14. ágúst 2007 kl. 07:00,
bæjarráðssalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Í landi Laxness, fyrirspurn vegna endurbyggingar200509150
Gunnar Borgarsson arkitekt f.h. Emils Péturssonar óskar þann 4. júlí 2007 eftir því að meðfylgjandi tillaga að deiliskipulagi fyrir land Lækjarness verði samþykkt.%0DFrestað á síðasta fundi, rætt var um að nefndarmenn skoðuðu aðstæður.
Gunnar Borgarsson arkitekt f.h. Emils Péturssonar óskar þann 4. júlí 2007 eftir því að meðfylgjandi tillaga að deiliskipulagi fyrir land Lækjarness verði samþykkt. Frestað á síðasta fundi.%0DNefndin leggur til að tillagan verði auglýst til kynningar skv. 25. gr. S/B-laga, þrátt fyrir að hesthús sé staðsett í jaðri hverfisverndarbeltis skv. tillögunni. Nefndin telur að hér sé undantekningartilvik að ræða, þar sem í ljós hefur komið að misræmi er í afmörkun vatnsverndarsvæðis í aðal- og deiliskipulagi á þessum stað, og tekur fram að ekki sé með þessu gefið fordæmi fyrir frekari frávikum frá hverfisvernd við Köldukvísl.
2. Skuggabakki 12 umsókn um stækkun200706113
Eysteinn Leifsson sækir þann 11. júní 2007 um að fá að breikka hesthús að Skuggabakka 12 Varmárbökkum, og stækka efri hæð þess. Áður á dagskrá 203. og 204. fundar.
Eysteinn Leifsson sækir þann 11. júní 2007 um að fá að breikka hesthús að Skuggabakka 12 Varmárbökkum, og stækka efri hæð þess. Áður á dagskrá 203. og 204. fundar.%0DNefndin er jákvæð gagnvart ósk um stækkun kvists, en neikvæð gagnvart breikkun hússins út fyrir núverandi lóð.
3. Hamratangi 2 umsókn um stækkun200707019
Ásdís Eiðsdóttir og Haraldur Örn Arnarson sækja þann 4. júlí 2007 um leyfi til að byggja 26 m2 viðbyggingu við húsið skv. meðf. teikningu. Tekið fyrir að nýju ásamt umsögn skipulagshöfundar.
Ásdís Eiðsdóttir og Haraldur Örn Arnarson sækja þann 4. júlí 2007 um leyfi til að byggja 26 m2 viðbyggingu við húsið skv. meðf. teikningu. Tekið fyrir að nýju ásamt umsögn skipulagshöfundar.%0DUmræður, afgreiðslu frestað.
4. Úr Miðdal lnr. 125198, umsókn um deiliskipulag200705068
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst skv. 25. gr. S/B-laga 6. júní 2007 með athugasemdafresti til 18. júlí 2007, engin athugasemd barst.
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst skv. 25. gr. S/B-laga 6. júní 2007 með athugasemdafresti til 18. júlí 2007, engin athugasemd barst.%0DNefndin leggur til að tillagan verði samþykkt skv. 25. gr. S/B-laga og skipulagsfulltrúa falið að annast gildistökuferlið.
5. Í Úlfarsfellslandi 190836, umsókn um deiliskipulag200705069
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst skv. 25. gr. S/B-laga 6. júní 2007 með athugasemdafresti til 18. júlí 2007, engin athugasemd barst.
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst skv. 25. gr. S/B-laga 6. júní 2007 með athugasemdafresti til 18. júlí 2007, engin athugasemd barst.%0DNefndin leggur til að tillagan verði samþykkt skv. 25. gr. S/B-laga og skipulagsfulltrúa falið að annast gildistökuferlið.
6. Helgafellsland - deiliskipulag tengibrautar200608199
Tillaga að deiliskipulagi Helgafellsvegar (hluta) var auglýst skv. 25. gr. S/B-laga 31. maí 2007 með athugasemdafresti til 12. júlí 2007. Samhliða var auglýst umhverfisskýrsla, Umhverfismat deiliskipulags Helgafellsvegar, skv. 7. gr. laga um umhverfismat áætlana. Meðfylgjandi fimm athugasemdir bárust: Frá Berglindi Björgúlfsdóttur f.h. Varmársamtakanna, dags. 10. júlí 2007; frá Páli Kristjánssyni f.h. Álafossbrekkunnar ehf., dags. 10. júlí 2007; frá Guðmundi A. Jónssyni dags. 11. júlí 2007; frá Valgerði Bergsdóttur, dags. 11. júlí 2007 og bréf undirritað af Páli Kristjánssyni f.h. Hildar Margrétardóttur og 15 annarra íbúa og hagsmunaaðila við Álafossveg og Brekkuland, dags. 19. júní 2007, mótt. 12. júlí 2007.
Tillaga að deiliskipulagi Helgafellsvegar (hluta) var auglýst skv. 25. gr. S/B-laga 31. maí 2007 með athugasemdafresti til 12. júlí 2007. Samhliða var auglýst umhverfisskýrsla, Umhverfismat deiliskipulags Helgafellsvegar, skv. 7. gr. laga um umhverfismat áætlana. Meðfylgjandi fimm athugasemdir bárust: Frá Berglindi Björgúlfsdóttur f.h. Varmársamtakanna, dags. 10. júlí 2007; frá Páli Kristjánssyni f.h. Álafossbrekkunnar ehf., dags. 10. júlí 2007; frá Guðmundi A. Jónssyni dags. 11. júlí 2007; frá Valgerði Bergsdóttur, dags. 11. júlí 2007 og bréf undirritað af Páli Kristjánssyni f.h. Hildar Margrétardóttur og 15 annarra íbúa og hagsmunaaðila við Álafossveg og Brekkuland, dags. 19. júní 2007, mótt. 12. júlí 2007.%0DUmræður. Nefndin felur starfsmönnum að semja drög að svörum við athugasemdum í samráði við höfunda umhverfisskýrslunnar, og leggja fyrir næsta fund.
7. Þrastarhöfði 37, fyrirspurn um frávik frá deiliskipulagi200707062
Teiknistofan Kollgáta óskar þann 12. júní 2007 f.h. lóðarhafa eftir heimild til að fara með húsið 1,2 m út fyrir byggingarreit til suðvesturs.
Teiknistofan Kollgáta óskar þann 12. júní 2007 f.h. lóðarhafa eftir heimild til að fara með húsið 1,2 m út fyrir byggingarreit til suðvesturs.%0DStarfsmönnum er falið að grenndarkynna erindið skv. 2. mgr. 26. gr. S/B-laga.
8. Tungumelar lnr. 210678, umsókn um uppsetningu á skiltum200707074
Arkitektastofan OG ehf sækir þann 11. júlí 2007 f.h. Ístaks hf. um leyfi til að setja upp auglýsingaskilti austan Vesturlandsvegar nálægt vegi upp á Tungumela.
Arkitektastofan OG ehf sækir þann 11. júlí 2007 f.h. Ístaks hf. um leyfi til að setja upp auglýsingaskilti austan Vesturlandsvegar nálægt vegi upp á Tungumela.%0DNefndin gerir ekki athugasemdir við tímabundna uppsetningu upplýsingaskilta um uppbyggingu á Tungumelum, skv. framlögðum uppdráttum.
9. Ístak, umsókn um deiliskipulag á Tungumelum200703032
Borist hefur þann 9. júlí 2007 bréf frá Teiti Gústafssyni f.h. Ístaks, sem varðar bókun nefndarinnar á 202. fundi um fjarlægð lóða frá Köldukvísl.
Borist hefur þann 9. júlí 2007 bréf frá Teiti Gústafssyni f.h. Ístaks, sem varðar bókun nefndarinnar á 202. fundi um fjarlægð lóða frá Köldukvísl.%0DNefndin áréttar þá afstöðu sína að fjarlægð lóða í fyrirhuguðu athafnahverfi frá Köldukvísl verði 100 metrar.
10. Háholt 7 (Áslákur), breyting á deiliskipulagi200708032
Lögð fram tillaga teiknistofunnar Ark-form að breytingu á deiliskipulagi.
Lögð fram tillaga teiknistofunnar Ark-form að breytingu á deiliskipulagi.%0DStarfsmönnum falið að koma sjónarmiðum nefndarinnar á framfæri við tillöguhöfund.
11. Háholt 14, skipulag lóðar og deiliskipulag200503105
Sæberg þórðarson f.h. Húsfélagsins Háholt 14 óskar þann 18. júlí eftir því að fallist verði á meðf. tillögu teiknistofunnar Landark að skipulagi og frágangi lóðarinnar.
Sæberg þórðarson f.h. Húsfélagsins Háholt 14 óskar þann 18. júlí eftir því að fallist verði á meðf. tillögu teiknistofunnar Landark að skipulagi og frágangi lóðarinnar.%0DNefndin hafnar því að almenn umferð og bílastæði verði vestan hússins heldur verði þar eingöngu leyfð lestun og losun sendibíla o.þ.h. Svæðið verði útfært sem hellulagt göngusvæði, sem verði í tengslum við fyrirhugað torg.
12. Engjavegur, breyting á deiliskipulagi við suðurenda200708055
Lagðar fram hugmyndir um að fella niður fyrirhugaðan snúningshaus og breyta syðsta enda götunnar í akfæran stíg. (Stefnt er að því að útfærð tillaga að breytingu á deiliskipulagi verði tilbúin fyrir fundinn)
Lagðar fram hugmyndir um að fella niður fyrirhugaðan snúningshaus og breyta syðsta enda götunnar í akfæran stíg. (Stefnt er að því að útfærð tillaga að breytingu á deiliskipulagi verði tilbúin fyrir fundinn).%0DFrestað.
13. Erindi Guðmundar A. Jónssonar varðandi bifreiðarstæði í Álafosskvosinni200707072
Guðmundur A. Jónsson óskar með bréfi dags. 11. júlí 2007 eftir því að Álafoss-verksmiðjusölunni verði úthlutað 4 stæðum (utan lóðar) við verslunina.
Guðmundur A. Jónsson óskar með bréfi dags. 11. júlí 2007 eftir því að Álafoss-verksmiðjusölunni verði úthlutað 4 stæðum (utan lóðar) við verslunina.%0DFrestað.
14. Helgafellsbyggð, 2. skipulagsáfangi, breyting á deiliskipulagi200708056
Lögð fram tillaga NEXUS arkitekta dags. 9.8.2007 að breytingu á deiliskipulagi, sem felst í því að bætt er inn lóð fyrir spennistöð.
Lögð fram tillaga NEXUS arkitekta dags. 9.8.2007 að breytingu á deiliskipulagi, sem felst í því að bætt er inn lóð fyrir spennistöð.%0DNefndin leggur til að tillagan verði grenndarkynnt skv. 2. mgr. 26. gr. S/B-laga.%0D
15. Háeyri, ósk um breytingu á aðalskipulagi og deiliskipulag200708031
Sigurður I B Guðmundsson óskar með bréfi dags. 7. ágúst 2007 eftir því að heimilað verði að deiliskipuleggja lóðina Háeyri og byggja á henni 2 íbúðarhús. Með bréfinu fylgja 2 tillögur að lóðum og byggingarreitum.
Sigurður I B Guðmundsson óskar með bréfi dags. 7. ágúst 2007 eftir því að heimilað verði að deiliskipuleggja lóðina Háeyri og byggja á henni 2 íbúðarhús. Með bréfinu fylgja 2 tillögur að lóðum og byggingarreitum.%0DFrestað.
16. Grund við Varmá (lnr. 125419) - deiliskipulag200601077
Þórunn Kjartansdóttir óskar þann 26. júlí eftir því að fá að gera deiliskipulag af lóðinni og leggur fram hugmyndir um nýtingu landsins. (Deiliskipulag þessarar lóðar var fellt úr gildi af úrskurðarnefnd árið 2005).
Þórunn Kjartansdóttir óskar þann 26. júlí eftir því að fá að gera deiliskipulag af lóðinni og leggur fram hugmyndir um nýtingu landsins.%0DFrestað.
17. Varmárbakkar lnr. 212174, umsókn um byggingarleyfi fyrir reiðhöll200707100
Sigurður Einarsson sækir þann 16. júlí 2007 f.h. Hestamannafélagsins Harðar um byggingarleyfi fyrir reiðhöll að Varmárbökkum skv. meðf. teikningum.
Sigurður Einarsson sækir þann 16. júlí 2007 f.h. Hestamannafélagsins Harðar um byggingarleyfi fyrir reiðhöll að Varmárbökkum skv. meðf. teikningum.%0DByggingarfulltrúa falið að annast frekari úrvinnslu málsins.
18. Lundur lnr. 123710, umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr og starfsmannaaðstöðu200707094
Helgi Hafliðason sækir þann 17. júlí 2007 f.h. Hafbergs Þórissonar um byggingarleyfi fyrir bílskúr með starfsmannaaðstöðu skv. meðf. teikningum.
Helgi Hafliðason sækir þann 17. júlí 2007 f.h. Hafbergs Þórissonar um byggingarleyfi fyrir bílskúr með starfsmannaaðstöðu skv. meðf. teikningum.%0DFrestað.
19. Reykjamelur 19, umsókn um byggingarleyfi fyrir garðáhaldahús200609178
Á 200. fundi var samþykkt að taka málið aftur til afgreiðslu en gefa umsækjendum áður kost á að kynna sér og tjá sig um framkomnar athugasemdir. Ljósrit af gögnum málsins voru send umboðsmanni umsækjenda þann 20. júní s.l. og honum veittur tveggja vikna frestur til að koma á framfæri sjónarmiðum sínum. Lagt fram svar hans dags. 9. ágúst 2007.
Á 200. fundi var samþykkt að taka málið aftur til afgreiðslu en gefa umsækjendum áður kost á að kynna sér og tjá sig um framkomnar athugasemdir. Ljósrit af gögnum málsins voru send umboðsmanni umsækjenda þann 20. júní s.l. og honum veittur tveggja vikna frestur til að koma á framfæri sjónarmiðum sínum. Lagt fram svar hans dags. 9. ágúst 2007.%0DFrestað.
20. Krókabyggð 4, umsókn um byggingarleyfi fyrir sólskála200707098
Friðrik Friðriksson sækir þann 16. júlí 2007 f.h. Jóns Gunnars Þorsteinssonar um byggingarleyfi fyrir Sólskála m.m. skv. meðf. teikningum.
Friðrik Friðriksson sækir þann 16. júlí 2007 f.h. Jóns Gunnars Þorsteinssonar um byggingarleyfi fyrir sólskála m.m. skv. meðf. teikningum.%0DFrestað.
21. Miðdalur II lnr. 192803, umsókn um byggingarleyfi200707087
Árni J. Guðmundsson sækir þann 16. júlí um leyfi til að byggja 20 m2 gestahús á lóðinni skv. meðf. teikningum.
Árni J. Guðmundsson sækir þann 16. júlí um leyfi til að byggja 20 m2 gestahús á lóðinni skv. meðf. teikningum.%0DFrestað.
22. Göngubrú/undirgöng á Baugshlíð200708065
Kynning á hugmyndum Glámu-Kím arkitekta um útfærslur brúar eða undirganga móts við skóla og íþróttamiðstöð.
Kynning á hugmyndum Glámu-Kím arkitekta um útfærslur brúar eða undirganga móts við skóla og íþróttamiðstöð.%0DFrestað.
23. Reiðleið í Teigahverfi, breyting á deiliskipulagi200708064
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi, þ.e. færslu reiðleiðar af austurbakka gils austan Hamarsteigs/Merkjateigs niður í gilið.
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi, þ.e. færslu reiðleiðar af austurbakka gils austan Hamarsteigs/Merkjateigs niður í gilið.%0DFrestað.
Fundargerðir til kynningar
24. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 139200707013F
Lagt fram til kynningar.