Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. apríl 2008 kl. 07:00,
fundarherbergi bæjarráðs


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Völu­teig­ur 6, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi breyt­ing­ar á innra og ytra byrði200702110

      Guðni Pálsson arkitekt f.h. Fiskislóðar 45 ehf sækir þann 14. mars 2008 um leyfi til að breyta innra skipulagi Völuteigs 6 skv. meðf teikningum, þar sem m.a. er gert ráð fyrir innréttingu hluta hússins til íbúðar. Frestað á 226. fundi.

      Guðni Páls­son arki­tekt f.h. Fiskislóð­ar 45 ehf sæk­ir þann 14. mars 2008 um leyfi til að breyta innra skipu­lagi Völu­teigs 6 skv. meðf teikn­ing­um, þar sem m.a. er gert ráð fyr­ir inn­rétt­ingu hluta húss­ins til íbúð­ar. Frestað á 226. fundi.%0DHafn­að, þar sem fyr­ir­hug­uð starf­semi sam­ræm­ist ekki land­notk­un á svæð­inu skv. að­al­skipu­lagi.%0D

      • 2. Urð­ar­holt 2-4, um­sókn um breyt­ingu á innra fyr­ir­komu­lagi og af­mörk­un eigna á 3. hæð í húsi nr. 4200701168

        Tekin fyrir að nýju umsókn Aurelio Ferro um breytingu á atvinnuhúsnæði á hluta 3. hæðar í íbúðir, sbr. bókun á 226. fundi.

        Tekin fyr­ir að nýju um­sókn Aurel­io Ferro um breyt­ingu á at­vinnu­hús­næði á hluta 3. hæð­ar í íbúð­ir, sbr. bók­un á 226. fundi.%0DNefnd­in get­ur sam­þykkt breyt­ingu á notk­un hús­næð­is­ins að upp­fyllt­um ákvæð­um bygg­ing­ar­reglu­gerð­ar, sbr fram­lagð­an at­huga­semdal­ista bygg­ing­ar­full­trúa. Bygg­ing­ar­full­trúa falin frek­ari af­greiðsla máls­ins.

        • 3. Tungu­mel­ar, um­sókn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200801192

          Tekin fyrir að nýju tillaga að breytingu á deiliskipulagi athafnahverfis á Tungumelum, unnin af OG Arkitektastofu fyrir Ístak hf., sbr. bókun á 226. fundi. Lagður fram nýr uppdráttur, með breyttri útfærslu byggingarreita næst Vesturlandsvegi.

          Tekin fyr­ir að nýju til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi at­hafna­hverf­is á Tungu­mel­um, unn­in af OG Arki­tekta­stofu fyr­ir Ístak hf., sbr. bók­un á 226. fundi. Lagð­ur fram nýr upp­drátt­ur, með breyttri út­færslu bygg­ing­ar­reita næst Vest­ur­lands­vegi.%0DNefnd­in ósk­ar eft­ir um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar um skipu­lag­ið. Starfs­mönn­um fal­ið að fara yfir skipu­lags­skil­mála svæð­is­ins.

          • 4. Mos­fells­dal­ur, staða í að­al­skipu­lagi200804058

            Lögð fram minnisblöð bæjarritara og skipulagsfulltrúa varðandi skilgreiningu byggðar í Mosfellsdal.

            Lögð fram minn­is­blöð bæj­ar­rit­ara og skipu­lags­full­trúa varð­andi skil­grein­ingu byggð­ar í Mos­fells­dal.%0DStarfs­mönn­um fal­ið að vinna frek­ar að mál­inu í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

            • 5. Að­al­skipu­lag 2002 - 2024, end­ur­skoð­un200611011

              Gerð verður grein fyrir viðræðum við ráðgjafafyrirtæki um hugsanlega aðkomu þeirra að endurskoðun aðalskipulags Mosfellsbæjar. (Minnisblað verður sent í tölvupósti á mánudag)

              Gerð var grein fyr­ir við­ræð­um við ráð­gjafa­fyr­ir­tæki um hugs­an­lega að­komu þeirra að end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar.%0DNefnd­in ósk­ar eft­ir því að Teikni­stofa arki­tekta, Gylfi Guð­jóns­son og fé­lag­ar, í sam­ráði við starfs­menn, leggi fram áætlun um að­ferð­ir og verk­ferli við end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags­ins.

              • 6. Há­holt 7 (Áslák­ur), breyt­ing á deili­skipu­lagi200708032

                Tekin fyrir að nýju að lokinni kynningu skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina Háholt 7, sbr. bókun á 216. fundi. Lögð fram ný skýringarmynd (þrívíddarmynd)

                Tekin fyr­ir að nýju að lok­inni kynn­ingu skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð­ina Há­holt 7, sbr. bók­un á 216. fundi. Lögð fram ný skýr­ing­ar­mynd (þrívídd­ar­mynd).%0DNefnd­in ósk­ar eft­ir við­bót­ar­gögn­um sem sýna ásýnd bygg­ing­anna frá norð­austri.

                • 7. Lága­hlíð, fyr­ir­spurn um deili­skipu­lag200710168

                  Tekin fyrir að nýju fyrirspurn Gests Ólafssonar f.h. Helga Rúnars Rafnssonar um hugsanlega framtíðarnýtingu hússins Láguhlíðar og tilheyrandi lóðar. Einnig um möguleika á fjölgun lóða á svæðinu. Gerð verður grein fyrir viðræðum við umsækjanda og athugunum Tækni- og umhverfissviðs.

                  Tekin fyr­ir að nýju fyr­ir­spurn Gests Ólafs­son­ar f.h. Helga Rún­ars Rafns­son­ar um hugs­an­lega fram­tíð­ar­nýt­ingu húss­ins Lágu­hlíð­ar og til­heyr­andi lóð­ar. Einn­ig um mögu­leika á fjölg­un lóða á svæð­inu. Gerð verð­ur grein fyr­ir við­ræð­um við um­sækj­anda og at­hug­un­um Tækni- og um­hverf­is­sviðs.%0DNefnd­in er já­kvæð gagn­vart því að skipu­lag verði end­ur­skoð­að að því er varð­ar lóð íbúð­ar­húss­ins Lágu­hlíð­ar, þann­ig að mið­að verði við að nú­ver­andi hús hverfi og önn­ur byggð í þess stað, en fellst að öðru leyti að svo stöddu ekki á að breyta deili­skipu­lag­inu.%0DHar­ald­ur Sverris­son vék af fundi og tók ekki þátt í um­fjöllun um þetta mál.

                  • 8. Hjalla­hlíð 11, óleyf­is­bygg­ing200802129

                    Pálmar Guðmundsson sækir þann 1. apríl 2008 um leyfi fyrir um 4 fm. áhaldaskúr, sem smíðaður hefur verið upp við suðurhlið bílskúrs og á lóðarmörkum milli húsa nr. 11 og 13. Með umsókn fylgja teikningar og ljósmyndir. Sbr. einnig bókun á 224. fundi.

                    Pálm­ar Guð­munds­son sæk­ir þann 1. apríl 2008 um leyfi fyr­ir um 4 fm. áhalda­skúr, sem smíð­að­ur hef­ur ver­ið upp við suð­ur­hlið bíl­skúrs og á lóð­ar­mörk­um milli húsa nr. 11 og 13. Með um­sókn fylgja teikn­ing­ar og ljós­mynd­ir. Sbr. einn­ig bók­un á 224. fundi.%0DNefnd­in sam­þykk­ir að grennd­arkynna er­ind­ið.

                    • 9. Suð­ur­reyk­ir, lnr. 123794, ósk um br. á deili­skipu­lagi.200802244

                      Tekið fyrir að nýju erindi Bjarni A. Jónssonar og Margrétar Atladóttur um að leyfð hámarksstærð bygginga á lóðinni verði aukin. Lagðar fram breyttar teikningar af fyrirhuguðum byggingum, sbr. bókun á 225. fundi.

                      Tek­ið fyr­ir að nýju er­indi Bjarni A. Jóns­son­ar og Mar­grét­ar Atla­dótt­ur um að leyfð há­marks­stærð bygg­inga á lóð­inni verði aukin. Lagð­ar fram breytt­ar teikn­ing­ar af fyr­ir­hug­uð­um bygg­ing­um, sbr. bók­un á 225. fundi.%0DFrestað.

                      • 10. Hlíðarás 5 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi v/geymslu og sól­skýli200804157

                        Birgir Hilmarsson og Erla Ólafsdóttir sækja þann 8. apríl 2008 um leyfi til að byggja yfir bil á milli bílskúrs og íbúðarhúss, breyta þaki bílskúrs og byggja nýtt anddyri, skv. meðf. teikningum Tækniþjónustu Vestfjarða.

                        Birg­ir Hilm­ars­son og Erla Ólafs­dótt­ir sækja þann 8. apríl 2008 um leyfi til að byggja yfir bil á milli bíl­skúrs og íbúð­ar­húss, breyta þaki bíl­skúrs og byggja nýtt and­dyri, skv. meðf. teikn­ing­um Tækni­þjón­ustu Vest­fjarða.%0DFrestað.

                        • 11. Brú yfir Leir­vogsá, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200804164

                          Guðjón J. Halldórsson sækir þann 9. apríl (ums. mótt.) um leyfi til að byggja brú yfir Leirvogsá fyrir gangandi, ríðandi og hjólandi vegfarendur skv. meðf. teikningum Einars Ingimarssonar arkitekts.

                          Guð­jón J. Hall­dórs­son sæk­ir þann 9. apríl (ums. mótt.) um leyfi til að byggja brú yfir Leir­vogsá fyr­ir gang­andi, ríð­andi og hjólandi veg­far­end­ur skv. meðf. teikn­ing­um Ein­ars Ingimars­son­ar arki­tekts.%0DFrestað.

                          • 12. Ís­fugl, ósk um land und­ir stofna­eldi við Langa­hrygg200709183

                            Lögð fram endurskoðuð drög að deiliskipulagi lands við Langahrygg undir kjúklingastofnaeldi, sbr. umfjöllun og bókun á 221. fundi.

                            Lögð fram end­ur­skoð­uð drög að deili­skipu­lagi lands við Langa­hrygg und­ir kjúk­linga­stofna­eldi, sbr. um­fjöllun og bók­un á 221. fundi.%0DFrestað.

                            • 13. Jarð­vegs­los­un og upp­græðsla í Sog­um200803062

                              Lagt fram minnisblað bæjarverkfræðings dags. 14. mars 2008, þar sem fjallað er um möguleika á jarðvegslosun í Sogum m.a. með það fyrir augum að hægt verði að rækta þar upp beitarhólf fyrir hesta. Einnig lagðar fram tvær tillögur Landmótunar um afmörkun losunarsvæðis og tilhögun losunar. Vísað til nefndarinnar til skoðunar af bæjarráði 27. mars. 2008.

                              Lagt fram minn­is­blað bæj­ar­verk­fræð­ings dags. 14. mars 2008, þar sem fjallað er um mögu­leika á jarð­vegs­los­un í Sog­um m.a. með það fyr­ir aug­um að hægt verði að rækta þar upp beit­ar­hólf fyr­ir hesta. Einn­ig lagð­ar fram tvær til­lög­ur Land­mót­un­ar um af­mörk­un los­un­ar­svæð­is og til­hög­un los­un­ar. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til skoð­un­ar af bæj­ar­ráði 27. mars. 2008.%0DFrestað.

                              • 14. Arn­ar­tangi 47 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200804120

                                Þeba Björt Karlsdóttir og Guðmundur Traustason sækja þann 7. apríl um leyfi til að stækka húsið Arnartanga 47 til norðurs skv. meðf. teikningum frá Arkform Teiknistofu.

                                Þeba Björt Karls­dótt­ir og Guð­mund­ur Trausta­son sækja þann 7. apríl um leyfi til að stækka hús­ið Arn­ar­tanga 47 til norð­urs skv. meðf. teikn­ing­um frá Ark­form Teikni­stofu.%0DFrestað.

                                Fundargerðir til kynningar

                                • 15. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 151200803033F

                                  Lagt fram til kynn­ing­ar.

                                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:15