosfellsbæ 200709138
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 843. fundar bæjarráðs staðfest á 476. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.9. Erindi Lágafellssóknar varðandi kirkjuskoðunarferð til Þýskalands. 200709157
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 843. fundar bæjarráðs staðfest á 476. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.10. Desjamýri, útboð gatnagerðar 200709198
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 843. fundar bæjarráðs staðfest á 476. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 844200710007F
Fundargerð 844. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Fundargerð 844. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Háholt 7, umsókn um lóðarstækkun. 200603130
Áður á dagskrá 829. fundar bæjarráðs.%0D%0DÞar sem kynning á deiliskipulaginu hefur nú verið samþykkt, þykir rétt að kynna bæjarráði stöðuna og það sem áður hefur gerst í málinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 844. fundar bæjarráðs staðfest á 476. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.2. Erindi Konráðs Adolphssonar varðandi skipulagningu jörðarinnar Elliðakots 200706188
Áður á dagskrá 837. fundar bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 844. fundar bæjarráðs staðfest á 476. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.3. Erindi Löggarðs varðandi lóð úr landi Úlfarsfells, landnr. 125474 200708130
Áður á dagskrá 838. fundar bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 844. fundar bæjarráðs staðfest á 476. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.4. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis Ás Hótel Módel 200709050
Áður á dagskrá 841. fundar bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 844. fundar bæjarráðs staðfest á 476. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.5. Erindi Dóms- og kirkjumálaráðuneytisins vegna umsagnar um lögreglusamþykkt 200709103
Áður á dagskrá 843. fundar bæjarráðs. Meðf eru hugleiðingar Guðjóns Bragasonar lögfr. Sambands ísl. sveitarfélaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 844. fundar bæjarráðs staðfest á 476. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.6. Erindi Handverkstæðis Ásgarðs varðandi húsnæðisskort 200709125
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 844. fundar bæjarráðs staðfest á 476. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.7. Erindi Félags aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni varðandi starfsstyrk 200709173
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 844. fundar bæjarráðs staðfest á 476. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.8. Ísfugl, ósk um land undir stofnaeldi við Langahrygg 200709183
Fyrst á dagskrá 210. fundar skipulags- og byggingarnefndar. Afstöðu bæjarráðs til staðsetningar óskað.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 844. fundar bæjarráðs staðfest á 476. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.9. Erindi Stjórnar Kjósarsýsludeildar Rauða kross Íslands varðandi styrk/niðurfellingu á fasteignagjöldum 200709216
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 844. fundar bæjarráðs staðfest á 476. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.10. Bæjarstjóraskipti 200707168
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: MM, HSv, JS, KT og HS.%0DAfgreiðsla 844. fundar bæjarráðs staðfest á 476. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 95200709023F
Fundargerð 95. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Fundargerð 95. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Bréf Barnaverndarstofu varðandi athugun á ofbeldi gagnvart börnum 200707140
Niðurstaða þessa fundar:
Umfjöllun 95. fundar fjölskyldunefndar lögð fram.
9.2. Kynning á rannsóknarverkefni 200709209
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
10. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 188200709025F
Fundargerð 188. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Fundargerð 188. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.%0D%0DAlmenn umræða um fundargerðina varðandi m.a. frístundasel.%0DTil máls tóku: HS, MM, JS, HSv, HP og KT.
10.1. Skýrsla um úttekt á skólamötuneytum 200709214
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: HS, MM og JS.%0DUmfjöllun 188. fundar fræðslunefndar lögð fram.
10.2. Foreldrakönnun leikskóla 200709210
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tók: HS.%0DUmfjöllun 188. fundar fræðslunefndar lögð fram.
10.3. Daggæsla barna í heimahúsi, viðhorfakönnun meðal foreldra 200709211
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tók: HS.%0DUmfjöllun 188. fundar fræðslunefndar lögð fram.
10.4. Samantekt á fjölda barna og starfsmanna í frístundaseljum 200709221
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tók: HS.%0DUmfjöllun 188. fundar fræðslunefndar lögð fram.
11. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 210200709024F
Fundargerð 210. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Fundargerð 210. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
11.1. Reykjavíkurborg, tillögur að breytingum á aðalskipulagi til kynningar. 200708176
Ann Andreasen sendir f.h. Reykjavíkurborgar þann 16. ágúst til kynningar 3 tillögur að breytingum á aðalskipulagi Reykjavíkur: 1. Hellisheiðaræð frá Hellisheiðarvirkjun að Reynisvatnsheiði. 2. Nesjavallalína 2 – jarðstrengur frá Nesjavallavirkjun að Geithálsi. 3. Kolviðarhólslína 1, endurbygging og nýbygging - Búrfellslína 3, nýbygging. Var rætt á 208. og 209. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 210. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 476. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.2. Háeyri, ósk um breytingu á aðalskipulagi og deiliskipulag 200708031
Sigurður I B Guðmundsson óskar með bréfi dags. 7. ágúst 2007 eftir því að heimilað verði að deiliskipuleggja lóðina Háeyri og byggja á henni 2 íbúðarhús. Með bréfinu fylgja 2 tillögur að lóðum og byggingarreitum. Áður á dagskrá 205., og 206. og 209. fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 210. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 476. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.3. Háholt 7 (Áslákur), breyting á deiliskipulagi 200708032
Lögð fram endurskoðuð tillaga Guðjóns Magnússonar arkitekts að deiliskipulagi lóðarinnar.%0DFrestað á 209. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 210. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 476. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.4. Stórikriki 23, umsókn um byggingarleyfi 200609001
Tómas H. Unnsteinsson og Hanna B. Jónsdóttir sækja þann 20. ágúst 2008 um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi með aukaíbúð skv. meðfylgjandi nýjum teikningum. Fyrri teikningum var hafnað á 199. og 202. fundi.%0DFrestað á 209. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 210. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 476. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.5. Markholt 2, ósk um breytingu á deiliskipulagi (8 íb.) 200709060
Gestur Ólafsson arkitekt f.h. lóðarhafa Markholts 2 leitar með bréfi dags. 4. september 2007 eftir heimild til að breyta skipulagi lóðarinnar í samræmi við meðfylgjandi drög að deiliskipulagi, sem gera ráð fyrir 8 íbúða húsi.%0DFrestað á 209. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Umfjöllun 188. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram.
11.6. Dalland, ósk um samþykkt deiliskipulags 200709090
Lagt fram bréf Valdimars Harðarsonar arkitekts f.h. Gunnars Dungal, dags. 13. september 2007, þar sem óskað er eftir því að meðfylgjandi tillaga að deiliskipulagi Dallands verði auglýst skv. 25. gr. S/B-laga.%0DFrestað á 209. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 210. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 476. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.7. Háholt 16-24, frumtillaga að byggingum á lóðunum 200709087
Hólmfríður Kristjánsdóttir hdl. f.h. Kaupfélags Kjalarnesþings leggur þann 7. september fram meðf. frumtillögu ARKþings ehf. að byggingum á lóðunum Háholt 16-24 og óskar eftir afstöðu nefndarinnar til tillagnanna eins fljótt og auðið er.%0DFrestað á 209. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Umfjöllun 188. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram.
11.8. Ísfugl, ósk um land undir stofnaeldi við Langahrygg 200709183
Erindi frá Helgu Láru Hólm f.h. Ísfugls ehf. dags. 24. september, þar sem óskað er eftir að fá til umráða 10 - 15 ha lands við Langahrygg til að koma þar á fót stofnaeldi kjúklinga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 210. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 476. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.9. Helgafellsvegur, umsókn um framkvæmdaleyfi 200709213
Hannes Sigurgeirsson f.h. Helgafellsbygginga sækir þann 28. september 2007 um framkvæmdaleyfi fyrir gerð Helgafellsbrautar frá Álafossvegi að hringtorgi vestan miðhverfis Helgafellshverfis, skv. meðf. afstöðuuppdrætti af framkvæmdasvæði og hönnunargögnum Fjölhönnunar ehf.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 210. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 476. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.10. Álafossvegur 20, umsókn um byggingarleyfi 200702168
Magnús H. Magnússon óskar þann 19. 09.2007 eftir þ´ví að fyrri umsókn hans um byggingarleyfi fyrir endurbyggingu bílskúrs o.fl. skv. fyrirliggjandi teikningum verði tekin upp aftur.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
11.11. Skuggabakki 12 umsókn um stækkun 200706113
Í framhaldi af bókun 205. fundar vegna umsóknar Eysteins Leifssonar um stækkun hesthúss, eru lagðar fram teikningar af nánari útfærslu kvists.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 210. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 476. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.12. Þrastarhöfði 37, fyrirspurn um frávik frá deiliskipulagi 200707062
Grenndarkynningu á tillögu að stækkun byggingarreits lauk 26. september. Athugasemd dags. 23. sept. barst frá eigendum Þrastarhöfða 35, Kristjáni Jónssyni og Huldu Rós Hilmarsdóttur.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
11.13. Helgafellsbyggð, 2. skipulagsáfangi, breyting á deiliskipulagi 200708056
Grenndarkynningu á tilögu að nýrri lóð fyrir smáspennistöð OR lauk 25. september. Tvær athugasemdir bárust, frá 11 íbúm við Helgaland og Brekkuland dags. 20. september og frá Sigrúnu Hafsteinsdóttur og Úlfari Finnbjörnssyni, dags. 24. september.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 210. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 476. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.14. Óskotsland 125380, ósk um að byggja stærri bústað en leyfilegt er 200709119
Erindi frá Ásgeiri M. Jónssyni og Maríu M. Sigurðardóttur dags. 17. september 2007, þar sem leitað er eftir umsögn um teikningar af stærra húsi en leyt er að byggja á lóðinni skv. deiliskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
11.15. Litlagerði-skipting lóðar 200709126
Fyrirspurn dags. 18. september 2007 frá Huldu Jakobsdóttur um heimild til að skipta lóð Litlagerðis í tvær lóðir skv. meðf. tillögu.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
11.16. Helgafellshverfi, 3. áf., breyting á deiliskipulagi 200709203
Lögð fram tillaga Nexus arkitekta f.h. Helgafellsbygginga að breytingu á fyrirkomulagi bílastæða, lóða og byggingarreita við botnlanga útfrá Sölkugötu.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
11.17. Erindi Erum Arkitekta varðandi lóð fyrir bílasölu 200709124
Erindi Jóns Þórissonar arkitekts f.h. Bílasölu Íslands, dags. 17. sept. 2007, þar sem óskað er eftir því að fyrirtækinu verði úthlutað lóð í sveitarfélaginu. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði 20. sept. 2007.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.