Mál númer 200703143
- 9. september 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #518
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi tekin fyrir að nýju, sbr. bókun á 258. fundi.
Afgreiðsla 259. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 9. september 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #518
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi tekin fyrir að nýju, sbr. bókun á 258. fundi.
Afgreiðsla 259. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 1. september 2009
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #259
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi tekin fyrir að nýju, sbr. bókun á 258. fundi.
%0D%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Tillaga að breytingu á aðalskipulagi tekin fyrir að nýju, sbr. bókun á 258. fundi.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd leggur til að breytingin verði samþykkt í samræmi við 1. málsgrein 21. gr. skipulags og byggingalaga. </SPAN>
- 26. ágúst 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #517
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi tekin fyrir að nýju, sbr. bókun á 257. fundi. Gerð verður grein fyrir athugun starfsmanna á umsögnum sem bárust og nauðsynlegri stærð tengivirkis.
<DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 258. fundar skipulags- og byggingarnefndar um frestun lögð fram á 517. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 26. ágúst 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #517
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi tekin fyrir að nýju, sbr. bókun á 257. fundi. Gerð verður grein fyrir athugun starfsmanna á umsögnum sem bárust og nauðsynlegri stærð tengivirkis.
<DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 258. fundar skipulags- og byggingarnefndar um frestun lögð fram á 517. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 18. ágúst 2009
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #258
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi tekin fyrir að nýju, sbr. bókun á 257. fundi. Gerð verður grein fyrir athugun starfsmanna á umsögnum sem bárust og nauðsynlegri stærð tengivirkis.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Tillaga að breytingu á aðalskipulagi tekin fyrir að nýju, sbr. bókun á 257. fundi. </SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsfulltrúi gerði grein fyrir athugun á umsögnum sem bárust og nauðsynlegri stærð tengivirkis.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Umræður um erindið en afgreiðslu frestað.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment></SPAN> </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 12. ágúst 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #516
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi var auglýst ásamt umhverfisskýrslu þann 14. maí 2009 með athugasemdafresti til 25. júní 2009, sbr. bókun nefndarinnar á 250. fundi. Engin athugasemd barst. Tillagan var send nágrannasveitarfélögum og 6 umsagnaraðilum og bárust umsagnir frá Skipulagsstofnun, Umhverfisstofnun, Vegagerðinni og Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.
Afgreiðsla 257. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 516. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 12. ágúst 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #516
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi var auglýst ásamt umhverfisskýrslu þann 14. maí 2009 með athugasemdafresti til 25. júní 2009, sbr. bókun nefndarinnar á 250. fundi. Engin athugasemd barst. Tillagan var send nágrannasveitarfélögum og 6 umsagnaraðilum og bárust umsagnir frá Skipulagsstofnun, Umhverfisstofnun, Vegagerðinni og Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.
Afgreiðsla 257. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 516. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 4. ágúst 2009
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #257
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi var auglýst ásamt umhverfisskýrslu þann 14. maí 2009 með athugasemdafresti til 25. júní 2009, sbr. bókun nefndarinnar á 250. fundi. Engin athugasemd barst. Tillagan var send nágrannasveitarfélögum og 6 umsagnaraðilum og bárust umsagnir frá Skipulagsstofnun, Umhverfisstofnun, Vegagerðinni og Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.
%0D%0D%0D%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Tillaga að breytingu á aðalskipulagi var auglýst ásamt umhverfisskýrslu þann 14. maí 2009 með athugasemdafresti til 25. júní 2009, sbr. bókun nefndarinnar á 250. fundi. Engin athugasemd barst. Tillagan var send nágrannasveitarfélögum og 6 umsagnaraðilum og bárust umsagnir frá Skipulagsstofnun, Umhverfisstofnun, Vegagerðinni og Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin felur starfsmönnum að yfirfara umsagnir og tillögu, m.a. með tilliti til stærðar á svæði fyrir tengivirki.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment></SPAN> %0D<SPAN class=xpbarcomment><FONT size=5></FONT></SPAN>
- 1. apríl 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #509
Lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi og meðfylgjandi umhverfisskýrslu. Breytingar eru þær að bætt er inn á sveitarfélagsuppdrátt reit fyrir tengivirki (iðnaðarsvæði) og nýjar raflínur eru færðar inn á séruppdrátt 5.3.5.
Afgreiðsla 250. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 1. apríl 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #509
Lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi og meðfylgjandi umhverfisskýrslu. Breytingar eru þær að bætt er inn á sveitarfélagsuppdrátt reit fyrir tengivirki (iðnaðarsvæði) og nýjar raflínur eru færðar inn á séruppdrátt 5.3.5.
Afgreiðsla 250. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 509. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 24. mars 2009
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #250
Lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi og meðfylgjandi umhverfisskýrslu. Breytingar eru þær að bætt er inn á sveitarfélagsuppdrátt reit fyrir tengivirki (iðnaðarsvæði) og nýjar raflínur eru færðar inn á séruppdrátt 5.3.5.
%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi og meðfylgjandi umhverfisskýrslu. Breytingar eru þær að bætt er inn á sveitarfélagsuppdrátt reit fyrir tengivirki (iðnaðarsvæði) og nýjar raflínur eru færðar inn á séruppdrátt 5.3.5.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin leggur til að tillaga verði auglýst samkvæmt skipulags- og byggingarlögum og lögum um umhverfismat áætlana.</SPAN>
- 18. mars 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #508
Kynnt tillaga að breytingu á aðalskipulagi og tilheyrandi umhverfisskýrsla. Skv. tillögunni verður um að ræða fjölgun háspennulína um 2 frá Sandskeiði í átt til Hafnarfjarðar, fækkun um eina milli Sandskeiðs og Geitháls og óbreyttan fjölda frá Sandskeiði til austurs.
Afgreiðsla 106. fundar umhverfisnefndar staðfest á 508. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 18. mars 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #508
Kynnt tillaga að breytingu á aðalskipulagi og tilheyrandi umhverfisskýrsla. Skv. tillögunni verður um að ræða fjölgun háspennulína um 2 frá Sandskeiði í átt til Hafnarfjarðar, fækkun um eina milli Sandskeiðs og Geitháls og óbreyttan fjölda frá Sandskeiði til austurs.
Afgreiðsla 106. fundar umhverfisnefndar staðfest á 508. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 12. mars 2009
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #106
Kynnt tillaga að breytingu á aðalskipulagi og tilheyrandi umhverfisskýrsla. Skv. tillögunni verður um að ræða fjölgun háspennulína um 2 frá Sandskeiði í átt til Hafnarfjarðar, fækkun um eina milli Sandskeiðs og Geitháls og óbreyttan fjölda frá Sandskeiði til austurs.
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV><SPAN class=xpbarcomment>
<DIV>Til máls tóku EKr., ÓPV, GP, LG, TGG.</DIV>
<DIV>Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi Mosfellsbæjar kom á fundinn og kynnti tillögu að breytingu á aðalskipulagi og tilheyrandi umhverfisskýrslu þar sem gert er ráð fyrir fjölgun háspennulína um tvær frá Sandskeiði í átt til Hafnarfjarðar, fækkun um eina milli Sandskeiðs og Geitháls og óbreyttan fjölda frá Sandskeiði til austurs.</DIV>
<DIV>Umhverfisnefnd óskar eftir því að skoðaðir verði möguleikar á flytja háspennulínu í undirlögn á kafla við Suðurlandsveg til að minnka sjónræn áhrif frá háspennulínum og auka öryggi vegfarenda.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV> - 4. mars 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #507
Lögð fram drög að umhverfisskýrslu, sbr. lög um umhverfismat áætlana, um væntanlega tillögu að breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar. Einnig lögð fram umsögn Skipulagsstofnunar um matslýsingu.
Afgreiðsla 248. fundar skipulags- og byggingarnefnd staðfest á 507. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 4. mars 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #507
Lögð fram drög að umhverfisskýrslu, sbr. lög um umhverfismat áætlana, um væntanlega tillögu að breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar. Einnig lögð fram umsögn Skipulagsstofnunar um matslýsingu.
Afgreiðsla 248. fundar skipulags- og byggingarnefnd staðfest á 507. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 24. febrúar 2009
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #248
Lögð fram drög að umhverfisskýrslu, sbr. lög um umhverfismat áætlana, um væntanlega tillögu að breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar. Einnig lögð fram umsögn Skipulagsstofnunar um matslýsingu.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram drög að umhverfisskýrslu, sbr. lög um umhverfismat áætlana, um væntanlega tillögu að breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar. Einnig lögð fram umsögn Skipulagsstofnunar um matslýsingu.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsfulltrúa falið að fá fram breytingar á umhverfisskýrslu í samræmi við umræður á fundinum.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
- 12. mars 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #486
Lagt fram bréf frá Landsneti, dags. 25. febrúar 2008, og álitsgerð Jóns Vilhjálmssonar hjá verkfræðistofunni Afli um háspennulínur Landsnets í landi Mosfellsbæjar, dags. 27. febrúar 2008.
Afgreiðsla 224. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 486. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 12. mars 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #486
Lagt fram bréf frá Landsneti, dags. 25. febrúar 2008, og álitsgerð Jóns Vilhjálmssonar hjá verkfræðistofunni Afli um háspennulínur Landsnets í landi Mosfellsbæjar, dags. 27. febrúar 2008.
Afgreiðsla 224. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 486. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 4. mars 2008
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #224
Lagt fram bréf frá Landsneti, dags. 25. febrúar 2008, og álitsgerð Jóns Vilhjálmssonar hjá verkfræðistofunni Afli um háspennulínur Landsnets í landi Mosfellsbæjar, dags. 27. febrúar 2008.
Lagt fram bréf frá Landsneti, dags. 25. febrúar 2008, og álitsgerð Jóns Vilhjálmssonar hjá verkfræðistofunni Afli um háspennulínur Landsnets í landi Mosfellsbæjar, dags. 27. febrúar 2008.%0DStarfsmönnum falið að undirbúa gerð tillögu að breytingu á aðalskipulagi, þar sem stefnt verði að fækkun loftlína í sveitarfélaginu til lengri tíma litið.
- 27. febrúar 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #485
Á fundinn koma fulltrúar Landsnets og kynna breyttar hugmyndir um háspennulínulínur á Höfuðborgarsvæðinu.
Lagt fram á 485. fundi bæjarstjórnar.
- 27. febrúar 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #485
Á fundinn koma fulltrúar Landsnets og kynna breyttar hugmyndir um háspennulínulínur á Höfuðborgarsvæðinu.
Lagt fram á 485. fundi bæjarstjórnar.
- 19. febrúar 2008
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #222
Á fundinn koma fulltrúar Landsnets og kynna breyttar hugmyndir um háspennulínulínur á Höfuðborgarsvæðinu.
Á fundinn kom Árni Jón Elíasson fulltrúi Landsnets og kynnti breyttar hugmyndir um háspennulínulínur á Höfuðborgarsvæðinu.%0DLandsnet mun senda inn frekari gögn og upplýsingar um hugmyndirnar.
- 5. desember 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #480
Tekið fyrir erindi Árna Stefánssonar f.h. Landsnets, dags. 9. júlí 2007, þar sem óskað er eftir því að fyrirhugaðar háspennulínur frá Hellisheiði að Straumsvík og Geithálsi, þ.e. Kolviðarhólslína 1, Kolviðarhólslína 2 og Búrfellslína 3, verði færðar inn á aðalskipulag Mosfellsbæjar. Fram kemur í erindinu að í tengslum við þessar línulagnir myndi núverandi Sogslína 2 verða fjarlægð.%0D(Nefndarmenn fá hluta fylgigagnanna einnig litprentaðan með fundarboðinu.)
Afgreiðsla 215. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 480. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 5. desember 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #480
Tekið fyrir erindi Árna Stefánssonar f.h. Landsnets, dags. 9. júlí 2007, þar sem óskað er eftir því að fyrirhugaðar háspennulínur frá Hellisheiði að Straumsvík og Geithálsi, þ.e. Kolviðarhólslína 1, Kolviðarhólslína 2 og Búrfellslína 3, verði færðar inn á aðalskipulag Mosfellsbæjar. Fram kemur í erindinu að í tengslum við þessar línulagnir myndi núverandi Sogslína 2 verða fjarlægð.%0D(Nefndarmenn fá hluta fylgigagnanna einnig litprentaðan með fundarboðinu.)
Afgreiðsla 215. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 480. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 27. nóvember 2007
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #215
Tekið fyrir erindi Árna Stefánssonar f.h. Landsnets, dags. 9. júlí 2007, þar sem óskað er eftir því að fyrirhugaðar háspennulínur frá Hellisheiði að Straumsvík og Geithálsi, þ.e. Kolviðarhólslína 1, Kolviðarhólslína 2 og Búrfellslína 3, verði færðar inn á aðalskipulag Mosfellsbæjar. Fram kemur í erindinu að í tengslum við þessar línulagnir myndi núverandi Sogslína 2 verða fjarlægð.%0D(Nefndarmenn fá hluta fylgigagnanna einnig litprentaðan með fundarboðinu.)
Tekið fyrir erindi Árna Stefánssonar f.h. Landsnets, dags. 9. júlí 2007, þar sem óskað er eftir því að fyrirhugaðar háspennulínur frá Hellisheiði að Straumsvík og Geithálsi, þ.e. Kolviðarhólslína 1, Kolviðarhólslína 2 og Búrfellslína 3, verði færðar inn á aðalskipulag Mosfellsbæjar. Fram kemur í erindinu að í tengslum við þessar línulagnir myndi núverandi Sogslína 2 verða fjarlægð.%0DNefndin samþykkir að afla umsagnar óháðs sérfræðings um málið.
- 4. september 2007
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #208
Ólafur Árnason umhverfisfræðingur hjá Línuhönnun kemur á fundinn og gerir grein fyrir breyttum áformum um línulagnir, sbr. meðf. bréf Landsvirkjunar dags. 9. júlí 2007.
Ólafur Árnason umhverfisfræðingur hjá Línuhönnun og Jón Bergmundsson frá verkfræðistofunni Afli komu á fundinn og gerðu grein fyrir breyttum áformum um línulagnir, sbr. meðf. bréf Landsvirkjunar dags. 9. júlí 2007.
- 9. maí 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #466
Árni Stefánsson f.h. Landsnets óskar með bréfi dags. 19. mars 2007 eftir því að háspennulínur frá Hellisheiði að Straumsvík og Geithálsi, þ.e. Kolviðarhólslína 1, Kolviðarhólslína 2 og Búrfellslína 3, verði færðar inn á aðalskipulag Mosfellsbæjar. Einnig lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 29. mars 2007. Frestað á 197. fundi.
Afgreiðsla 198. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 466. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 9. maí 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #466
Árni Stefánsson f.h. Landsnets óskar með bréfi dags. 19. mars 2007 eftir því að háspennulínur frá Hellisheiði að Straumsvík og Geithálsi, þ.e. Kolviðarhólslína 1, Kolviðarhólslína 2 og Búrfellslína 3, verði færðar inn á aðalskipulag Mosfellsbæjar. Einnig lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 29. mars 2007. Frestað á 197. fundi.
Afgreiðsla 198. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 466. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 2. maí 2007
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #198
Árni Stefánsson f.h. Landsnets óskar með bréfi dags. 19. mars 2007 eftir því að háspennulínur frá Hellisheiði að Straumsvík og Geithálsi, þ.e. Kolviðarhólslína 1, Kolviðarhólslína 2 og Búrfellslína 3, verði færðar inn á aðalskipulag Mosfellsbæjar. Einnig lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 29. mars 2007. Frestað á 197. fundi.
Árni Stefánsson f.h. Landsnets óskar með bréfi dags. 19. mars 2007 eftir því að háspennulínur frá Hellisheiði að Straumsvík og Geithálsi, þ.e. Kolviðarhólslína 1, Kolviðarhólslína 2 og Búrfellslína 3, verði færðar inn á aðalskipulag Mosfellsbæjar. Einnig lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 29. mars 2007.%0DNefndin felur starfsmönnum að vinna að málinu í samræmi við umræður á fundinum.
- 25. apríl 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #465
Árni Stefánsson f.h. Landsnets óskar með bréfi dags. 19. mars 2007 eftir því að háspennulínur frá Hellisheiði að Straumsvík og Geithálsi, þ.e. Kolviðarhólslína 1, Kolviðarhólslína 2 og Búrfellslína 3, verði færðar inn á aðalskipulag Mosfellsbæjar. Einnig lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags 29. mars 2007.
Frestað.
- 25. apríl 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #465
Árni Stefánsson f.h. Landsnets óskar með bréfi dags. 19. mars 2007 eftir því að háspennulínur frá Hellisheiði að Straumsvík og Geithálsi, þ.e. Kolviðarhólslína 1, Kolviðarhólslína 2 og Búrfellslína 3, verði færðar inn á aðalskipulag Mosfellsbæjar. Einnig lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags 29. mars 2007.
Frestað.
- 17. apríl 2007
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #197
Árni Stefánsson f.h. Landsnets óskar með bréfi dags. 19. mars 2007 eftir því að háspennulínur frá Hellisheiði að Straumsvík og Geithálsi, þ.e. Kolviðarhólslína 1, Kolviðarhólslína 2 og Búrfellslína 3, verði færðar inn á aðalskipulag Mosfellsbæjar. Einnig lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags 29. mars 2007.
Árni Stefánsson f.h. Landsnets óskar með bréfi dags. 19. mars 2007 eftir því að háspennulínur frá Hellisheiði að Straumsvík og Geithálsi, þ.e. Kolviðarhólslína 1, Kolviðarhólslína 2 og Búrfellslína 3, verði færðar inn á aðalskipulag Mosfellsbæjar. Einnig lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 29. mars 2007.%0DFrestað.
- 11. apríl 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #464
Afgreiðsla 819. fundar bæjarráðs, staðfest á 464. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 11. apríl 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #464
Afgreiðsla 819. fundar bæjarráðs, staðfest á 464. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 29. mars 2007
Bæjarráð Mosfellsbæjar #819
Til máls tóku: JBH og HSv.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar og afgreiðslu skipulags- og byggingarnefndar.