Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. ágúst 2007 kl. 07:00,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Í landi Lax­ness, fyr­ir­spurn vegna end­ur­bygg­ing­ar200509150

      Gunnar Borgarsson arkitekt f.h. Emils Péturssonar óskar þann 4. júlí 2007 eftir því að meðfylgjandi tillaga að deiliskipulagi fyrir land Lækjarness verði samþykkt.%0DFrestað á síðasta fundi, rætt var um að nefndarmenn skoðuðu aðstæður.

      Gunn­ar Borg­ars­son arki­tekt f.h. Em­ils Pét­urs­son­ar ósk­ar þann 4. júlí 2007 eft­ir því að með­fylgj­andi til­laga að deili­skipu­lagi fyr­ir land Lækj­ar­ness verði sam­þykkt. Frestað á síð­asta fundi.%0DNefnd­in legg­ur til að til­lag­an verði aug­lýst til kynn­ing­ar skv. 25. gr. S/B-laga, þrátt fyr­ir að hest­hús sé stað­sett í jaðri hverf­is­vernd­ar­belt­is skv. til­lög­unni. Nefnd­in tel­ur að hér sé und­an­tekn­ing­ar­til­vik að ræða, þar sem í ljós hef­ur kom­ið að mis­ræmi er í af­mörk­un vatns­vernd­ar­svæð­is í aðal- og deili­skipu­lagi á þess­um stað, og tek­ur fram að ekki sé með þessu gef­ið for­dæmi fyr­ir frek­ari frá­vik­um frá hverf­is­vernd við Köldu­kvísl.

      • 2. Skugga­bakki 12 um­sókn um stækk­un200706113

        Eysteinn Leifsson sækir þann 11. júní 2007 um að fá að breikka hesthús að Skuggabakka 12 Varmárbökkum, og stækka efri hæð þess. Áður á dagskrá 203. og 204. fundar.

        Ey­steinn Leifs­son sæk­ir þann 11. júní 2007 um að fá að breikka hest­hús að Skugga­bakka 12 Varmár­bökk­um, og stækka efri hæð þess. Áður á dagskrá 203. og 204. fund­ar.%0DNefnd­in er já­kvæð gagn­vart ósk um stækk­un kvists, en nei­kvæð gagn­vart breikk­un húss­ins út fyr­ir nú­ver­andi lóð.

        • 3. Hamra­tangi 2 um­sókn um stækk­un200707019

          Ásdís Eiðsdóttir og Haraldur Örn Arnarson sækja þann 4. júlí 2007 um leyfi til að byggja 26 m2 viðbyggingu við húsið skv. meðf. teikningu. Tekið fyrir að nýju ásamt umsögn skipulagshöfundar.

          Ás­dís Eiðs­dótt­ir og Har­ald­ur Örn Arn­ar­son sækja þann 4. júlí 2007 um leyfi til að byggja 26 m2 við­bygg­ingu við hús­ið skv. meðf. teikn­ingu. Tek­ið fyr­ir að nýju ásamt um­sögn skipu­lags­höf­und­ar.%0DUm­ræð­ur, af­greiðslu frestað.

          • 4. Úr Mið­dal lnr. 125198, um­sókn um deili­skipu­lag200705068

            Tillaga að deiliskipulagi var auglýst skv. 25. gr. S/B-laga 6. júní 2007 með athugasemdafresti til 18. júlí 2007, engin athugasemd barst.

            Til­laga að deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 25. gr. S/B-laga 6. júní 2007 með at­huga­semda­fresti til 18. júlí 2007, eng­in at­huga­semd barst.%0DNefnd­in legg­ur til að til­lag­an verði sam­þykkt skv. 25. gr. S/B-laga og skipu­lags­full­trúa fal­ið að ann­ast gildis­töku­ferl­ið.

            • 5. Í Úlfars­fellslandi 190836, um­sókn um deili­skipu­lag200705069

              Tillaga að deiliskipulagi var auglýst skv. 25. gr. S/B-laga 6. júní 2007 með athugasemdafresti til 18. júlí 2007, engin athugasemd barst.

              Til­laga að deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 25. gr. S/B-laga 6. júní 2007 með at­huga­semda­fresti til 18. júlí 2007, eng­in at­huga­semd barst.%0DNefnd­in legg­ur til að til­lag­an verði sam­þykkt skv. 25. gr. S/B-laga og skipu­lags­full­trúa fal­ið að ann­ast gildis­töku­ferl­ið.

              • 6. Helga­fells­land - deili­skipu­lag tengi­braut­ar200608199

                Tillaga að deiliskipulagi Helgafellsvegar (hluta) var auglýst skv. 25. gr. S/B-laga 31. maí 2007 með athugasemdafresti til 12. júlí 2007. Samhliða var auglýst umhverfisskýrsla, Umhverfismat deiliskipulags Helgafellsvegar, skv. 7. gr. laga um umhverfismat áætlana. Meðfylgjandi fimm athugasemdir bárust: Frá Berglindi Björgúlfsdóttur f.h. Varmársamtakanna, dags. 10. júlí 2007; frá Páli Kristjánssyni f.h. Álafossbrekkunnar ehf., dags. 10. júlí 2007; frá Guðmundi A. Jónssyni dags. 11. júlí 2007; frá Valgerði Bergsdóttur, dags. 11. júlí 2007 og bréf undirritað af Páli Kristjánssyni f.h. Hildar Margrétardóttur og 15 annarra íbúa og hagsmunaaðila við Álafossveg og Brekkuland, dags. 19. júní 2007, mótt. 12. júlí 2007.

                Til­laga að deili­skipu­lagi Helga­fells­veg­ar (hluta) var aug­lýst skv. 25. gr. S/B-laga 31. maí 2007 með at­huga­semda­fresti til 12. júlí 2007. Sam­hliða var aug­lýst um­hverf­is­skýrsla, Um­hverf­is­mat deili­skipu­lags Helga­fells­veg­ar, skv. 7. gr. laga um um­hverf­is­mat áætl­ana. Með­fylgj­andi fimm at­huga­semd­ir bár­ust: Frá Berg­lindi Björg­úlfs­dótt­ur f.h. Varmár­sam­tak­anna, dags. 10. júlí 2007; frá Páli Kristjáns­syni f.h. Ála­foss­brekk­unn­ar ehf., dags. 10. júlí 2007; frá Guð­mundi A. Jóns­syni dags. 11. júlí 2007; frá Val­gerði Bergs­dótt­ur, dags. 11. júlí 2007 og bréf und­ir­ritað af Páli Kristjáns­syni f.h. Hild­ar Mar­grét­ar­dótt­ur og 15 ann­arra íbúa og hags­muna­að­ila við Ála­fossveg og Brekku­land, dags. 19. júní 2007, mótt. 12. júlí 2007.%0DUm­ræð­ur. Nefnd­in fel­ur starfs­mönn­um að semja drög að svör­um við at­huga­semd­um í sam­ráði við höf­unda um­hverf­is­skýrsl­unn­ar, og leggja fyr­ir næsta fund.

                • 7. Þrast­ar­höfði 37, fyr­ir­spurn um frá­vik frá deili­skipu­lagi200707062

                  Teiknistofan Kollgáta óskar þann 12. júní 2007 f.h. lóðarhafa eftir heimild til að fara með húsið 1,2 m út fyrir byggingarreit til suðvesturs.

                  Teikni­stof­an Koll­gáta ósk­ar þann 12. júní 2007 f.h. lóð­ar­hafa eft­ir heim­ild til að fara með hús­ið 1,2 m út fyr­ir bygg­ing­ar­reit til suð­vest­urs.%0DStarfs­mönn­um er fal­ið að grennd­arkynna er­ind­ið skv. 2. mgr. 26. gr. S/B-laga.

                  • 8. Tungu­mel­ar lnr. 210678, um­sókn um upp­setn­ingu á skilt­um200707074

                    Arkitektastofan OG ehf sækir þann 11. júlí 2007 f.h. Ístaks hf. um leyfi til að setja upp auglýsingaskilti austan Vesturlandsvegar nálægt vegi upp á Tungumela.

                    Arki­tekta­stof­an OG ehf sæk­ir þann 11. júlí 2007 f.h. Ístaks hf. um leyfi til að setja upp aug­lýs­inga­skilti aust­an Vest­ur­lands­veg­ar ná­lægt vegi upp á Tungu­mela.%0DNefnd­in ger­ir ekki at­huga­semd­ir við tíma­bundna upp­setn­ingu upp­lýs­inga­skilta um upp­bygg­ingu á Tungu­mel­um, skv. fram­lögð­um upp­drátt­um.

                    • 9. Ístak, um­sókn um deili­skipu­lag á Tungu­mel­um200703032

                      Borist hefur þann 9. júlí 2007 bréf frá Teiti Gústafssyni f.h. Ístaks, sem varðar bókun nefndarinnar á 202. fundi um fjarlægð lóða frá Köldukvísl.

                      Borist hef­ur þann 9. júlí 2007 bréf frá Teiti Gúst­afs­syni f.h. Ístaks, sem varð­ar bók­un nefnd­ar­inn­ar á 202. fundi um fjar­lægð lóða frá Köldu­kvísl.%0DNefnd­in árétt­ar þá af­stöðu sína að fjar­lægð lóða í fyr­ir­hug­uðu at­hafna­hverfi frá Köldu­kvísl verði 100 metr­ar.

                      • 10. Há­holt 7 (Áslák­ur), breyt­ing á deili­skipu­lagi200708032

                        Lögð fram tillaga teiknistofunnar Ark-form að breytingu á deiliskipulagi.

                        Lögð fram til­laga teikni­stof­unn­ar Ark-form að breyt­ingu á deili­skipu­lagi.%0DStarfs­mönn­um fal­ið að koma sjón­ar­mið­um nefnd­ar­inn­ar á fram­færi við til­lögu­höf­und.

                        • 11. Há­holt 14, skipu­lag lóð­ar og deili­skipu­lag200503105

                          Sæberg þórðarson f.h. Húsfélagsins Háholt 14 óskar þann 18. júlí eftir því að fallist verði á meðf. tillögu teiknistofunnar Landark að skipulagi og frágangi lóðarinnar.

                          Sæ­berg þórð­ar­son f.h. Hús­fé­lags­ins Há­holt 14 ósk­ar þann 18. júlí eft­ir því að fall­ist verði á meðf. til­lögu teikni­stof­unn­ar Landark að skipu­lagi og frá­gangi lóð­ar­inn­ar.%0DNefnd­in hafn­ar því að al­menn um­ferð og bíla­stæði verði vest­an húss­ins held­ur verði þar ein­göngu leyfð lest­un og los­un sendi­bíla o.þ.h. Svæð­ið verði út­fært sem hellu­lagt göngu­svæði, sem verði í tengsl­um við fyr­ir­hug­að torg.

                          • 12. Engja­veg­ur, breyt­ing á deili­skipu­lagi við suð­urenda200708055

                            Lagðar fram hugmyndir um að fella niður fyrirhugaðan snúningshaus og breyta syðsta enda götunnar í akfæran stíg. (Stefnt er að því að útfærð tillaga að breytingu á deiliskipulagi verði tilbúin fyrir fundinn)

                            Lagð­ar fram hug­mynd­ir um að fella nið­ur fyr­ir­hug­að­an snún­ings­haus og breyta syðsta enda göt­unn­ar í ak­fær­an stíg. (Stefnt er að því að út­færð til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi verði til­bú­in fyr­ir fund­inn).%0DFrestað.

                            • 13. Er­indi Guð­mund­ar A. Jóns­son­ar varð­andi bif­reið­ar­stæði í Ála­fosskvos­inni200707072

                              Guðmundur A. Jónsson óskar með bréfi dags. 11. júlí 2007 eftir því að Álafoss-verksmiðjusölunni verði úthlutað 4 stæðum (utan lóðar) við verslunina.

                              Guð­mund­ur A. Jóns­son ósk­ar með bréfi dags. 11. júlí 2007 eft­ir því að Ála­foss-verk­smiðju­söl­unni verði út­hlutað 4 stæð­um (utan lóð­ar) við versl­un­ina.%0DFrestað.

                              • 14. Helga­fells­byggð, 2. skipu­lags­áfangi, breyt­ing á deili­skipu­lagi200708056

                                Lögð fram tillaga NEXUS arkitekta dags. 9.8.2007 að breytingu á deiliskipulagi, sem felst í því að bætt er inn lóð fyrir spennistöð.

                                Lögð fram til­laga NEX­US arki­tekta dags. 9.8.2007 að breyt­ingu á deili­skipu­lagi, sem felst í því að bætt er inn lóð fyr­ir spennistöð.%0DNefnd­in legg­ur til að til­lag­an verði grennd­arkynnt skv. 2. mgr. 26. gr. S/B-laga.%0D

                                • 15. Há­eyri, ósk um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi og deili­skipu­lag200708031

                                  Sigurður I B Guðmundsson óskar með bréfi dags. 7. ágúst 2007 eftir því að heimilað verði að deiliskipuleggja lóðina Háeyri og byggja á henni 2 íbúðarhús. Með bréfinu fylgja 2 tillögur að lóðum og byggingarreitum.

                                  Sig­urð­ur I B Guð­munds­son ósk­ar með bréfi dags. 7. ág­úst 2007 eft­ir því að heim­ilað verði að deili­skipu­leggja lóð­ina Há­eyri og byggja á henni 2 íbúð­ar­hús. Með bréf­inu fylgja 2 til­lög­ur að lóð­um og bygg­ing­ar­reit­um.%0DFrestað.

                                  • 16. Grund við Varmá (lnr. 125419) - deili­skipu­lag200601077

                                    Þórunn Kjartansdóttir óskar þann 26. júlí eftir því að fá að gera deiliskipulag af lóðinni og leggur fram hugmyndir um nýtingu landsins. (Deiliskipulag þessarar lóðar var fellt úr gildi af úrskurðarnefnd árið 2005).

                                    Þór­unn Kjart­ans­dótt­ir ósk­ar þann 26. júlí eft­ir því að fá að gera deili­skipu­lag af lóð­inni og legg­ur fram hug­mynd­ir um nýt­ingu lands­ins.%0DFrestað.

                                    • 17. Varmár­bakk­ar lnr. 212174, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir reið­höll200707100

                                      Sigurður Einarsson sækir þann 16. júlí 2007 f.h. Hestamannafélagsins Harðar um byggingarleyfi fyrir reiðhöll að Varmárbökkum skv. meðf. teikningum.

                                      Sig­urð­ur Ein­ars­son sæk­ir þann 16. júlí 2007 f.h. Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir reið­höll að Varmár­bökk­um skv. meðf. teikn­ing­um.%0DBygg­ing­ar­full­trúa fal­ið að ann­ast frek­ari úr­vinnslu máls­ins.

                                      • 18. Lund­ur lnr. 123710, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir bíl­skúr og starfs­manna­að­stöðu200707094

                                        Helgi Hafliðason sækir þann 17. júlí 2007 f.h. Hafbergs Þórissonar um byggingarleyfi fyrir bílskúr með starfsmannaaðstöðu skv. meðf. teikningum.

                                        Helgi Hafliða­son sæk­ir þann 17. júlí 2007 f.h. Haf­bergs Þór­is­son­ar um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir bíl­skúr með starfs­manna­að­stöðu skv. meðf. teikn­ing­um.%0DFrestað.

                                        • 19. Reykja­mel­ur 19, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir garð­áhalda­hús200609178

                                          Á 200. fundi var samþykkt að taka málið aftur til afgreiðslu en gefa umsækjendum áður kost á að kynna sér og tjá sig um framkomnar athugasemdir. Ljósrit af gögnum málsins voru send umboðsmanni umsækjenda þann 20. júní s.l. og honum veittur tveggja vikna frestur til að koma á framfæri sjónarmiðum sínum. Lagt fram svar hans dags. 9. ágúst 2007.

                                          Á 200. fundi var sam­þykkt að taka mál­ið aft­ur til af­greiðslu en gefa um­sækj­end­um áður kost á að kynna sér og tjá sig um fram­komn­ar at­huga­semd­ir. Ljósrit af gögn­um máls­ins voru send um­boðs­manni um­sækj­enda þann 20. júní s.l. og hon­um veitt­ur tveggja vikna frest­ur til að koma á fram­færi sjón­ar­mið­um sín­um. Lagt fram svar hans dags. 9. ág­úst 2007.%0DFrestað.

                                          • 20. Króka­byggð 4, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir sól­skála200707098

                                            Friðrik Friðriksson sækir þann 16. júlí 2007 f.h. Jóns Gunnars Þorsteinssonar um byggingarleyfi fyrir Sólskála m.m. skv. meðf. teikningum.

                                            Friðrik Frið­riks­son sæk­ir þann 16. júlí 2007 f.h. Jóns Gunn­ars Þor­steins­son­ar um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir sól­skála m.m. skv. meðf. teikn­ing­um.%0DFrestað.

                                            • 21. Mið­dal­ur II lnr. 192803, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200707087

                                              Árni J. Guðmundsson sækir þann 16. júlí um leyfi til að byggja 20 m2 gestahús á lóðinni skv. meðf. teikningum.

                                              Árni J. Guð­munds­son sæk­ir þann 16. júlí um leyfi til að byggja 20 m2 gesta­hús á lóð­inni skv. meðf. teikn­ing­um.%0DFrestað.

                                              • 22. Göngu­brú/und­ir­göng á Baugs­hlíð200708065

                                                Kynning á hugmyndum Glámu-Kím arkitekta um útfærslur brúar eða undirganga móts við skóla og íþróttamiðstöð.

                                                Kynn­ing á hug­mynd­um Glámu-Kím arki­tekta um út­færsl­ur brú­ar eða und­ir­ganga móts við skóla og íþróttamið­stöð.%0DFrestað.

                                                • 23. Reið­leið í Teiga­hverfi, breyt­ing á deili­skipu­lagi200708064

                                                  Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi, þ.e. færslu reiðleiðar af austurbakka gils austan Hamarsteigs/Merkjateigs niður í gilið.

                                                  Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi, þ.e. færslu reið­leið­ar af aust­ur­bakka gils aust­an Ham­arsteigs/Merkja­teigs nið­ur í gil­ið.%0DFrestað.

                                                  Fundargerðir til kynningar

                                                  • 24. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 139200707013F

                                                    Lagt fram til kynn­ing­ar.

                                                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:15