Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

19. desember 2007 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

  Fundargerð ritaði

  Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


  Dagskrá fundar

  Almenn erindi

  • 1. Kosn­ing í nefnd­ir200712164

   Til máls tók: HSv.%0D%0DTil­laga um nýj­an að­almann í Stjórn Strætó bs. %0DHaf­steinn Páls­son sem aðal­mað­ur í stað Har­ald­ar Sverris­son­ar.%0D%0DTil­lag­an sam­þykkt sam­hljóða.

   • 6. Fjár­hags­áætlun 2008. Síð­ari um­ræða.200711033

    Fyr­ir ligg­ur rekstr­ar- og fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar og stofn­ana hans fyr­ir árið 2008 og inni­held­ur:%0D- sam­an­tekt A og B hluta bæj­ar­sjóðs og stofn­ana hans%0D sem skipt­ist í rekstr­ar­reikn­ing, efna­hags­reikn­ing %0D og sjóðs­streym­is­yf­ir­lit.%0D%0DEinn­ig liggja fyr­ir eft­ir­tald­ar gjald­skrár:%0DYf­ir­lit fast­eigna­gjalda árið 2008 %0Dgjaldskrá hunda­hald í Mos­fells­bæ %0Dgjaldskrá vegna ljós­rit­un­ar %0DNám­skeið­is­gjalda í fé­lags­starfi aldr­aðra%0DFerða­þjón­usta í fé­lags­starfi aldr­aðra%0Dgjaldskrá heimsend­ing fæð­is%0Dgjaldskrá tón­list­ar­deild­ar Lista­skóla Mos­fells­bæj­ar %0Dgjaldskrá Skóla­hljóm­sveit­ar Mos­fells­bæj­ar %0Dgjaldskrá Íþróttamið­stöðv­ar­inn­ar að Varmá %0Dgjaldskrá gæslu­valla í Mos­fells­bæ %0Dgjaldskrá vegna rekstr­ar­styrkja til einka­rek­inna leik­skóla%0Dgjaldskrá vegna nið­ur­greiðslu til for­eldra barna í dag­gæslu dag­for­eldra %0Dgjaldskrá Skólagarða Mos­fells­bæj­ar %0Dgjaldskrá í frí­stunda­selj­um%0Dgjaldskrá fyr­ir mötu­neyti grunn­skóla Mos­fells­bæj­ar%0Dgjaldskrá fé­lags­mið­stöðin Ból­ið%0Dgjaldskrá Bóka­safns Mos­fells­bæj­ar %0Dgjald­dskrá leik­skóla Mos­fells­bæj­ar%0Dgjaldskrá bygg­ing­ar­full­trú­ans í Mos­fells­bæ%0Dgjaldskrá frá­veitu­gjalda í Mos­fells­bæ %0Dgjaldskrá sorp­hirðu í Mos­fells­bæ%0Dgjaldskrá út­tekt-, vott­orða- og íbúða­skoðana­gjalda í Mos­fells­bæ%0Dgjaldskrá Vatns­veitu Mos­fells­bæj­ar %0Dgjaldskrá Hita­veitu Mos­fells­bæj­ar %0D%0DTil máls tóku: HSv, KT, JS, HBA, MM og GDA.%0D%0DBæj­ar­stjóri Har­ald­ur Sverris­son fór yfir helstu töl­ur í fjár­hags­áætlun fyr­ir árið 2008 og út­skýrði helstu stærð­ir. Bæj­ar­stjóri þakk­aði í lokin starfs­mönn­um fyr­ir mik­il og vel unn­in störf við und­ir­bún­ing og fram­setn­ingu áætl­un­ar­inn­ar.%0D%0DFor­seti las því næst upp grein­ar­gerð D- og V lista.%0D%0DGrein­ar­gerð meiri­hluta D- og V lista. %0D%0DMegin­á­hersl­ur fjár­hags­áætl­un­ar­inn­ar er aukin og bætt þjón­usta við íbúa, upp­bygg­ing á þjón­ustu­mann­virkj­um í ört stækk­andi sveit­ar­fé­lagi og að rekst­ur verði áfram ábyrg­ur, traust­ur og til fyr­ir­mynd­ar. %0D%0DÚtsvars­pró­senta verð­ur óbreytt milli ára eða 12,94% og er Mos­fells­bær eitt fárra sveit­ar­fé­laga sem ekki full­nýt­ir út­svars­pró­sent­una. Gert er ráð fyr­ir að heild­ar­skuld­ir bæj­ar­fé­lags­ins og skuld­ir á íbúa haldi áfram að lækka. %0D%0DÁ ár­inu 2008 er áætlað að verja um 775 mkr. til upp­bygg­ingu skóla- og íþrótta­mann­virkja, þ.m.t. bygg­ingu nýrra grunn- og leiks­skóla, haf­ist verði handa við bygg­ingu fram­halds­skóla í sam­vinnu við rík­ið og sér­stök­um end­ur­bót­um á eldra skóla­hús­næði í bæj­ar­fé­lag­inu. Áætl­un­in ger­ir ráð fyr­ir fjár­mun­um til bygg­ing­ar menn­ing­ar­húss í mið­bæn­um og hjúkr­un­ar­heim­il­is á Hlað­hömr­um.%0D%0DÁfram verð­ur hald­ið á þeirri braut að Mos­fells­bær verði í fremstu röð í þjón­ustu sinni við barna­fjöl­skyld­ur. Út­gjöld til fræðslu­mála aukast um tæp 18% eða um 275 mkr. og er það í takt við aukna þjón­ustu.. Leik­skóla­vist 5 ára barna verð­ur gjald­frjáls og með því áfram stuðlað að lægri kostn­aði fyr­ir barna­fjöl­skyld­ur. %0D%0DGert er ráð fyr­ir því að á ár­inu 2008 fari fram vinna við að sam­tvinna starf í frí­stunda­selj­um al­mennu grunn­skólastarfi þann­ig að til verði heils­dags­skóli í full­mót­aðri mynd fyr­ir yngstu bekki grunn­skól­ans. Þeg­ar þessu mark­miði er náð gefst tæki­færi til að fella nið­ur gjald­töku fyr­ir frí­stunda­sel þann­ig að nám og vera í grunn­skól­um verði gjald­frjáls. %0D%0DSú nýj­ung verð­ur kynnt á ár­inu 2008 að tekn­ar verða upp heim­greiðsl­ur til for­eldra eins til tveggja ára barna til að jafna stöðu þeirra og stuðla að því að for­eldr­ar geti ver­ið leng­ur heima hjá ung­um börn­um sín­um.%0D%0DGert er ráð fyr­ir veru­legri hækk­un á fram­lagi til íþrótta- og tóm­stunda­fé­laga vegna barna og ung­lingastarfs sem og að frí­stunda­greiðsl­ur hækki og ald­ur­svið­mið þeirra.%0D%0DFjár­hags­áætl­un­in ger­ir ráð fyr­ir að sér­stakt átak verði gert í um­hverf­is­mál­um með ráðn­ingu um­hverf­is­stjóra sem m.a. hafi mál­efni stað­ar­dag­skrár 21 á sinni könnu sem og aukn­um fram­lög­um til um­hirðu op­inna svæða og leik­valla.%0D%0D%0DTil­lög­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar lagð­ar fram við fyrri um­ræðu voru því næst born­ar upp í heild sinni og felld­ar með fjór­um at­kvæð­um gegn þrem­ur.%0D%0D%0DHelstu nið­ur­stöðu­töl­ur í fyr­ir­liggj­andi rekstr­ar- og fjár­hags­áætlun %0Deru eft­ir­far­andi í þús. kr.:%0DTekj­ur: 4.065.323 %0DGjöld: 3.798.642%0DFjár­magns­gjöld: 175.097%0DRekstr­arnið­ur­staða: 736.584%0DEign­ir í árslok: 7.088.313%0DEig­ið fé í árslok: 3.420.956%0DFjár­fest­ing­ar: 1.131.000 %0D%0DFram­lögð rekstr­ar- og fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2008, og fram­lagð­ar gjald­skrár born­ar upp og sam­þykkt­ar með fjór­um at­kvæð­um.%0D%0D%0DBók­un S-lista við af­greiðslu fjár­hags­áætl­un­ar 2008.%0D%0DFjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar fyr­ir kom­andi ár er stefnu­mörk­un sitj­andi meiri­hluta um rekst­ur og fram­kvæmd­ir í sveit­ar­fé­lag­inu og um það þjón­ustust­ig sem meiri­hlut­an­um finnst eðli­legt að íbú­ar bæj­ar­ins búi við. %0DÁ und­an­förn­um árum hef­ur ver­ið ríkj­andi þenslu­ástand á Ís­landi. Mos­fells­bær hef­ur not­ið góðs af aukn­um tekj­um ein­stak­linga í hærri gjöld­um þess­ara sömu ein­stak­linga til sveit­ar­fé­lags­ins. Þá hafa hækk­andi gjald­skrár bæj­ar­fé­lags­ins og þá sér í lagi fast­eigna­gjöld lagt bæj­ar­fé­lag­inu til enn aukn­ar tekj­ur. Þó ým­is­legt sé já­kvætt við þessa fjár­hags­áætlun telja bæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar að gera megi bet­ur. %0DÞrátt fyr­ir fög­ur fyr­ir­heit um nið­ur­fell­ingu leik­skóla­gjalda í áföng­um eru eng­in ný skref tekin í þá átt sam­kvæmt fyr­ir­liggj­andi fjár­hags­áætlun. Þvert á móti fel­ur fjár­hags­áætl­un­in í sér 4% hækk­un á leik­skóla­gjöld­um. Það eru at­hygl­is­verð­ar stað­reynd­ir um sýn meiri­hluta D og V lista á stöðu þeirra sem nýta sér fé­lags­lega þjón­ustu bæj­ar­ins sem fram koma í fjár­hags­áætlun bæj­ar­ins fyr­ir árið 2008. Hækka á gjald líf­eyr­is­þega fyr­ir fé­lags­lega heima­þjón­ustu um 5,32%, gjald fyr­ir ferða­þjón­ustu fatl­aðra mun hækka um 12% húsa­leiga í fé­lags­leg­um leigu­íbúð­um mun hækka um 13-14%, gjald fyr­ir eina klst. á gæslu­velli mun hækka um 20% og 10 miða kort fyr­ir börn í íþróttamið­stöð Var­már á að hækka um 16,67%. Það er skoð­un Sam­fylk­ing­ar­inn­ar að fé­lags­leg heima­þjón­usta vegna aldr­aðra, fatl­aðra og sjúkra eigi að vera gjald­frjáls. Í fjár­hags­áætlun fyr­ir árið 2008 er þörf fyr­ir hækk­un á húsa­leigu í fé­lags­leg­um leigu­íbúð­um rök­studd af hálfu meiri­hlut­ans með því að halla­rekst­ur sé á hús­næð­inu. Hér gæt­ir grund­vall­armis­skiln­ings um rekst­ur fé­lags­legs leigu­hús­næð­is að mati Sam­fylk­ing­ar­inn­ar. Til­gang­ur með út­leigu þessa hús­næð­is er ekki að afla bæj­ar­fé­lag­inu tekna held­ur sá að út­vega því fólki hús­næði sem vegna stöðu sinn­ar get­ur ekki keypt eða leigt hús­næði á al­menn­um mark­aði.%0DAð mati Sam­fylk­ing­ar­inn­ar er brýnt að stór­auka fram­lög til starf­semi grunn­skól­anna í bæn­um. Langvar­andi að­hald er far­ið að koma nið­ur á mögu­leik­um grunn­skól­anna til þró­un­ar á skólastarfi sem og stuðn­ings­þjón­ustu þeirra. %0DSam­fylk­ing­in lagði fram fjöl­marg­ar til­lög­ur við fyrri um­ræðu fjár­hags­áætl­un­ar­inn­ar sem nú hafa ver­ið felld­ar af meiri­hluta sjálf­stæð­is­manna og VG. Til­lög­ur þess­ar mið­uðu að því koma til móts við þá sem minna mega sín í sam­fé­lagi okk­ar sem og gagn­vart barna­fjöl­skyld­um. Það er því okk­ur von­brigði að eng­in þess­ara til­lagna hafi náð fram að ganga.%0D%0D%0DBók­un B lista.%0D%0DUnd­an­farin ár hafa ver­ið afar hag­stæð fyr­ir rekst­ur sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.%0DHækk­un fast­eigna­mats, kaup­hækk­an­ir um­fram verð­lag, sala bygg­ing­ar­rétt­ar og íbúa­fjölg­un hafa skilað bæj­ar­fé­lag­inu hærri tekj­um og styrkt alla upp­bygg­ingu og rekst­ur langt um­fram það sem áætlan­ir gerðu ráð fyr­ir. Slík­ur vöxt­ur og út­þensla hef­ur líka skap­að mik­ið vinnu­álag á starfs­fólk sveit­ar­fé­lags­ins og vil ég nota tæki­fær­ið til að þakka starfs­mönn­um bæj­ar­ins fyr­ir mjög gott starf oft við erf­ið­ar að­stæð­ur.%0DFjár­hags­áætlun sveit­ar­fé­lags hverju sinni er stefnu­mörk­un meiri­hluta bæj­ar­stjórn­ar. Stefnu­mörk­un um rekst­ur, fram­kvæmd­ir, upp­bygg­ingu og þjón­ustust­ig á kom­andi árum. %0DÁætl­un­in fyr­ir árið 2008 er um margt ágæt og ber hún með sér að­hald og hag­kvæmni á mörg­um svið­um en ein­sýnt er að ekki er um bætta þjón­ustu og aukin gæði að ræða. %0D%0DFram­sókn­ar­menn hefðu viljað sjá meiri metn­að í fjár­hags­áætl­un­inni og m.a. viljað sjá meiri fjár­mun­um veitt til skóla­mála, upp­bygg­ingu sem rekst­urs. Við minn­um á fram­lagð­ar til­lög­ur okk­ar und­an­farin ár um frí­ar skóla­mál­tíð­ir svo og rit­föng að ákveðnu marki sem ekki er að sjá í þess­ari fjár­hags­áætlun. Við bend­um á að sam­kvæmt upp­lýs­ing­um úr ár­bók sveit­ar­fé­laga má sjá að út­gjöld Mos­fells­bæj­ar á hvern nem­enda í grunn­skóla er nokk­uð und­ir með­al­tali hvort sem lit­ið er á lands­með­al­tal eða með­al­tal höf­uð­borg­ar­svæð­is.%0D%0DGríð­ar­leg fólks­fjölg­un er áætluð á ár­inu 2008 eða um 11% og er því mik­il­vægt að sveit­ar­fé­lag­ið kapp­kosti að fylgja eft­ir þjón­ustu við þessa nýju bæj­ar­búa. Það er gagn­rýni­vert hversu seint upp­bygg­ing skóla­mann­virkja er áætluð með til­liti til þess­ar­ar miklu fjölg­un­ar.%0D%0D%0DBók­un bæj­a­full­trúa D- og V lista.%0D%0DBæj­ar­full­trú­ar S– lista lögðu fram 11 til­lög­ur við fyrri um­ræðu fjár­hags­áætl­un­ar 2008. Marg­ar þess­ara til­lagna kalla á aukin út­gjöld sveit­ar­fé­lags­ins og að­r­ar byggja á grund­vall­armis­skiln­ingi. Á það ber að líta að gjöld íbúa Mos­fells­bæj­ar til sveit­ar­fé­lags­ins er með því lægsta sem ger­ist með­al ann­arra sveit­ar­fé­laga á land­inu og þjón­ustu­gjöld­um er stillt í hóf.%0DÞær hófstilltu breyt­ing­ar á þjón­ustu­gjöld­um sem nú eru kynnt­ar eru í full­komn­um takti við al­menna þró­un verð­lags í land­inu og ættu ekki að vera íbú­um sveit­ar­fé­lags­ins íþyngj­andi. Hafa ber í huga í ört stækk­andi sveit­ar­fé­lagi þar sem framund­an eru mikl­ar fjár­fest­ing­ar í grunn­þjón­ustu s.s. með bygg­ingu leik- og grunn­skóla verð­ur að sýna ábyrga og trausta fjár­mála­stjórn. Í til­lög­um minni­hlut­ans um að gera 9. tím­ann í leik­skóla­vist­un á 5 ára deild­um gjald­frjáls­an til jafns við hina 8 er ver­ið að vinna gegn þeirri stefnu sveit­ar­fé­lag­isns að byggja upp fjöl­skyldu­vænt sam­fé­lag þar sem ver­ið er að ýta und­ir aukna fjar­veru barna og forr­ráða­manna. Það er ekki rétt hjá full­trú­um S – lista að breyt­ing á gjaldskrá húsa­leigu fé­lags­legs leigu­hús­næð­is sé gert í þeim til­gangi að afla sveit­ar­fé­lag­inu tekna, hér er um eðli­lega breyt­ingu að ræða til sam­ræm­is við þró­un á ís­lensk­um hús­næð­is­mark­aði og vilja bæj­ar­full­trú­ar D og V lista ít­reka það að skjól­stæð­ing­ar sveit­ar­fé­lags­ins sem ein­hverra hluta vegna geta ekki stað­ið und­ir þess­um breyt­ing­um munu að sjálf­sögðu, hér eft­ir sem hing­að til, fá fé­lags­lega að­stoð. %0DBæj­ar­full­trú­ar D- og V lista lýsa sér­stakri undr­un sinni á sí­end­ur­tekn­um bók­un­um minni­hlut­ans um skólast­arf í bæj­ar­fé­lag­inu sem fela í sér að­för að hinu frá­bæra skólastarfi sem fram fer í grunn­skól­un­um í Mos­fells­bæ. Grósku­mik­ið og metn­að­ar­fullt starf fer fram í grunn­skól­um bæj­ar­ins eins og al­þjóð veit. Í fjár­hags­áætlun árs­ins 2008 er gert ráð fyr­ir um 18% hækk­un á fram­lög­um til grunn­skóla bæj­ar­ins. Það að bera sam­an kostn­að við rekst­ur grunn­skóla í Mos­fells­bæ við með­al­tal á landsvísu eða höf­uð­borg­ar­svæð­inu er óraun­hæft. Ekki er ver­ið að bera sam­an sam­bæri­leg­ar rekstr­arein­ing­ar. For­stöðu­menn hafa stað­ið sig afar vel í rekstri grunn­skól­anna okk­ar, sem hef­ur leitt af sér traust­an rekst­ur og ábyrga fjár­mála­stjórn sam­hliða fag­legu og frjóu skólastarfi. Því verð­ur ekki séð ann­að en að fram­komin fjár­hags­áælt­un fyr­ir árið 2008 muni tryggja frá­bært skólast­arf í Mos­fells­bæ nú sem fyrr.%0DBæj­ar­full­trú­ar D- og V lista vilja ít­reka að fram­komin fjár­hags­áætlun fyr­ir árið 2008 sýn­ir svo ekki verði um villst að rekst­ur bæj­ar­sjóðs er í traust­um hönd­um, sveit­ar­fé­lag­ið er vel rek­ið, emb­ætt­is­menn og starfs­menn sveit­ar­fé­lags­ins skila framúrsk­ar­andi starfi und­ir styrk­um og sam­hent­um meiri­hluta D- og V lista. Það er bjarg­föst trú bæj­ar­full­trúa D- og V lista að sam­spil trausts rekstr­ar, lágra op­in­berra gjalda, hóf­legra þjón­ustu­gjalda ásamt metn­að­ar­fullri þjón­ustu við íbúa á öll­um svið­um eigi rík­an þátt í því að gera Mos­fells­bæ að eft­ir­sókn­ar­verðu og fjöl­skyldu­vænu sveit­ar­fé­lagi.%0D%0D%0DKarl Tóm­asson for­seti þakk­aði bæj­ar­stjórn­ar­mönn­um sam­starf­ið á ár­inu sem er að líða og ósk­aði þeim og starfs­mönn­um Mos­fells­bæj­ar öll­um gleði­legra jóla árs og frið­ar.

    Fundargerðir til kynningar

    • 2. Stjórn skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins fund­ar­gerð 280. fund­ar200712040

     Fund­ar­gerð 280. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram.

     • 3. Strætó bs fund­ar­gerð 97. fund­ar200712042

      Fund­ar­gerð 97. fund­ar Strætó bs. lögð fram.

      • 4. Sorpa bs. fund­ara­gerð 244. fund­ar200712045

       Fund­ar­gerð 244. fund­ar Sorpu bs. lögð fram.

       • 5. Stjórn SSH, fund­ar­gerð 314. fund­ar200712063

        Fund­ar­gerð 314. fund­ar Stjórn­ar SSH lögð fram.

        Fundargerðir til staðfestingar

        • 7. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 857200712001F

         Fund­ar­gerð 857. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

         • 7.1. Er­indi Impru varð­andi "Braut­ar­gengi" 200708251

          Áður á dagskrá 840. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem er­ind­inu var vísað til um­sagn­ar at­vinnu- og ferða­mála­nefnd­ar og fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar. Um­sagn­ir þeirra fylgja með.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 857. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 481. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

         • 7.2. Er­indi Skatta­þjón­ust­unn­ar ehf. varð­andi ný­býl­ið Sól­heima í Mos­fells­bæ 200709138

          Áður á dagskrá 843. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem bæj­ar­stjóra var fal­ið að ræða við bréf­rit­ara. Bæj­ar­stjóri kynn­ir efni við­ræð­ana sinna.%0DEr­ind­inu var frestað á 856. fundi bæj­ar­ráðs.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Lagt fram.

         • 7.3. Er­indi Reykja­víku­borg­ar varð­andi upp­gjör við­skipta­skulda vegna skíða­svæð­anna 200711258

          Þessu er­indi var frestað á 856. fundi bæj­ar­ráðs.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 857. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 481. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

         • 7.4. Starfs­manna­mál 200710209

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 857. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 481. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

         • 7.5. Ra­fræn þjón­usta í Mos­fells­bæ 200711305

          At­hug­ið að skýrslu ParX er að finna á nefnd­argátt­inni.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 857. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 481. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

         • 7.6. Er­indi Um­hverf­is­ráðu­neyt­is­ins varð­andi starfs­regl­ur um svæð­is­skipu­lag 200711278

          Niðurstaða þessa fundar:

          Lagt fram.

         • 7.7. Er­indi Lána­sjóðs sveit­ar­fé­laga varð­andi fast­eigna­fé­lag sveit­ar­fé­laga 200711289

          Niðurstaða þessa fundar:

          Lagt fram.

         • 7.8. Er­indi Barna­heill­ar varð­andi um­sókn um styrk til verk­efn­is­ins Stöðv­um Barnaklám á net­inu 200711294

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 857. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 481. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

         • 7.9. Er­indi Dóms- og kirkju­mála­ráðu­neyt­is varð­andi reglu­gerð um lög­reglu­sam­þykkt­ir 200712013

          Niðurstaða þessa fundar:

          Lagt fram.

         • 7.10. Þakk­ar­bréf Salome Þor­kels­dótt­ur heið­urs­borg­ara 200712036

          Niðurstaða þessa fundar:

          Þakk­ar­bréf Salome Þor­kels­dótt­ur lagt fram.

         • 8. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 858200712006F

          Fund­ar­gerð 858. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 8.1. Er­indi Gefj­un­ar ehf. varð­andi inn­heimtu á bygg­ing­ar­gjöld­um 200608019

           Áður á dagskrá 855. fund­ar bæj­ar­ráðs og þá frestað. Bæj­ar­rit­ari ger­ir grein fyr­ir fram­komn­um minn­is­blöð­um í mál­inu.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 858. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 481. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 8.2. Er­indi Dýra­lækna­fé­lags Ís­lands varð­andi stofn­un ör­merkja­gagna­grunns gælu­dýra 200711115

           Áður á dagskrá 853. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar bæj­ar­verk­fræð­ings og Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­sýslu. Um­sagn­irn­ar fylgja með.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 858. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 481. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 8.3. Er­indi Mon­ique van Oosten varð­andi fram­leigu á leigu­samn­ingi Sel­holts 200711201

           Áður á dagskrá 856. fund­ar bæj­ar­ráðs, þar sem bæj­ar­rit­ara var fal­ið að ræða við bréf­rit­ara. Bæj­ar­rit­ari ger­ir grein fyr­ir þeim við­ræð­um og með fylg­ir upp­kast að breytt­um leigu­samn­ingi.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 858. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 481. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 8.4. End­ur­skoð­un á sam­komu­lagi um leik­skóla­dvöl barna, sem flytjast milli leik­skóla á höf­uð­borg­ar­svæð­inu 200702135

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 858. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 481. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 8.5. Er­indi Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga varð­andi þjón­ustu- og við­horfs­könn­un 200711266

           Nið­ur­staða þjón­ustu- og við­horfs­könn­un­ar til kynn­ing­ar.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Þjón­ustu- og við­horfs­könn­un lögð fram.

          • 8.6. Hús­næð­is­mál bæj­ar­skrif­stofa 200712026

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 858. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 481. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 8.7. Er­indi Neyt­enda­sam­tak­anna varð­andi styrk­veit­ingu 200712031

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 858. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 481. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 8.8. Er­indi Aft­ur­eld­ing­ar varð­andi áskor­un til bæj­ar­stjórn­ar 200712033

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 858. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 481. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 8.9. Er­indi UMFA varð­andi Norð­ur­landa­mót ung­linga U19 í blaki 200712037

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 858. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 481. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 8.10. Greiðslu­dreif­ing fast­eigna­gjalda og lág­marks­upp­hæð 200712050

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 858. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 481. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 8.11. Regl­ur um af­slátt af fast­eigna­gjöld­um til elli- og ör­orku­líf­eyr­is­þega 200712051

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 858. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 481. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 8.12. Er­indi Björg­un­ar­sveit­ar­inn­ar Kyndils varð­andi flug­elda­sýn­ing­ar 200712058

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 858. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 481. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 8.13. Er­indi Fróða Jó­hanns­son­ar varð­andi skipt­ingu á landi. 200712060

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 858. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 481. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 8.14. Stað­setn­ing fær­an­legra kennslu­stofa aust­an Vest­ur­lands­veg­ar 200711039

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 858. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 481. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 9. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 101200712004F

           Fund­ar­gerð 101. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

           • 9.1. Er­indi KHÍ varð­andi rann­sókn­ina Þekk­ing barna á of­beldi á heim­il­um 200711106

            Mál­inu var frestað á 100. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar 27. nóv­em­ber 2007.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 101. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, stað­fest á 481. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

           • 9.2. Regl­ur fjöl­skyldu­sviðs, end­ur­skoð­un 200711024

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 101. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, stað­fest á 481. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

           • 9.3. Fund­ir fjöl­skyldu­nefnd­ar árið 2008 200712043

            Niðurstaða þessa fundar:

            Lagt fram.

           • 9.4. Kynn­ing á rann­sókn­ar­verk­efni 200709209

            Mál­inu var frestað á 100. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar 27. nóv­em­ber 2007.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Lagt fram.

           • 10. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 191200711043F

            Fund­ar­gerð 191. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 10.1. Stað­setn­ing fær­an­legra kennslu­stofa aust­an Vest­ur­lands­veg­ar 200711039

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 191. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, stað­fest á 481. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 10.2. Fjár­hags­áætlun grunn­skóla - þró­un nem­enda­fjölda 2003-11 200711271

             Niðurstaða þessa fundar:

             Lagt fram.

            • 10.3. Fjár­hags­áætlun grunn­skóla - kvóta­setn­ing 2008 200711270

             Niðurstaða þessa fundar:

             Lagt fram.

            • 10.4. Fjár­hags­áætlun 2008 - fræðslu­svið 200711272

             %0D%0DVið­kom­andi að­il­ar mæti sam­kvæmt neð­an­greindu:%0D%0DKl. 17:15 Grunn­skól­ar%0D%0D%0DKl. 18:30-19:00 Hlé%0D%0D%0DKl. 19:00 Lista­skóli, Skóla­hljóm­sveit og leik­skól­ar.%0D%0DÁætluð fund­ar­lok 20:30.

             Niðurstaða þessa fundar:

             Kynn­ing á fjár­hags­áætlun fyr­ir fræðslu­svið lögð fram.

            • 11. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 124200711041F

             Fund­ar­gerð 124. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

             • 11.1. Regl­ur vegna kjörs íþrótta­manns árs­ins 200711264

              VIN­SAM­LEGA AT­HUG­IÐ FUND­UR­INN ER KL. 16:50 Á MÁNU­DEGI!!!

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 124. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar, varð­andi regl­ur vegna kjörs íþrótta­manns árs­ins, stað­fest á 481. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

             • 11.2. Fjár­hags­áætlun 2008 - íþrótta- og tóm­stunda­svið 200711263

              VIN­SAM­LEGA AT­HUG­IÐ FUND­UR­INN ER KL. 16:50 Á MÁNU­DEGI!!!

              Niðurstaða þessa fundar:

              Kynn­ing á fjár­hags­áætlun lögð fram.

             • 12. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 216200712005F

              Fund­ar­gerð 216. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 12.1. Reykja­mel­ur 19, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir garð­áhalda­hús 200609178

               Á 214. fundi sam­þykkti nefnd­in að grennd­arkynna nýja til­lögu að stað­setn­ingu garð­áhalda­húss. Á 479. fundi bæj­ar­stjórn­ar var sam­þykkt til­laga um að fresta af­greiðslu er­ind­is­ins og vísa því aft­ur til nefnd­ar­inn­ar. Frestað á 215. fundi.

               Niðurstaða þessa fundar:

               Er­indi frestað á 216. fundi. Frestað á 481. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 12.2. Ástu-Sólliljugata 23-25, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200710206

               Á 214. fundi sam­þykkti nefnd­in að grennd­arkynna til­lögu að breyttri að­komu að lóð­inni en hafn­aði ósk um hækk­un nýt­ing­ar­hlut­falls. Óskað er eft­ir að fjallað verði að nýju um nýt­ing­ar­hlut­fall­ið. Frestað á 215. fundi.

               Niðurstaða þessa fundar:

               Af­greiðsla 216. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 481. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 12.3. Reykja­veg­ur 62, er­indi varð­andi skipt­ingu lóð­ar. 200711223

               Ein­ar Jóns­son ósk­ar þann 21. nóv­em­ber eft­ir því að lóð­inni verði skipt upp í tvær ein­býl­islóð­ir, skv. meðf. til­lögu Sveins Ívars­son­ar að deili­skipu­lagi. Frestað á 215. fundi.

               Niðurstaða þessa fundar:

               Af­greiðsla 216. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 481. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 12.4. Ála­foss­veg­ur 20, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200702168

               Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi Ála­fosskvos­ar lauk þann 7. des­em­ber 2007. Eng­in at­huga­semd barst.

               Niðurstaða þessa fundar:

               Er­indi frestað á 216. fundi. Frestað á 481. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 12.5. Há­holt 7 (Áslák­ur), breyt­ing á deili­skipu­lagi 200708032

               Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð­ina Há­holt 7 var aug­lýst þann 19. októ­ber 2007 með at­huga­semda­fresti til 30. nóv­em­ber 2007. Eng­in at­huga­semd barst.

               Niðurstaða þessa fundar:

               Er­indi frestað á 216. fundi. Frestað á 481. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 12.6. Dal­land, ósk um sam­þykkt deili­skipu­lags 200709090

               Til­laga að deili­skipu­lagi Dallands sunn­an Nesja­valla­veg­ar var aug­lýst þann 19. októ­ber 2007 með at­huga­semda­fresti til 30. nóv­em­ber 2007. Eng­in at­huga­semd barst.

               Niðurstaða þessa fundar:

               Af­greiðsla 216. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 481. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 12.7. Er­indi frá Guð­jóni Hall­dórs­syni, Fitj­um, um göngu­brú á Leir­vogsá. 200511006

               Til­laga að deili­skipu­lagi vegna brú­ar á Leir­vogsá var aug­lýst þann 15. októ­ber 2007 af Mos­fells­bæ og Reykja­vík­ur­borg í sam­ein­ingu, með at­huga­semda­fresti til 26. nóv­em­ber 2007. Ein at­huga­semd barst til Mos­fells­bæj­ar, frá stjórn Veiði­fé­lags Leir­vogs­ár, dags. 21. nóv­em­ber 2007. Áður á dagskrá 215. fund­ar.

               Niðurstaða þessa fundar:

               Af­greiðsla 216. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 481. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 12.8. Mark­holt 2, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi (8 íb.) 200709060

               Gest­ur Ólafs­son arki­tekt f.h. lóð­ar­hafa Mark­holts 2 leit­ar með bréfi dags. 4. sept­em­ber 2007 eft­ir heim­ild til að breyta skipu­lagi lóð­ar­inn­ar í sam­ræmi við með­fylgj­andi drög að deili­skipu­lagi, sem gera ráð fyr­ir 8 íbúða húsi. Gerð verð­ur grein fyr­ir kynn­ing­ar­fundi sem starfs­menn áttu með ná­grönn­um þann 6. des­em­ber 2007, þar sem ná­grann­ar lögðu fram með­fylgj­andi bréf.

               Niðurstaða þessa fundar:

               Af­greiðsla 216. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 481. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 12.9. Ístak, um­sókn um deili­skipu­lag á Tungu­mel­um 200703032

               Kynnt verða drög að deili­skipu­lagi at­hafna­svæð­is á Tungu­mel­um næst Köldu­kvísl, sbr. m.a. bók­un á 202. fundi. Óskað er eft­ir af­stöðu nefnd­ar­inn­ar til af­mörk­un­ar svæð­is­ins.

               Niðurstaða þessa fundar:

               Af­greiðsla 216. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 481. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 12.10. Er­indi Huldu Sig­ur­vins­dótt­ur og Hall­dórs Sig­urðs­son­ar varð­andi skrán­ingu lög­heim­il­is 200711279

               Hulda Sig­ur­vins­dótt­ir og Halldór Sig­urðs­son óska þann 27.11.2007 eft­ir því að heiti fast­eign­ar þeirra, land­núm­er 125533, verði skráð Leið­ar­endi við Hafra­vatns­veg.

               Niðurstaða þessa fundar:

               Er­indi frestað á 216. fundi. Frestað á 481. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 12.11. Klapp­ar­hlíð 3 um­sókn um upp­setn­ingu á farsíma­loft­neti 200712021

               Gunn­ar Guðna­son f.h. Nova ehf. sæk­ir þann 4. des­em­ber 2007 um leyfi til að setja upp farsíma­loft­net á 4 m hárri súlu á þak­brún Klapp­ar­hlíð­ar 3 skv. meðf. teikn­ing­um.

               Niðurstaða þessa fundar:

               Er­indi frestað á 216. fundi. Frestað á 481. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 12.12. Reykja­hlíð 2 um­sókn um upp­setn­ingu á farsíma­loft­neti 200712022

               Gunn­ar Guðna­son f.h. Nova ehf. sæk­ir þann 4. des­em­ber 2007 um leyfi til að setja upp farsíma­loft­net á þaki dælu­stöðv­ar OR skv. meðf. teikn­ing­um.

               Niðurstaða þessa fundar:

               Er­indi frestað á 216. fundi. Frestað á 481. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 12.13. Brúnás 10 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200710121

               Dav­íð Þór Valdi­mars­son sæk­ir þann 17. októ­ber 2007 um leyfi til að byggja ein­býl­is­hús að Brúnási 10 skv. meðf. teikn­ing­um. Í um­sókn­inni felst að óskað er eft­ir sam­þykki fyr­ir auka­í­búð í hús­inu.

               Niðurstaða þessa fundar:

               Er­indi frestað á 216. fundi. Frestað á 481. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:05