13. október 2009 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Merkjateigur 8, umsókn um byggingarleyfi200909667
Hilmar Stefánsson sækir þann 22. september 2009 um leyfi til að byggja bílskúr við neðri hæð hússins og til að byggja á það þakhatt. Jafnframt er sótt um leyfi til að stækka lóðina í samræmi við framlögð gögn. Frestað á 261. fundi.%0D(Ath: Nefndarmenn eru hvattir til að kynna sér aðstæður á staðnum.)
%0D%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Hilmar Stefánsson sækir þann 22. september 2009 um leyfi til að byggja bílskúr við neðri hæð hússins og til að byggja á það þakhatt. Jafnframt er sótt um leyfi til að stækka lóðina í samræmi við framlögð gögn. Frestað á 261. fundi.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd er jákvæð fyrir erindinu varðndi viðbyggingu á neðri hæð en óskar eftir nánari gögnum varðandi hattbyggingu og stækkun lóðar.</SPAN>
2. Lundur, Mosfellsdal - Erindi HÞ um breytingu á deiliskipulagi200710114
Lagður fram breyttur tillöguuppdráttur, dags. 6. október 2009, þar sem umfang starfsmannaíbúða hefur verið minnkað úr 1.600 m2 í 600 m2. Einnig lagðar fram að nýju 2 athugasemdir við auglýsta skipulagstillögu og drög að svörum.
%0D<SPAN class=xpbarcomment>Lagður fram breyttur tillöguuppdráttur, dags. 6. október 2009, þar sem umfang starfsmannaíbúða hefur verið minnkað úr 1.600 m2 í 600 m2. Einnig lagðar fram að nýju 2 athugasemdir við auglýsta skipulagstillögu og drög að svörum.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd samþykkir framlögð drög að svörum við framkomnum athugasemdum. Jafnframt leggur nefndin til að deiliskipulagstillagan verði samþykkt með þeirri breytingu að inn í greinargerð deiliskipulagsins komi ákvæði um að starfsmannahúsin verði eingöngu notuð í tengslum við rekstur gróðrarstöðvarinnar.</SPAN>
3. Slökkvi- og lögreglustöð, breyting á aðalskipulagi200910184
Lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi, sem gerir ráð fyrir nýju stofnanasvæði við Skarhólabraut vegna slökkvi- og lögreglustöðvar.
%0D%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi, sem gerir ráð fyrir nýju stofnanasvæði við Skarhólabraut vegna slökkvi- og lögreglustöðvar.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd leggur til að breytingin verði auglýst til kynningar í samræmi við 21. gr. skipulags- og byggingarlaga.</SPAN>
4. Erindi SHS varðandi lóð fyrir nýja slökkvistöð200810397
Lögð fram tillaga Arkþings, dags. 7. okt. 2009, að deiliskipulagi lóðar fyrir slökkvi- og lögreglustöð við Skarhólabraut. Einnig lagt fram bréf Vegagerðarinnar frá 26. ágúst 2009 varðandi veghelgunarsvæði.
%0D%0D%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram tillaga Arkþings, dags. 7. okt. 2009, að deiliskipulagi lóðar fyrir slökkvi- og lögreglustöð við Skarhólabraut. Einnig lagt fram bréf Vegagerðarinnar frá 26. ágúst 2009 varðandi veghelgunarsvæði.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd leggur til að deiliskipulagstillagan verði auglýst í samræmi við ákvæði 25. gr. skipulags- og byggingalaga samhliða tillögu að breytingu á aðalskipulagi. </SPAN>
5. Háholt 7 (Áslákur), breyting á deiliskipulagi200708032
Tekið fyrir að nýju í framhaldi af umfjöllun á 261. fundi.
%0D%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Tekið fyrir að nýju í framhaldi af umfjöllun á 261. fundi.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd leggur til að deiliskipulagstillagan verði auglýst að nýju í samræmi við ákvæði 26. gr. skipulags- og byggingalaga.</SPAN>
6. Deiliskipulag lóðar Skátasambands Reykjavíkur við Hafravatn200805049
Helgi Jónsson f.h. Skátasambands Reykjavíkur óskar þann 14. september 2009 eftir því að meðfylgjandi deiliskipulagstillaga, unnin af VSÓ ráðgjöf, verði samþykkt til auglýsingar.
%0D%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Helgi Jónsson f.h. Skátasambands Reykjavíkur óskar þann 14. september 2009 eftir því að meðfylgjandi deiliskipulagstillaga, unnin af VSÓ ráðgjöf, verði samþykkt til auglýsingar.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd leggur til að deiliskipulagstillagan verði auglýst í samræmi við ákvæði 25. gr. skipulags- og byggingalaga.</SPAN></SPAN>
7. Við Hafravatn l.nr. 125499, fyrirspurn um deiliskipulag200910183
Hildigunnur Haraldsdóttir arkitekt óskar þann 8. október 2009 eftir afstöðu nefndarinnar til meðfylgjandi tillögu dags. 23.09.2009 að deiliskipulagi frístundalóðar.
%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Hildigunnur Haraldsdóttir arkitekt óskar þann 8. október 2009 eftir afstöðu nefndarinnar til meðfylgjandi tillögu dags. 23.09.2009 að deiliskipulagi frístundalóðar.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd frestar málinu og felur starfsmönnum að kynna umsækjendum afstöðu nefndarinnar.</SPAN><SPAN class=xpbarcomment></SPAN>
8. Hjarðarland 2, fyrirspurn um leyfi fyrir hársnyrtistofu á neðri hæð einbýlishúss.200910137
Ingibjörg Jónsdóttir og Ragnar Aðalsteinsson sækja þann 7. október 2009 um leyfi til að reka hársnyrtistofu á hluta neðri hæðar Hjarðarlands 2.
%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Ingibjörg Jónsdóttir og Ragnar Aðalsteinsson sækja þann 7. október 2009 um leyfi til að reka hársnyrtistofu á hluta neðri hæðar Hjarðarlands 2.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd er neikvæð fyrir erindinu.</SPAN>
9. Brattahlíð 12, ósk um breytingu á deiliskipulagi200608156
Lagt fram minnisblað bæjarritara dags. 1. október 2009, þar sem lagt er til að samþykkt deiliskipulagsbreytingar á 214. fundi verði felld úr gildi.
%0D%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram minnisblað bæjarritara dags. 1. október 2009, þar sem lagt er til að samþykkt deiliskipulagsbreytingar á 214. fundi verði felld úr gildi.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd leggur til að umrædd deiliskipulagsbreyting verði felld úr gildi. </SPAN>
Fundargerðir til kynningar
10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 170200910014F
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Fundargerðin lögð fram til kynningar.</DIV></DIV></DIV>