11. desember 2007 kl. 07:00,
bæjarráðssalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Reykjamelur 19, umsókn um byggingarleyfi fyrir garðáhaldahús200609178
Á 214. fundi samþykkti nefndin að grenndarkynna nýja tillögu að staðsetningu garðáhaldahúss. Á 479. fundi bæjarstjórnar var samþykkt tillaga um að fresta afgreiðslu erindisins og vísa því aftur til nefndarinnar. Frestað á 215. fundi.
Á 214. fundi samþykkti nefndin að grenndarkynna nýja tillögu að staðsetningu garðáhaldahúss. Á 479. fundi bæjarstjórnar var samþykkt tillaga um að fresta afgreiðslu erindisins og vísa því aftur til nefndarinnar. Frestað á 215. fundi.%0DUmræður, afgreiðslu frestað.
2. Ástu-Sólliljugata 23-25, ósk um breytingu á deiliskipulagi200710206
Á 214. fundi samþykkti nefndin að grenndarkynna tillögu að breyttri aðkomu að lóðinni en hafnaði ósk um hækkun nýtingarhlutfalls. Óskað er eftir að fjallað verði að nýju um nýtingarhlutfallið. Frestað á 215. fundi.
Á 214. fundi samþykkti nefndin að grenndarkynna tillögu að breyttri aðkomu að lóðinni en hafnaði ósk um hækkun nýtingarhlutfalls. Óskað er eftir að fjallað verði að nýju um nýtingarhlutfallið. Frestað á 215. fundi.%0DStarfsmönnum falið að gera tillögu að breytingu á ákvæðum um nýtingarhlutfall í Helgafellshverfi.
3. Reykjavegur 62, erindi varðandi skiptingu lóðar.200711223
Einar Jónsson óskar þann 21. nóvember eftir því að lóðinni verði skipt upp í tvær einbýlislóðir, skv. meðf. tillögu Sveins Ívarssonar að deiliskipulagi. Frestað á 215. fundi.
Einar Jónsson óskar þann 21. nóvember eftir því að lóðinni verði skipt upp í tvær einbýlislóðir, skv. meðf. tillögu Sveins Ívarssonar að deiliskipulagi. Frestað á 215. fundi.%0DNefndin hafnar erindinu, þar sem hún telur að lóðin beri ekki tvö einbýlishús.
4. Álafossvegur 20, umsókn um byggingarleyfi200702168
Grenndarkynningu á tillögu að breytingu á deiliskipulagi Álafosskvosar lauk þann 7. desember 2007. Engin athugasemd barst.
Grenndarkynningu á tillögu að breytingu á deiliskipulagi Álafosskvosar lauk þann 7. desember 2007.%0DFrestað.
5. Háholt 7 (Áslákur), breyting á deiliskipulagi200708032
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina Háholt 7 var auglýst þann 19. október 2007 með athugasemdafresti til 30. nóvember 2007. Engin athugasemd barst.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina Háholt 7 var auglýst þann 19. október 2007 með athugasemdafresti til 30. nóvember 2007. Engin athugasemd barst.%0DUmræður, afgreiðslu frestað.
6. Dalland, ósk um samþykkt deiliskipulags200709090
Tillaga að deiliskipulagi Dallands sunnan Nesjavallavegar var auglýst þann 19. október 2007 með athugasemdafresti til 30. nóvember 2007. Engin athugasemd barst.
Tillaga að deiliskipulagi Dallands sunnan Nesjavallavegar var auglýst þann 19. október 2007 með athugasemdafresti til 30. nóvember 2007. Engin athugasemd barst.%0DNefndin leggur til að tillagan verði samþykkt skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga og skipulagsfulltrúa falið að annast gildistökuferlið.
7. Erindi frá Guðjóni Halldórssyni, Fitjum, um göngubrú á Leirvogsá.200511006
Tillaga að deiliskipulagi vegna brúar á Leirvogsá var auglýst þann 15. október 2007 af Mosfellsbæ og Reykjavíkurborg í sameiningu, með athugasemdafresti til 26. nóvember 2007. Ein athugasemd barst til Mosfellsbæjar, frá stjórn Veiðifélags Leirvogsár, dags. 21. nóvember 2007. Áður á dagskrá 215. fundar.
Tillaga að deiliskipulagi vegna brúar á Leirvogsá var auglýst þann 15. október 2007 af Mosfellsbæ og Reykjavíkurborg í sameiningu, með athugasemdafresti til 26. nóvember 2007. Ein athugasemd barst til Mosfellsbæjar, frá stjórn Veiðifélags Leirvogsár, dags. 21. nóvember 2007. Áður á dagskrá 215. fundar.%0DNefndin leggur til að tillagan verði samþykkt skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga og skipulagsfulltrúa falið að svara athugasemd og annast gildistökuferlið.
8. Markholt 2, ósk um breytingu á deiliskipulagi (8 íb.)200709060
Gestur Ólafsson arkitekt f.h. lóðarhafa Markholts 2 leitar með bréfi dags. 4. september 2007 eftir heimild til að breyta skipulagi lóðarinnar í samræmi við meðfylgjandi drög að deiliskipulagi, sem gera ráð fyrir 8 íbúða húsi. Gerð verður grein fyrir kynningarfundi sem starfsmenn áttu með nágrönnum þann 6. desember 2007, þar sem nágrannar lögðu fram meðfylgjandi bréf.
Gestur Ólafsson arkitekt f.h. lóðarhafa Markholts 2 leitar með bréfi dags. 4. september 2007 eftir heimild til að breyta skipulagi lóðarinnar í samræmi við meðfylgjandi drög að deiliskipulagi, sem gera ráð fyrir 8 íbúða húsi. Gerð verður grein fyrir kynningarfundi sem starfsmenn áttu með nágrönnum þann 6. desember 2007, en þar lögðu nágrannar fram meðfylgjandi bréf með mótmælum gegn framkomnum hugmyndum.%0DNefndin hafnar erindinu.
9. Ístak, umsókn um deiliskipulag á Tungumelum200703032
Kynnt verða drög að deiliskipulagi athafnasvæðis á Tungumelum næst Köldukvísl, sbr. m.a. bókun á 202. fundi. Óskað er eftir afstöðu nefndarinnar til afmörkunar svæðisins.
Kynnt verða drög að deiliskipulagi athafnasvæðis á Tungumelum næst Köldukvísl, sbr. m.a. bókun á 202. fundi. Óskað er eftir afstöðu nefndarinnar til afmörkunar svæðisins.%0DNefndin samþykkir að fara í skoðunarferð á Tungumela.
10. Erindi Huldu Sigurvinsdóttur og Halldórs Sigurðssonar varðandi skráningu lögheimilis200711279
Hulda Sigurvinsdóttir og Halldór Sigurðsson óska þann 27.11.2007 eftir því að heiti fasteignar þeirra, landnúmer 125533, verði skráð Leiðarendi við Hafravatnsveg.
Hulda Sigurvinsdóttir og Halldór Sigurðsson óska þann 27.11.2007 eftir því að heiti fasteignar þeirra, landnúmer 125533, verði skráð Leiðarendi við Hafravatnsveg.%0DFrestað.
11. Klapparhlíð 3 umsókn um uppsetningu á farsímaloftneti200712021
Gunnar Guðnason f.h. Nova ehf. sækir þann 4. desember 2007 um leyfi til að setja upp farsímaloftnet á 4 m hárri súlu á þakbrún Klapparhlíðar 3 skv. meðf. teikningum.
Gunnar Guðnason f.h. Nova ehf. sækir þann 4. desember 2007 um leyfi til að setja upp farsímaloftnet á 4 m hárri súlu á þakbrún Klapparhlíðar 3 skv. meðf. teikningum.%0DFrestað.
12. Reykjahlíð 2 umsókn um uppsetningu á farsímaloftneti200712022
Gunnar Guðnason f.h. Nova ehf. sækir þann 4. desember 2007 um leyfi til að setja upp farsímaloftnet á þaki dælustöðvar OR skv. meðf. teikningum.
Gunnar Guðnason f.h. Nova ehf. sækir þann 4. desember 2007 um leyfi til að setja upp farsímaloftnet á þaki dælustöðvar OR skv. meðf. teikningum.%0DFrestað.
13. Brúnás 10 umsókn um byggingarleyfi200710121
Davíð Þór Valdimarsson sækir þann 17. október 2007 um leyfi til að byggja einbýlishús að Brúnási 10 skv. meðf. teikningum. Í umsókninni felst að óskað er eftir samþykki fyrir aukaíbúð í húsinu.
Davíð Þór Valdimarsson sækir þann 17. október 2007 um leyfi til að byggja einbýlishús að Brúnási 10 skv. meðf. teikningum. Í umsókninni felst að óskað er eftir samþykki fyrir aukaíbúð í húsinu.%0DFrestað.