Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

8. janúar 2008 kl. 07:00,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Er­indi Við­ars Þórs Hauks­son­ar varð­andi bygg­ing­ar­lóð við Litlakrika 25200711028

      Grenndarkynningu skv. 2. mgr. 26. gr. s/b-laga á tillögu að breyttum lóðarmörkum, byggingarreit og fyrirkomulagi bílastæða við götu lauk þann 4. janúar 2008, engin athugasemd barst.

      Grennd­arkynn­ingu skv. 2. mgr. 26. gr. s/b-laga á til­lögu að breytt­um lóð­ar­mörk­um, bygg­ing­ar­reit og fyr­ir­komu­lagi bíla­stæða við götu lauk þann 4. janú­ar 2008, eng­in at­huga­semd barst.%0DNefnd­in legg­ur til að til­lag­an verði sam­þykkt skv. 2, mgr. 26. gr. s/b-laga og skipu­lags­full­trúa fal­ið að ann­ast gildis­tök­una.

      • 2. Lerki­byggð 5 (Ás­búð), fyr­ir­spurn um deili­skipu­lag200705227

        Grenndarkynningu á tillögu að breytingu á deiliskipulagi lauk 1. nóvember s.l. Fyrirspurnum sem bárust frá eigendum Grenibyggðar 18-26 var svarað með meðf. bréfi, dags. 13. desember 2007.

        Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi lauk 1. nóv­em­ber s.l. Fyr­ir­spurn­um sem bár­ust frá eig­end­um Greni­byggð­ar 18-26 var svarað með meðf. bréfi, dags. 13. des­em­ber 2007.%0DNefnd­in legg­ur til að til­lag­an verði sam­þykkt skv. 2, mgr. 26. gr. s/b-laga og skipu­lags­full­trúa fal­ið að ann­ast gildis­tök­una.

        • 3. Há­holt 7 (Áslák­ur), breyt­ing á deili­skipu­lagi200708032

          Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina Háholt 7 var auglýst þann 19. október 2007 með athugasemdafresti til 30. nóvember 2007. Engin athugasemd barst. Framhald umræðu á 214. fundi. Lögð verða fram ný skýringargögn.

          Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð­ina Há­holt 7 var aug­lýst þann 19. októ­ber 2007 með at­huga­semda­fresti til 30. nóv­em­ber 2007. Eng­in at­huga­semd barst. Fram­hald um­ræðu á 214. fundi. Lögð verða fram ný skýr­ing­ar­gögn.%0DFrestað þar sem ný gögn hafa ekki borist.

          • 4. Mark­holt 2, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200712139

            Í framhaldi af umfjöllun um fyrri tillögur að skipulagi lóðarinnar, leggur Gestur Ólafsson arkitekt þann 12. desember 2007 f.h. lóðarhafa fram nýja tillögu dags. 10. desember 2007 og fer fram á heimild til að breyta skipulagi lóðarinnar skv. henni.

            Í fram­haldi af um­fjöllun um fyrri til­lög­ur að skipu­lagi lóð­ar­inn­ar, legg­ur Gest­ur Ólafs­son arki­tekt þann 12. des­em­ber 2007 f.h. lóð­ar­hafa fram nýja til­lögu dags. 10. des­em­ber 2007 og fer fram á heim­ild til að breyta skipu­lagi lóð­ar­inn­ar skv. henni.%0DEr­ind­inu er hafn­að, þar sem nefnd­in tel­ur að bygg­ing­armagn og hús­hæð skv. til­lög­unni sé ekki í sam­ræmi við yf­ir­bragð hverf­is­ins.

            • 5. Deili­skipu­lag á Hólms­heiði, til­laga til um­sagn­ar200801014

              Tillaga að deiliskipulagi 170 ha athafnasvæðis á Hólmsheiði, Reykjavíkurborg, lögð fram til kynningar og umsagnar. Tillagan var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga þann 12. september 2007.

              Til­laga að deili­skipu­lagi 170 ha at­hafna­svæð­is á Hólms­heiði, Reykja­vík­ur­borg, lögð fram til kynn­ing­ar og um­sagn­ar. Til­lag­an var aug­lýst skv. 25. gr. s/b-laga þann 12. sept­em­ber 2007.%0DStarfs­mönn­um fal­ið að koma at­huga­semd­um varð­andi lög­sögu­mörk á fram­færi við Reykja­vík­ur­borg.

              • 6. Um­ferð­ar­merki í Leir­vogstungu200801023

                Bæjarverkfræðingur óskar eftir samþykki nefndarinnar á meðfylgjandi tillögu Fjölhönnunar ehf að umferðarmerkjum í Leirvogstungu.

                Bæj­ar­verk­fræð­ing­ur ósk­ar eft­ir sam­þykki nefnd­ar­inn­ar á með­fylgj­andi til­lögu Fjöl­hönn­un­ar ehf að um­ferð­ar­merkj­um í Leir­vogstungu.%0DNefnd­in sam­þykk­ir til­lög­una fyr­ir sitt leyti.

                • 7. Göngu­stíg­ur með­fram Varmá200801045

                  Um­ræða um göngustíg með­fram Varmá skv. deili­skipu­lagi 3. áfanga Helga­fells­hverf­is, og áform um breyt­ing­ar á legu hans til að laga hann bet­ur að að­stæð­um.

                  • 8. Vest­ur­lands­veg­ur, vega­mót við Leir­vogstungu200801015

                    Á fundinn koma fulltrúar Ístaks og Leirvogstungu og kynna áform um mislæg gatnamót samkvæmt samkomulagi landeigenda við Vegagerðina, sbr. meðf. frétt af heimasíðu Leirvogstungu ehf.

                    Á fund­inn komu full­trú­ar Ístaks hf. og Leir­vogstungu ehf. og kynntu áform um mis­læg gatna­mót sam­kvæmt sam­komu­lagi land­eig­enda við Vega­gerð­ina. M.a var upp­lýst að til­kynn­ing til Skipu­lags­stofn­un­ar um fram­kvæmd­ina skv. lög­um um mat á um­hverf­isáhrif­um fram­kvæmda verð­ur send á næstu dög­um.

                    Fundargerðir til staðfestingar

                    • 9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 146200712008F

                      Lagt fram.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:45