8. janúar 2008 kl. 07:00,
bæjarráðssalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi Viðars Þórs Haukssonar varðandi byggingarlóð við Litlakrika 25200711028
Grenndarkynningu skv. 2. mgr. 26. gr. s/b-laga á tillögu að breyttum lóðarmörkum, byggingarreit og fyrirkomulagi bílastæða við götu lauk þann 4. janúar 2008, engin athugasemd barst.
Grenndarkynningu skv. 2. mgr. 26. gr. s/b-laga á tillögu að breyttum lóðarmörkum, byggingarreit og fyrirkomulagi bílastæða við götu lauk þann 4. janúar 2008, engin athugasemd barst.%0DNefndin leggur til að tillagan verði samþykkt skv. 2, mgr. 26. gr. s/b-laga og skipulagsfulltrúa falið að annast gildistökuna.
2. Lerkibyggð 5 (Ásbúð), fyrirspurn um deiliskipulag200705227
Grenndarkynningu á tillögu að breytingu á deiliskipulagi lauk 1. nóvember s.l. Fyrirspurnum sem bárust frá eigendum Grenibyggðar 18-26 var svarað með meðf. bréfi, dags. 13. desember 2007.
Grenndarkynningu á tillögu að breytingu á deiliskipulagi lauk 1. nóvember s.l. Fyrirspurnum sem bárust frá eigendum Grenibyggðar 18-26 var svarað með meðf. bréfi, dags. 13. desember 2007.%0DNefndin leggur til að tillagan verði samþykkt skv. 2, mgr. 26. gr. s/b-laga og skipulagsfulltrúa falið að annast gildistökuna.
3. Háholt 7 (Áslákur), breyting á deiliskipulagi200708032
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina Háholt 7 var auglýst þann 19. október 2007 með athugasemdafresti til 30. nóvember 2007. Engin athugasemd barst. Framhald umræðu á 214. fundi. Lögð verða fram ný skýringargögn.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina Háholt 7 var auglýst þann 19. október 2007 með athugasemdafresti til 30. nóvember 2007. Engin athugasemd barst. Framhald umræðu á 214. fundi. Lögð verða fram ný skýringargögn.%0DFrestað þar sem ný gögn hafa ekki borist.
4. Markholt 2, ósk um breytingu á deiliskipulagi200712139
Í framhaldi af umfjöllun um fyrri tillögur að skipulagi lóðarinnar, leggur Gestur Ólafsson arkitekt þann 12. desember 2007 f.h. lóðarhafa fram nýja tillögu dags. 10. desember 2007 og fer fram á heimild til að breyta skipulagi lóðarinnar skv. henni.
Í framhaldi af umfjöllun um fyrri tillögur að skipulagi lóðarinnar, leggur Gestur Ólafsson arkitekt þann 12. desember 2007 f.h. lóðarhafa fram nýja tillögu dags. 10. desember 2007 og fer fram á heimild til að breyta skipulagi lóðarinnar skv. henni.%0DErindinu er hafnað, þar sem nefndin telur að byggingarmagn og húshæð skv. tillögunni sé ekki í samræmi við yfirbragð hverfisins.
5. Deiliskipulag á Hólmsheiði, tillaga til umsagnar200801014
Tillaga að deiliskipulagi 170 ha athafnasvæðis á Hólmsheiði, Reykjavíkurborg, lögð fram til kynningar og umsagnar. Tillagan var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga þann 12. september 2007.
Tillaga að deiliskipulagi 170 ha athafnasvæðis á Hólmsheiði, Reykjavíkurborg, lögð fram til kynningar og umsagnar. Tillagan var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga þann 12. september 2007.%0DStarfsmönnum falið að koma athugasemdum varðandi lögsögumörk á framfæri við Reykjavíkurborg.
6. Umferðarmerki í Leirvogstungu200801023
Bæjarverkfræðingur óskar eftir samþykki nefndarinnar á meðfylgjandi tillögu Fjölhönnunar ehf að umferðarmerkjum í Leirvogstungu.
Bæjarverkfræðingur óskar eftir samþykki nefndarinnar á meðfylgjandi tillögu Fjölhönnunar ehf að umferðarmerkjum í Leirvogstungu.%0DNefndin samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti.
7. Göngustígur meðfram Varmá200801045
Umræða um göngustíg meðfram Varmá skv. deiliskipulagi 3. áfanga Helgafellshverfis, og áform um breytingar á legu hans til að laga hann betur að aðstæðum.
8. Vesturlandsvegur, vegamót við Leirvogstungu200801015
Á fundinn koma fulltrúar Ístaks og Leirvogstungu og kynna áform um mislæg gatnamót samkvæmt samkomulagi landeigenda við Vegagerðina, sbr. meðf. frétt af heimasíðu Leirvogstungu ehf.
Á fundinn komu fulltrúar Ístaks hf. og Leirvogstungu ehf. og kynntu áform um mislæg gatnamót samkvæmt samkomulagi landeigenda við Vegagerðina. M.a var upplýst að tilkynning til Skipulagsstofnunar um framkvæmdina skv. lögum um mat á umhverfisáhrifum framkvæmda verður send á næstu dögum.
Fundargerðir til staðfestingar
9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 146200712008F
Lagt fram.