Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. ágúst 2007 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Gjaldskrá gatna­gerð­ar­gjalda200708067

      Til máls tóku: HSv, SÓJ, HS, JS og HP.%0DSam­þykkt sam­hljóða að vísa gjald­skránni til bæj­ar­ráðs til með­ferð­ar.

      Fundargerðir til staðfestingar

      • 2. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 205200708005F

        Fund­ar­gerð 205. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 2.1. Í landi Lax­ness, fyr­ir­spurn vegna end­ur­bygg­ing­ar 200509150

          Gunn­ar Borg­ars­son arki­tekt f.h. Em­ils Pét­urs­son­ar ósk­ar þann 4. júlí 2007 eft­ir því að með­fylgj­andi til­laga að deili­skipu­lagi fyr­ir land Lækj­ar­ness verði sam­þykkt.%0DFrestað á síð­asta fundi, rætt var um að nefnd­ar­menn skoð­uðu að­stæð­ur.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 205. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 2.2. Skugga­bakki 12 um­sókn um stækk­un 200706113

          Ey­steinn Leifs­son sæk­ir þann 11. júní 2007 um að fá að breikka hest­hús að Skugga­bakka 12 Varmár­bökk­um, og stækka efri hæð þess. Áður á dagskrá 203. og 204. fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 205. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 2.3. Hamra­tangi 2 um­sókn um stækk­un 200707019

          Ás­dís Eiðs­dótt­ir og Har­ald­ur Örn Arn­ar­son sækja þann 4. júlí 2007 um leyfi til að byggja 26 m2 við­bygg­ingu við hús­ið skv. meðf. teikn­ingu. Tek­ið fyr­ir að nýju ásamt um­sögn skipu­lags­höf­und­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Frestað á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 2.4. Úr Mið­dal lnr. 125198, um­sókn um deili­skipu­lag 200705068

          Til­laga að deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 25. gr. S/B-laga 6. júní 2007 með at­huga­semda­fresti til 18. júlí 2007, eng­in at­huga­semd barst.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 205. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 2.5. Í Úlfars­fellslandi 190836, um­sókn um deili­skipu­lag 200705069

          Til­laga að deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 25. gr. S/B-laga 6. júní 2007 með at­huga­semda­fresti til 18. júlí 2007, eng­in at­huga­semd barst.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 205. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 2.6. Helga­fells­land - deili­skipu­lag tengi­braut­ar 200608199

          Til­laga að deili­skipu­lagi Helga­fells­veg­ar (hluta) var aug­lýst skv. 25. gr. S/B-laga 31. maí 2007 með at­huga­semda­fresti til 12. júlí 2007. Sam­hliða var aug­lýst um­hverf­is­skýrsla, Um­hverf­is­mat deili­skipu­lags Helga­fells­veg­ar, skv. 7. gr. laga um um­hverf­is­mat áætl­ana. Með­fylgj­andi fimm at­huga­semd­ir bár­ust: Frá Berg­lindi Björg­úlfs­dótt­ur f.h. Varmár­sam­tak­anna, dags. 10. júlí 2007; frá Páli Kristjáns­syni f.h. Ála­foss­brekk­unn­ar ehf., dags. 10. júlí 2007; frá Guð­mundi A. Jóns­syni dags. 11. júlí 2007; frá Val­gerði Bergs­dótt­ur, dags. 11. júlí 2007 og bréf und­ir­ritað af Páli Kristjáns­syni f.h. Hild­ar Mar­grét­ar­dótt­ur og 15 ann­arra íbúa og hags­muna­að­ila við Ála­fossveg og Brekku­land, dags. 19. júní 2007, mótt. 12. júlí 2007.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 205. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 2.7. Þrast­ar­höfði 37, fyr­ir­spurn um frá­vik frá deili­skipu­lagi 200707062

          Teikni­stof­an Koll­gáta ósk­ar þann 12. júní 2007 f.h. lóð­ar­hafa eft­ir heim­ild til að fara með hús­ið 1,2 m út fyr­ir bygg­ing­ar­reit til suð­vest­urs.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 205. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 2.8. Tungu­mel­ar lnr. 210678, um­sókn um upp­setn­ingu á skilt­um 200707074

          Arki­tekta­stof­an OG ehf sæk­ir þann 11. júlí 2007 f.h. Ístaks hf. um leyfi til að setja upp aug­lýs­inga­skilti aust­an Vest­ur­lands­veg­ar ná­lægt vegi upp á Tungu­mela.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 205. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 2.9. Ístak, um­sókn um deili­skipu­lag á Tungu­mel­um 200703032

          Borist hef­ur þann 9. júlí 2007 bréf frá Teiti Gúst­afs­syni f.h. Ístaks, sem varð­ar bók­un nefnd­ar­inn­ar á 202. fundi um fjar­lægð lóða frá Köldu­kvísl.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 205. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 2.10. Há­holt 7 (Áslák­ur), breyt­ing á deili­skipu­lagi 200708032

          Lögð fram til­laga teikni­stof­unn­ar Ark-form að breyt­ingu á deili­skipu­lagi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 205. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 2.11. Há­holt 14, skipu­lag lóð­ar og deili­skipu­lag 200503105

          Sæ­berg þórð­ar­son f.h. Hús­fé­lags­ins Há­holt 14 ósk­ar þann 18. júlí eft­ir því að fall­ist verði á meðf. til­lögu teikni­stof­unn­ar Landark að skipu­lagi og frá­gangi lóð­ar­inn­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 205. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 2.12. Engja­veg­ur, breyt­ing á deili­skipu­lagi við suð­urenda 200708055

          Lagð­ar fram hug­mynd­ir um að fella nið­ur fyr­ir­hug­að­an snún­ings­haus og breyta syðsta enda göt­unn­ar í ak­fær­an stíg. (Stefnt er að því að út­færð til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi verði til­bú­in fyr­ir fund­inn)

          Niðurstaða þessa fundar:

          Frestað á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 2.13. Er­indi Guð­mund­ar A. Jóns­son­ar varð­andi bif­reið­ar­stæði í Ála­fosskvos­inni 200707072

          Guð­mund­ur A. Jóns­son ósk­ar með bréfi dags. 11. júlí 2007 eft­ir því að Ála­foss-verk­smiðju­söl­unni verði út­hlutað 4 stæð­um (utan lóð­ar) við versl­un­ina.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Frestað á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 2.14. Helga­fells­byggð, 2. skipu­lags­áfangi, breyt­ing á deili­skipu­lagi 200708056

          Lögð fram til­laga NEX­US arki­tekta dags. 9.8.2007 að breyt­ingu á deili­skipu­lagi, sem felst í því að bætt er inn lóð fyr­ir spennistöð.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 205. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 2.15. Há­eyri, ósk um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi og deili­skipu­lag 200708031

          Sig­urð­ur I B Guð­munds­son ósk­ar með bréfi dags. 7. ág­úst 2007 eft­ir því að heim­ilað verði að deili­skipu­leggja lóð­ina Há­eyri og byggja á henni 2 íbúð­ar­hús. Með bréf­inu fylgja 2 til­lög­ur að lóð­um og bygg­ing­ar­reit­um.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Frestað á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 2.16. Grund við Varmá (lnr. 125419) - deili­skipu­lag 200601077

          Þór­unn Kjart­ans­dótt­ir ósk­ar þann 26. júlí eft­ir því að fá að gera deili­skipu­lag af lóð­inni og legg­ur fram hug­mynd­ir um nýt­ingu lands­ins. (Deili­skipu­lag þess­ar­ar lóð­ar var fellt úr gildi af úr­skurð­ar­nefnd árið 2005).

          Niðurstaða þessa fundar:

          Frestað á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 2.17. Varmár­bakk­ar lnr. 212174, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir reið­höll 200707100

          Sig­urð­ur Ein­ars­son sæk­ir þann 16. júlí 2007 f.h. Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir reið­höll að Varmár­bökk­um skv. meðf. teikn­ing­um.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 205. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 2.18. Lund­ur lnr. 123710, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir bíl­skúr og starfs­manna­að­stöðu 200707094

          Helgi Hafliða­son sæk­ir þann 17. júlí 2007 f.h. Haf­bergs Þór­is­son­ar um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir bíl­skúr með starfs­manna­að­stöðu skv. meðf. teikn­ing­um.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Frestað á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 2.19. Reykja­mel­ur 19, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir garð­áhalda­hús 200609178

          Á 200. fundi var sam­þykkt að taka mál­ið aft­ur til af­greiðslu en gefa um­sækj­end­um áður kost á að kynna sér og tjá sig um fram­komn­ar at­huga­semd­ir. Ljósrit af gögn­um máls­ins voru send um­boðs­manni um­sækj­enda þann 20. júní s.l. og hon­um veitt­ur tveggja vikna frest­ur til að koma á fram­færi sjón­ar­mið­um sín­um. Lagt fram svar hans dags. 9. ág­úst 2007.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Frestað á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 2.20. Króka­byggð 4, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir sól­skála 200707098

          Friðrik Frið­riks­son sæk­ir þann 16. júlí 2007 f.h. Jóns Gunn­ars Þor­steins­son­ar um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir Sól­skála m.m. skv. meðf. teikn­ing­um.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Frestað á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar..

        • 2.21. Mið­dal­ur II lnr. 192803, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200707087

          Árni J. Guð­munds­son sæk­ir þann 16. júlí um leyfi til að byggja 20 m2 gesta­hús á lóð­inni skv. meðf. teikn­ing­um.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Frestað á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar..

        • 2.22. Göngu­brú/und­ir­göng á Baugs­hlíð 200708065

          Kynn­ing á hug­mynd­um Glámu-Kím arki­tekta um út­færsl­ur brú­ar eða und­ir­ganga móts við skóla og íþróttamið­stöð.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Frestað á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 2.23. Reið­leið í Teiga­hverfi, breyt­ing á deili­skipu­lagi 200708064

          Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi, þ.e. færslu reið­leið­ar af aust­ur­bakka gils aust­an Ham­arsteigs/Merkja­teigs nið­ur í gil­ið.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Frestað á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        Fundargerðir til kynningar

        • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 831200707003F

          Fundargerðir bæjarráðs eru lagðar fram til kynningar þar sem bæjarráð hafði fullnaðarafgreiðsluumboð á meðan á sumarfríi bæjarstjórnar stóð.%0D%0DFram er komin ósk um að fundargerð 205. fundar skipulags- og byggingarnefndar sem haldinn verður þann 14. ágúst nk. verði tekinn á dagskrá þessa fundar bæjarstjórnar.

          Fund­ar­gerð 831. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram.

          • 3.1. Er­indi íbúa í Lág­holti vegna hunda­halds 200706158

            Niðurstaða þessa fundar:

            Fund­ar­gerð 831. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 3.2. Er­indi Flug­kl. Mos­fells­bæj­ar um út­víkk­un á starf­semi klúbbs­ins 200706183

            Niðurstaða þessa fundar:

            Fund­ar­gerð 831. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 3.3. Er­indi Um­hverf­is­ráðu­neyt­is­ins varð­andi um­sögn vegna reglu­gerð­ar um há­vaða 200706196

            Niðurstaða þessa fundar:

            Fund­ar­gerð 831. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 3.4. Er­indi Reykjalund­ar varð­andi Amst­ur­dam 200706204

            Niðurstaða þessa fundar:

            Fund­ar­gerð 831. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 3.5. Er­indi Guð­rún­ar K.Magnús­dótt­ur varð­andi regl­ur um hús­dýra­hald 200706206

            Niðurstaða þessa fundar:

            Fund­ar­gerð 831. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 3.6. Mál­efni Strætó bs 200706160

            Niðurstaða þessa fundar:

            Fund­ar­gerð 831. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 3.7. Er­indi íbúa í Súlu­höfða vegna ör­yggi íbúa og veg­far­end­ur í ná­grenni Golf­klúbbs­ins Kjöl­ur 200706159

            Niðurstaða þessa fundar:

            Fund­ar­gerð 831. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 3.8. Er­indi frá Um­boðs­manni Al­þing­is varðndi upp­lýs­ing­ar um af­greiðslu á máli hjá Mos­fells­bæ 200705121

            Niðurstaða þessa fundar:

            Fund­ar­gerð 831. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 3.9. Er­indi Kon­ráðs Adolphs­son­ar varð­andi skipu­lagn­ingu jörð­inni Ell­iða­kot 200706188

            Niðurstaða þessa fundar:

            Fund­ar­gerð 831. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 832200707008F

            Fund­ar­gerð 832. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram.

            • 4.1. Mat á um­sækj­end­um um skóla­stjóra­stöð­ur við Varmár­skóla. Um­sögn. 200707033

              Á fræðslu­nefnd­ar­fundi í dag, mun fræðslu­nefnd vænt­an­lega gefa sína um­sögn varð­andi ráðn­ingu skóla­stjóra við Varmár­skóla og verð­ur sú um­sögn nefnd­ar­inn­ar send til bæj­ar­ráðs í fyrra­mál­ið.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Fund­ar­gerð 832. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 4.2. Krika­skóli - for­val - inn­send­ar til­lög­ur 200706093

              Niðurstaða þessa fundar:

              Fund­ar­gerð 832. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 4.3. Út­boð skóla­akst­urs 2007 200706094

              Niðurstaða þessa fundar:

              Fund­ar­gerð 832. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 4.4. Um­sókn starfs­manns um launa­laust leyfi 200707029

              Niðurstaða þessa fundar:

              Fund­ar­gerð 832. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 4.5. Gatna­gerð við Eini­teig 3-9 200707041

              Niðurstaða þessa fundar:

              Fund­ar­gerð 832. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 4.6. Er­indi Ingi­bjarg­ar B Jó­hann­es­dótt­ur varð­andi gatna­gerð við Engja­veg 200707051

              Niðurstaða þessa fundar:

              Fund­ar­gerð 832. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 833200707011F

              Fund­ar­gerð 833. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram.

              • 5.1. Sam­bands ísl.sveit­ar­fé­laga fund­ar­gerð 744. fund­ar 200706260

                Niðurstaða þessa fundar:

                Fund­ar­gerð 833. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 5.2. Sorpa bs fund­ar­gerð 239. fund­ar 200707007

                Niðurstaða þessa fundar:

                Fund­ar­gerð 833. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 5.3. Um­sókn um lóð - iðn­að­ar­lóð 200707049

                Niðurstaða þessa fundar:

                Fund­ar­gerð 833. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 5.4. Til­kynn­ing til Skipu­lags­stofn­un­ar um tengi­braut milli Skeið­holts og Leir­vogstungu 200607124

                Niðurstaða þessa fundar:

                Fund­ar­gerð 833. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 5.5. Ósk Skipu­lags­stofn­un­ar um um­sögn vegna efnis­töku í Hrossa­dal í landi Mið­dals 200608232

                Niðurstaða þessa fundar:

                Fund­ar­gerð 833. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 5.6. Er­indi Stróks ehf varð­andi efnis­töku í Hrossa­dal í landi Mið­dals og breyt­ingu á Að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar 200707092

                Niðurstaða þessa fundar:

                Fund­ar­gerð 833. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 5.7. Er­indi íbúa við Bo­ga­tanga varð­andi hljóð­mön 200706187

                Niðurstaða þessa fundar:

                Fund­ar­gerð 833. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 5.8. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 89 200706036F

                Niðurstaða þessa fundar:

                Fund­ar­gerð 833. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 5.9. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 186 200707007F

                Niðurstaða þessa fundar:

                Fund­ar­gerð 833. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 5.10. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 204 200707004F

                Niðurstaða þessa fundar:

                Fund­ar­gerð 833. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 5.11. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 138 200707006F

                Niðurstaða þessa fundar:

                Fund­ar­gerð 833. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 5.12. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 90 200707001F

                Niðurstaða þessa fundar:

                Fund­ar­gerð 833. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 834200707012F

                Fund­ar­gerð 834. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram.

                • 6.1. Stjórn SSH fund­ar­gerð 308. fund­ar 200707144

                  Eng­ar fund­ar­gerð­ir fasta­nefnda Mos­fells­bæj­ar eru fyr­ir­liggj­andi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Fund­ar­gerð 834. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 6.2. Reykja­veg­ur gatna­mót við Krika­hverfi 2005111924

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Fund­ar­gerð 834. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 6.3. Gatna­gerð við Engja­veg 200701332

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Fund­ar­gerð 834. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 6.4. Er­indi Ingi­bjarg­ar B Jó­hann­es­dótt­ur varð­andi gatna­gerð við Engja­veg 200707051

                  Bæj­ar­rit­ari ger­ir á fund­in­um grein fyr­ir stöðu máls og við­ræð­um við bréf­rit­ara.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Fund­ar­gerð 834. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 6.5. Í Reykjalandi 125412 (Engja­veg­ur 11), um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200704026

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Fund­ar­gerð 834. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 6.6. Ör­yggis­íbúð­ir við Hlað­hamra 200704157

                  Áður á dagskrá 823. fund­ar bæj­ar­ráðs.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Fund­ar­gerð 834. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 6.7. Um­sókn starfs­manns um launa­laust leyfi 200705239

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Fund­ar­gerð 834. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 6.8. Um­sókn starfs­manns um launa­laust leyfi 200705240

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Fund­ar­gerð 834. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 6.9. Er­indi Bruna­varða­fé­lags Reykja­vík­ur varð­andi styrk 200707095

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Fund­ar­gerð 834. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 6.10. Er­indi Ólafs Jóns­son­ar varð­andi álagn­ingu og inn­heimtu fast­eigna­gjalda, gerð lóð­ar­leigu­samn­ings ofl. 200707113

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Fund­ar­gerð 834. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 6.11. Um­sókn um lóð 200707145

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Fund­ar­gerð 834. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 835200707016F

                  Fund­ar­gerð 835. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram.

                  • 7.1. Er­indi Stróks ehf varð­andi efnis­töku í Hrossa­dal í landi Mið­dals og breyt­ingu á Að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar 200707092

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Fund­ar­gerð 835. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 7.2. Er­indi SHÍ og BÍSN til stjórn Strætó bs. um ókeyp­is strætó­sam­göng­ur fyr­ir náms­menn. 200706039

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Fund­ar­gerð 835. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 7.3. Er­indi Veð­ur­stofu Ís­lands varð­andi of­an­flóða­hættumat 200707124

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Fund­ar­gerð 835. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 7.4. Er­indi UMFA varð­andi áætlun um fram­kvæmd­ir við gervi­grasvöll við Varmá 200707159

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Fund­ar­gerð 835. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 7.5. Há­tíð­ar­fund­ur bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar 200707162

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Fund­ar­gerð 835. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 7.6. Beiðni um um­sögn vegna rekstr­ar­leyf­is f. Hróa hött 200707164

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Fund­ar­gerð 835. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 7.7. Bæj­ar­stjóra­skipti 200707168

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Fund­ar­gerð 835. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 7.8. Kynn­ing á "At­hafna­landi í al­fara­leið" 200707171

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Fund­ar­gerð 835. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 7.9. Ná­granna­varsla 200707179

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Fund­ar­gerð 835. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 7.10. Leir­vogstungu ehf, upp­bygg­ing í Leir­vogstungu 200612242

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Fund­ar­gerð 835. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 7.11. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 139 200707013F

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Fund­ar­gerð 835. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 836200708003F

                    Fund­ar­gerð 836. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram.

                    • 8.1. Stjórn Skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins fund­ar­gerð 275. fund­ar 200707044

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Fund­ar­gerð 836. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 8.2. Um­sókn Höllu Svan­hvít­ar Heim­is­dótt­ur um launa­laust leyfi. 200606211

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Fund­ar­gerð 836. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 8.3. Árs­skýrsla Bruna­mála­stofn­un­ar 200707039

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Fund­ar­gerð 836. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 8.4. Er­indi Sæ­bergs Þórð­ar­son­ar fh.land­eig­enda Suð­ur­reykja 1 varð­andi skipt­ingu úr jörð­inni 200708001

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Fund­ar­gerð 836. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 8.5. Er­indi Ung­menn­af. Aft­ur­eld­ing­ar varð­andi styrk vegna húsa­leigu­kostn­að­ar 200708002

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Fund­ar­gerð 836. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 8.6. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 90 200707015F

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Fund­ar­gerð 836. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 472. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 16:57