Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

2. október 2007 kl. 07:00,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Reykja­vík­ur­borg, til­lög­ur að breyt­ing­um á að­al­skipu­lagi til kynn­ing­ar.200708176

      Ann Andreasen sendir f.h. Reykjavíkurborgar þann 16. ágúst til kynningar 3 tillögur að breytingum á aðalskipulagi Reykjavíkur: 1. Hellisheiðaræð frá Hellisheiðarvirkjun að Reynisvatnsheiði. 2. Nesjavallalína 2 – jarðstrengur frá Nesjavallavirkjun að Geithálsi. 3. Kolviðarhólslína 1, endurbygging og nýbygging - Búrfellslína 3, nýbygging. Var rætt á 208. og 209. fundi.

      Ann Andrea­sen send­ir f.h. Reykja­vík­ur­borg­ar þann 16. ág­úst til kynn­ing­ar 3 til­lög­ur að breyt­ing­um á að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur: 1. Hell­is­heið­aræð frá Hell­is­heið­ar­virkj­un að Reyn­is­vatns­heiði. 2. Nesja­valla­lína 2 – jarð­streng­ur frá Nesja­valla­virkj­un að Geit­hálsi. 3. Kol­við­ar­hóls­lína 1, end­ur­bygg­ing og ný­bygg­ing - Búr­fells­lína 3, ný­bygg­ing. Var rætt á 208. og 209. fundi.%0DMos­fells­bær ger­ir ekki at­huga­semd við fyr­ir­hug­aða breyt­ingu að því er varð­ar stof­næð hita­veitu, Hell­is­heið­a­ræð­ar. Að því er varð­ar Nesja­valla­línu 2 (jarð­streng) er það sjón­ar­mið Mos­fells­bæj­ar, að miða beri við val­kost M1 í sam­ræmi við nið­ur­stöðu um­hverf­is­skýrslu, en sá kost­ur hef­ur minnsta rösk­un í för með sér fyr­ir sum­ar­bú­staða­byggð sem fyr­ir er. Þeg­ar hef­ur ver­ið sam­þykkt til kynn­ing­ar skv. 17. gr. s/b-laga til­laga að breyt­ing­um á að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar 2002-2024 í sam­ræmi við fram­an­greint.%0DMos­fells­bær hef­ur enn ekki tek­ið af­stöðu til breyt­inga á að­al­skipu­lagi vegna Kol­við­ar­hóls­línu 1 og Búr­fells­línu 3, en minnt skal á að í um­sögn um matsáætlun lýsti bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar þann 1. mars 2007 yfir áhyggj­um af nei­kvæð­um sjón­ræn­um áhrif­um loftlína í lands­lag­inu og lagði áherslu á að í mats­ferl­inu yrði fjallað um það sem raun­hæf­an val­kost að nýj­ar og/eða nú­ver­andi lín­ur yrðu lagð­ar sem jarð­streng­ir.

      • 2. Há­eyri, ósk um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi og deili­skipu­lag200708031

        Sigurður I B Guðmundsson óskar með bréfi dags. 7. ágúst 2007 eftir því að heimilað verði að deiliskipuleggja lóðina Háeyri og byggja á henni 2 íbúðarhús. Með bréfinu fylgja 2 tillögur að lóðum og byggingarreitum. Áður á dagskrá 205., og 206. og 209. fundar.

        Sig­urð­ur I B Guð­munds­son ósk­ar með bréfi dags. 7. ág­úst 2007 eft­ir því að heim­ilað verði að deili­skipu­leggja lóð­ina Há­eyri og byggja á henni 2 íbúð­ar­hús. Með bréf­inu fylgja 2 til­lög­ur að lóð­um og bygg­ing­ar­reit­um. Áður á dagskrá 205., og 206. og 209. fund­ar.%0DStarfs­mönn­um er fal­ið að ræða við um­sækj­anda og koma sjón­ar­mið­um nefnd­ar­inn­ar á fram­færi við hann.

        • 3. Há­holt 7 (Áslák­ur), breyt­ing á deili­skipu­lagi200708032

          Lögð fram endurskoðuð tillaga Guðjóns Magnússonar arkitekts að deiliskipulagi lóðarinnar.%0DFrestað á 209. fundi.

          Lögð fram end­ur­skoð­uð til­laga Guð­jóns Magnús­son­ar arki­tekts að deili­skipu­lagi lóð­ar­inn­ar, dags. 5. sept. 2007. Frestað á 209. fundi.%0DNefnd­in legg­ur til að til­lag­an verði sam­þykkt til kynn­ing­ar skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga, með þeim breyt­ing­um sem rædd­ar voru á fund­in­um.

          • 4. Stórikriki 23, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200609001

            Tómas H. Unnsteinsson og Hanna B. Jónsdóttir sækja þann 20. ágúst 2008 um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi með aukaíbúð skv. meðfylgjandi nýjum teikningum. Fyrri teikningum var hafnað á 199. og 202. fundi.%0DFrestað á 209. fundi.

            Tóm­as H. Unn­steins­son og Hanna B. Jóns­dótt­ir sækja þann 20. ág­úst 2008 um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir ein­býl­is­húsi með auka­í­búð skv. með­fylgj­andi nýj­um teikn­ing­um. Fyrri teikn­ing­um var hafn­að á 199. og 202. fundi. Frestað á 209. fundi.%0DNefnd­in hafn­ar fram­lagðri til­lögu, þar sem hús­ið fer út fyr­ir bygg­ing­ar­reit, og lausn á auka­í­búð er ekki ásætt­an­leg.

            • 5. Mark­holt 2, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi (8 íb.)200709060

              Gestur Ólafsson arkitekt f.h. lóðarhafa Markholts 2 leitar með bréfi dags. 4. september 2007 eftir heimild til að breyta skipulagi lóðarinnar í samræmi við meðfylgjandi drög að deiliskipulagi, sem gera ráð fyrir 8 íbúða húsi.%0DFrestað á 209. fundi.

              Gest­ur Ólafs­son arki­tekt f.h. lóð­ar­hafa Mark­holts 2 leit­ar með bréfi dags. 4. sept­em­ber 2007 eft­ir heim­ild til að breyta skipu­lagi lóð­ar­inn­ar í sam­ræmi við með­fylgj­andi drög að deili­skipu­lagi, sem gera ráð fyr­ir 8 íbúða húsi. Frestað á 209. fundi.%0DUm­ræð­ur. Nefnd­ar­menn fari á stað­inn og skoði að­stæð­ur.

              • 6. Dal­land, ósk um sam­þykkt deili­skipu­lags200709090

                Lagt fram bréf Valdimars Harðarsonar arkitekts f.h. Gunnars Dungal, dags. 13. september 2007, þar sem óskað er eftir því að meðfylgjandi tillaga að deiliskipulagi Dallands verði auglýst skv. 25. gr. S/B-laga.%0DFrestað á 209. fundi.

                Lagt fram bréf Valdi­mars Harð­ar­son­ar arki­tekts f.h. Gunn­ars Dung­al, dags. 13. sept­em­ber 2007, þar sem óskað er eft­ir því að með­fylgj­andi til­laga að deili­skipu­lagi Dallands verði aug­lýst skv. 25. gr. S/B-laga. Frestað á 209. fundi.%0DNefnd­in legg­ur til að til­lag­an verði sam­þykkt til kynn­ing­ar skv. 25. gr. s/b-laga, með þeirri breyt­ingu að há­marks­stærð frí­stunda­húsa verði 70 + 20 m2

                • 7. Há­holt 16-24, frumtil­laga að bygg­ing­um á lóð­un­um200709087

                  Hólmfríður Kristjánsdóttir hdl. f.h. Kaupfélags Kjalarnesþings leggur þann 7. september fram meðf. frumtillögu ARKþings ehf. að byggingum á lóðunum Háholt 16-24 og óskar eftir afstöðu nefndarinnar til tillagnanna eins fljótt og auðið er.%0DFrestað á 209. fundi.

                  Hólm­fríð­ur Kristjáns­dótt­ir hdl. f.h. Kaup­fé­lags Kjal­ar­nes­þings legg­ur þann 7. sept­em­ber fram meðf. frumtil­lögu ARK­þings ehf. að bygg­ing­um á lóð­un­um Há­holt 16-24 og ósk­ar eft­ir af­stöðu nefnd­ar­inn­ar til til­lagn­anna eins fljótt og auð­ið er. Frestað á 209. fundi.%0DStarfs­mönn­um fal­ið að skoða mál­ið á milli funda.

                  • 8. Ís­fugl, ósk um land und­ir stofna­eldi við Langa­hrygg200709183

                    Erindi frá Helgu Láru Hólm f.h. Ísfugls ehf. dags. 24. september, þar sem óskað er eftir að fá til umráða 10 - 15 ha lands við Langahrygg til að koma þar á fót stofnaeldi kjúklinga.

                    Er­indi frá Helgu Láru Hólm f.h. Ís­fugls ehf. dags. 24. sept­em­ber, þar sem óskað er eft­ir að fá til um­ráða 10 - 15 ha lands við Langa­hrygg til að koma þar á fót stofna­eldi kjúk­linga.%0DNefnd­in er já­kvæð gagn­vart er­ind­inu og fel­ur starf­mönn­um að vinna að mál­inu að fengnu vil­yrði bæj­ar­ráðs fyr­ir þess­ari ráð­stöf­un lands­ins.

                    • 9. Helga­fells­veg­ur, um­sókn um fram­kvæmda­leyfi200709213

                      Hannes Sigurgeirsson f.h. Helgafellsbygginga sækir þann 28. september 2007 um framkvæmdaleyfi fyrir gerð Helgafellsbrautar frá Álafossvegi að hringtorgi vestan miðhverfis Helgafellshverfis, skv. meðf. afstöðuuppdrætti af framkvæmdasvæði og hönnunargögnum Fjölhönnunar ehf.

                      Hann­es Sig­ur­geirs­son f.h. Helga­fells­bygg­inga sæk­ir þann 28. sept­em­ber 2007 um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir gerð Helga­fells­braut­ar frá Ála­foss­vegi að hring­torgi vest­an mið­hverf­is Helga­fells­hverf­is, skv. meðf. af­stöðu­upp­drætti af fram­kvæmda­svæði og hönn­un­ar­gögn­um Fjöl­hönn­un­ar ehf.%0DNefnd­in legg­ur til að skipu­lags­full­trúa verði fal­ið að gefa út fram­kvæmda­leyfi þeg­ar full­nægj­andi gögn og önn­ur skil­yrði liggja fyr­ir, sbr. um­ræð­ur á fund­in­um.

                      • 10. Ála­foss­veg­ur 20, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200702168

                        Magnús H. Magnússon óskar þann 19. 09.2007 eftir þ´ví að fyrri umsókn hans um byggingarleyfi fyrir endurbyggingu bílskúrs o.fl. skv. fyrirliggjandi teikningum verði tekin upp aftur.

                        Magnús H. Magnús­son ósk­ar þann 19. 09.2007 eft­ir því að fyrri um­sókn hans um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir end­ur­bygg­ingu bíl­skúrs o.fl. skv. fyr­ir­liggj­andi teikn­ing­um verði tekin upp aft­ur.%0DFrestað.

                        • 11. Skugga­bakki 12 um­sókn um stækk­un200706113

                          Í framhaldi af bókun 205. fundar vegna umsóknar Eysteins Leifssonar um stækkun hesthúss, eru lagðar fram teikningar af nánari útfærslu kvists.

                          Í fram­haldi af bók­un 205. fund­ar vegna um­sókn­ar Ey­steins Leifs­son­ar um stækk­un hest­húss, eru lagð­ar fram teikn­ing­ar af nán­ari út­færslu kvists.%0DNefnd­in sam­þykk­ir að grennd­arkynna er­ind­ið.

                          • 12. Þrast­ar­höfði 37, fyr­ir­spurn um frá­vik frá deili­skipu­lagi200707062

                            Grenndarkynningu á tillögu að stækkun byggingarreits lauk 26. september. Athugasemd dags. 23. sept. barst frá eigendum Þrastarhöfða 35, Kristjáni Jónssyni og Huldu Rós Hilmarsdóttur.

                            Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að stækk­un bygg­ing­ar­reits lauk 26. sept­em­ber. At­huga­semd dags. 23. sept. barst frá eig­end­um Þrast­ar­höfða 35, Kristjáni Jóns­syni og Huldu Rós Hilm­ars­dótt­ur.%0DFrestað.

                            • 13. Helga­fells­byggð, 2. skipu­lags­áfangi, breyt­ing á deili­skipu­lagi200708056

                              Grenndarkynningu á tilögu að nýrri lóð fyrir smáspennistöð OR lauk 25. september. Tvær athugasemdir bárust, frá 11 íbúm við Helgaland og Brekkuland dags. 20. september og frá Sigrúnu Hafsteinsdóttur og Úlfari Finnbjörnssyni, dags. 24. september.

                              Grennd­arkynn­ingu á til­ögu að nýrri lóð fyr­ir smá­spennistöð OR lauk 25. sept­em­ber. Tvær at­huga­semd­ir bár­ust, frá 11 íbúm við Helga­land og Brekku­land dags. 20. sept­em­ber og frá Sigrúnu Haf­steins­dótt­ur og Úlfari Finn­björns­syni, dags. 24. sept­em­ber.%0DNefnd­in fel­ur starfs­mönn­um að kynna fyr­ir ná­grönn­um hug­mynd að ann­arri stað­setn­ingu spenni­stöðv­ar­inn­ar skv. um­ræð­um á fund­in­um.

                              • 14. Óskots­land 125380, ósk um að byggja stærri bú­stað en leyfi­legt er200709119

                                Erindi frá Ásgeiri M. Jónssyni og Maríu M. Sigurðardóttur dags. 17. september 2007, þar sem leitað er eftir umsögn um teikningar af stærra húsi en leyt er að byggja á lóðinni skv. deiliskipulagi.

                                Er­indi frá Ás­geiri M. Jóns­syni og Maríu M. Sig­urð­ar­dótt­ur dags. 17. sept­em­ber 2007, þar sem leitað er eft­ir um­sögn um teikn­ing­ar af stærra húsi en leyft er að byggja á lóð­inni skv. deili­skipu­lagi.%0DFrestað.

                                • 15. Litla­gerði-skipt­ing lóð­ar200709126

                                  Fyrirspurn dags. 18. september 2007 frá Huldu Jakobsdóttur um heimild til að skipta lóð Litlagerðis í tvær lóðir skv. meðf. tillögu.

                                  Fyr­ir­spurn dags. 18. sept­em­ber 2007 frá Huldu Jak­obs­dótt­ur um heim­ild til að skipta lóð Litla­gerð­is í tvær lóð­ir skv. meðf. til­lögu.%0DFrestað.

                                  • 16. Helga­fells­hverfi, 3. áf., breyt­ing á deili­skipu­lagi200709203

                                    Lögð fram tillaga Nexus arkitekta f.h. Helgafellsbygginga að breytingu á fyrirkomulagi bílastæða, lóða og byggingarreita við botnlanga útfrá Sölkugötu.

                                    Lögð fram til­laga Nex­us arki­tekta f.h. Helga­fells­bygg­inga að breyt­ingu á fyr­ir­komu­lagi bíla­stæða, lóða og bygg­ing­ar­reita við botn­langa út­frá Sölku­götu.%0DFrestað.

                                    • 17. Er­indi Erum Arki­tekta varð­andi lóð fyr­ir bíla­sölu200709124

                                      Erindi Jóns Þórissonar arkitekts f.h. Bílasölu Íslands, dags. 17. sept. 2007, þar sem óskað er eftir því að fyrirtækinu verði úthlutað lóð í sveitarfélaginu. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði 20. sept. 2007.

                                      Er­indi Jóns Þór­is­son­ar arki­tekts f.h. Bíla­sölu Ís­lands, dags. 17. sept. 2007, þar sem óskað er eft­ir því að fyr­ir­tæk­inu verði út­hlutað lóð í sveit­ar­fé­lag­inu. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar af bæj­ar­ráði 20. sept. 2007.%0DFrestað.

                                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:10