Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. desember 2007 kl. 07:00,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Reykja­mel­ur 19, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir garð­áhalda­hús200609178

      Á 214. fundi samþykkti nefndin að grenndarkynna nýja tillögu að staðsetningu garðáhaldahúss. Á 479. fundi bæjarstjórnar var samþykkt tillaga um að fresta afgreiðslu erindisins og vísa því aftur til nefndarinnar. Frestað á 215. fundi.

      Á 214. fundi sam­þykkti nefnd­in að grennd­arkynna nýja til­lögu að stað­setn­ingu garð­áhalda­húss. Á 479. fundi bæj­ar­stjórn­ar var sam­þykkt til­laga um að fresta af­greiðslu er­ind­is­ins og vísa því aft­ur til nefnd­ar­inn­ar. Frestað á 215. fundi.%0DUm­ræð­ur, af­greiðslu frestað.

      • 2. Ástu-Sólliljugata 23-25, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200710206

        Á 214. fundi samþykkti nefndin að grenndarkynna tillögu að breyttri aðkomu að lóðinni en hafnaði ósk um hækkun nýtingarhlutfalls. Óskað er eftir að fjallað verði að nýju um nýtingarhlutfallið. Frestað á 215. fundi.

        Á 214. fundi sam­þykkti nefnd­in að grennd­arkynna til­lögu að breyttri að­komu að lóð­inni en hafn­aði ósk um hækk­un nýt­ing­ar­hlut­falls. Óskað er eft­ir að fjallað verði að nýju um nýt­ing­ar­hlut­fall­ið. Frestað á 215. fundi.%0DStarfs­mönn­um fal­ið að gera til­lögu að breyt­ingu á ákvæð­um um nýt­ing­ar­hlut­fall í Helga­fells­hverfi.

        • 3. Reykja­veg­ur 62, er­indi varð­andi skipt­ingu lóð­ar.200711223

          Einar Jónsson óskar þann 21. nóvember eftir því að lóðinni verði skipt upp í tvær einbýlislóðir, skv. meðf. tillögu Sveins Ívarssonar að deiliskipulagi. Frestað á 215. fundi.

          Ein­ar Jóns­son ósk­ar þann 21. nóv­em­ber eft­ir því að lóð­inni verði skipt upp í tvær ein­býl­islóð­ir, skv. meðf. til­lögu Sveins Ívars­son­ar að deili­skipu­lagi. Frestað á 215. fundi.%0DNefnd­in hafn­ar er­ind­inu, þar sem hún tel­ur að lóð­in beri ekki tvö ein­býl­is­hús.

          • 4. Ála­foss­veg­ur 20, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200702168

            Grenndarkynningu á tillögu að breytingu á deiliskipulagi Álafosskvosar lauk þann 7. desember 2007. Engin athugasemd barst.

            Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi Ála­fosskvos­ar lauk þann 7. des­em­ber 2007.%0DFrestað.

            • 5. Há­holt 7 (Áslák­ur), breyt­ing á deili­skipu­lagi200708032

              Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina Háholt 7 var auglýst þann 19. október 2007 með athugasemdafresti til 30. nóvember 2007. Engin athugasemd barst.

              Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð­ina Há­holt 7 var aug­lýst þann 19. októ­ber 2007 með at­huga­semda­fresti til 30. nóv­em­ber 2007. Eng­in at­huga­semd barst.%0DUm­ræð­ur, af­greiðslu frestað.

              • 6. Dal­land, ósk um sam­þykkt deili­skipu­lags200709090

                Tillaga að deiliskipulagi Dallands sunnan Nesjavallavegar var auglýst þann 19. október 2007 með athugasemdafresti til 30. nóvember 2007. Engin athugasemd barst.

                Til­laga að deili­skipu­lagi Dallands sunn­an Nesja­valla­veg­ar var aug­lýst þann 19. októ­ber 2007 með at­huga­semda­fresti til 30. nóv­em­ber 2007. Eng­in at­huga­semd barst.%0DNefnd­in legg­ur til að til­lag­an verði sam­þykkt skv. 25. gr. skipu­lags- og bygg­ing­ar­laga og skipu­lags­full­trúa fal­ið að ann­ast gildis­töku­ferl­ið.

                • 7. Er­indi frá Guð­jóni Hall­dórs­syni, Fitj­um, um göngu­brú á Leir­vogsá.200511006

                  Tillaga að deiliskipulagi vegna brúar á Leirvogsá var auglýst þann 15. október 2007 af Mosfellsbæ og Reykjavíkurborg í sameiningu, með athugasemdafresti til 26. nóvember 2007. Ein athugasemd barst til Mosfellsbæjar, frá stjórn Veiðifélags Leirvogsár, dags. 21. nóvember 2007. Áður á dagskrá 215. fundar.

                  Til­laga að deili­skipu­lagi vegna brú­ar á Leir­vogsá var aug­lýst þann 15. októ­ber 2007 af Mos­fells­bæ og Reykja­vík­ur­borg í sam­ein­ingu, með at­huga­semda­fresti til 26. nóv­em­ber 2007. Ein at­huga­semd barst til Mos­fells­bæj­ar, frá stjórn Veiði­fé­lags Leir­vogs­ár, dags. 21. nóv­em­ber 2007. Áður á dagskrá 215. fund­ar.%0DNefnd­in legg­ur til að til­lag­an verði sam­þykkt skv. 25. gr. skipu­lags- og bygg­ing­ar­laga og skipu­lags­full­trúa fal­ið að svara at­huga­semd og ann­ast gildis­töku­ferl­ið.

                  • 8. Mark­holt 2, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi (8 íb.)200709060

                    Gestur Ólafsson arkitekt f.h. lóðarhafa Markholts 2 leitar með bréfi dags. 4. september 2007 eftir heimild til að breyta skipulagi lóðarinnar í samræmi við meðfylgjandi drög að deiliskipulagi, sem gera ráð fyrir 8 íbúða húsi. Gerð verður grein fyrir kynningarfundi sem starfsmenn áttu með nágrönnum þann 6. desember 2007, þar sem nágrannar lögðu fram meðfylgjandi bréf.

                    Gest­ur Ólafs­son arki­tekt f.h. lóð­ar­hafa Mark­holts 2 leit­ar með bréfi dags. 4. sept­em­ber 2007 eft­ir heim­ild til að breyta skipu­lagi lóð­ar­inn­ar í sam­ræmi við með­fylgj­andi drög að deili­skipu­lagi, sem gera ráð fyr­ir 8 íbúða húsi. Gerð verð­ur grein fyr­ir kynn­ing­ar­fundi sem starfs­menn áttu með ná­grönn­um þann 6. des­em­ber 2007, en þar lögðu ná­grann­ar fram með­fylgj­andi bréf með mót­mæl­um gegn fram­komn­um hug­mynd­um.%0DNefnd­in hafn­ar er­ind­inu.

                    • 9. Ístak, um­sókn um deili­skipu­lag á Tungu­mel­um200703032

                      Kynnt verða drög að deiliskipulagi athafnasvæðis á Tungumelum næst Köldukvísl, sbr. m.a. bókun á 202. fundi. Óskað er eftir afstöðu nefndarinnar til afmörkunar svæðisins.

                      Kynnt verða drög að deili­skipu­lagi at­hafna­svæð­is á Tungu­mel­um næst Köldu­kvísl, sbr. m.a. bók­un á 202. fundi. Óskað er eft­ir af­stöðu nefnd­ar­inn­ar til af­mörk­un­ar svæð­is­ins.%0DNefnd­in sam­þykk­ir að fara í skoð­un­ar­ferð á Tungu­mela.

                      • 10. Er­indi Huldu Sig­ur­vins­dótt­ur og Hall­dórs Sig­urðs­son­ar varð­andi skrán­ingu lög­heim­il­is200711279

                        Hulda Sigurvinsdóttir og Halldór Sigurðsson óska þann 27.11.2007 eftir því að heiti fasteignar þeirra, landnúmer 125533, verði skráð Leiðarendi við Hafravatnsveg.

                        Hulda Sig­ur­vins­dótt­ir og Halldór Sig­urðs­son óska þann 27.11.2007 eft­ir því að heiti fast­eign­ar þeirra, land­núm­er 125533, verði skráð Leið­ar­endi við Hafra­vatns­veg.%0DFrestað.

                        • 11. Klapp­ar­hlíð 3 um­sókn um upp­setn­ingu á farsíma­loft­neti200712021

                          Gunnar Guðnason f.h. Nova ehf. sækir þann 4. desember 2007 um leyfi til að setja upp farsímaloftnet á 4 m hárri súlu á þakbrún Klapparhlíðar 3 skv. meðf. teikningum.

                          Gunn­ar Guðna­son f.h. Nova ehf. sæk­ir þann 4. des­em­ber 2007 um leyfi til að setja upp farsíma­loft­net á 4 m hárri súlu á þak­brún Klapp­ar­hlíð­ar 3 skv. meðf. teikn­ing­um.%0DFrestað.

                          • 12. Reykja­hlíð 2 um­sókn um upp­setn­ingu á farsíma­loft­neti200712022

                            Gunnar Guðnason f.h. Nova ehf. sækir þann 4. desember 2007 um leyfi til að setja upp farsímaloftnet á þaki dælustöðvar OR skv. meðf. teikningum.

                            Gunn­ar Guðna­son f.h. Nova ehf. sæk­ir þann 4. des­em­ber 2007 um leyfi til að setja upp farsíma­loft­net á þaki dælu­stöðv­ar OR skv. meðf. teikn­ing­um.%0DFrestað.

                            • 13. Brúnás 10 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200710121

                              Davíð Þór Valdimarsson sækir þann 17. október 2007 um leyfi til að byggja einbýlishús að Brúnási 10 skv. meðf. teikningum. Í umsókninni felst að óskað er eftir samþykki fyrir aukaíbúð í húsinu.

                              Dav­íð Þór Valdi­mars­son sæk­ir þann 17. októ­ber 2007 um leyfi til að byggja ein­býl­is­hús að Brúnási 10 skv. meðf. teikn­ing­um. Í um­sókn­inni felst að óskað er eft­ir sam­þykki fyr­ir auka­í­búð í hús­inu.%0DFrestað.

                              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:10