25. apríl 2007 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Samband ísl. sveitarfélaga fundargerð 742. fundar200704057
Fundargerð 742. fundar Sambands ísl. sveitarfélaga lögð fram.
2. Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsv. fundargerð 269. fundar200704037
Til máls tóku: JS, HP, HS og HBA.%0D%0DFundargerð 269. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram.
3. Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsv. fundargerð 270. fundar200704038
Fundargerð 270. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram.
4. Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsv. fundargerð 271. fundar200704039
Fundargerð 271. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram.
5. Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsv. fundargerð 272. fundar200704040
Fundargerð 272. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram.
6. SSH fundargerð 304. fundar200704036
Til máls tóku: JS og HSv.%0D%0DFundargerð 304. fundar SSH lögð fram.
Almenn erindi
7. Alþingiskosningar 2007, staðfesting kjörskrár200704020
Kjörskrá vegna alþingiskosninganna 12. maí 2007, samin af Þjóðskrá, er lögð fyrir bæjarstjórn.%0DÁ kjörskrá eru samtals 5.233%0DKarlar eru 2.621 og konur eru 2.612.%0D%0DKjörskráin staðfest með sjö atkvæðum.%0D%0DBæjarstjórn samþykkir jafnframt að veita bæjarráði umboð til að gera leiðréttingar á kjörskrá fram á kjördag ef þurfa þykir.%0D
8. Kosning í nýja 5. kjördeild200704133
Eftirfarandi tilnefningar um fulltrúa í nýja 5. kjördeild komu fram og voru samþykktar með sjö atkvæðum.%0D%0DGuðrún Erna Hafsteinsdóttir aðalmaður D lista%0DHekla Ingunn Daðadóttir varamaður D lista%0DGuðjón Jensson aðalmaður V lista%0DElísabet Kristjánsdóttir varamaður V lista%0DIngi Bergþór Jónasson aðalmaður S lista og%0DNíels Sigurður Olgeirsson varamaður S lista.%0D
Fundargerðir til staðfestingar
9. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 820200704005F
Fundargerð 819. fundar bæjarráðs lögð fram og afgreidd í einstökum liðum.
9.1. Trúnaðarmál 200608231
Áður á dagskrá 777. fundar bæjarráðs. Bæjarstjóri og bæjarritari gera á fundinum grein fyrir breyttum áherslum hlutaðeigandi.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 820. fundar bæjarráðs, staðfest á 465. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.2. Erindi Hestamannafélagsins v. reiðhöll 200701151
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 820. fundar bæjarráðs, staðfest á 465. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.3. Trúnaðarmál 200701045
Áður á dagskrá 809. fundar bæjarráðs. Meðæfylgjandi er umsögn fjölskyldunefndar.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 820. fundar bæjarráðs, staðfest á 465. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.4. Erindi Jóhannesar Eðvarðss. v. hönnun austurhliðar Álafosskvosar o.fl. 200703054
Áður á dagskrá 817. fundar bæjarráðs. Meðfylgjandi er umsögn bæjarverkfræðings.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 820. fundar bæjarráðs, staðfest á 465. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.5. Erindi Jóhannesar Eðvarðss. v. tónlistartorg í Álafosskvos 200703055
Áður á dagskrá 817. fundar bæjarráðs. Meðfylgjandi er umsögn bæjarverkfræðings og forstöðumanns fræðslu- og menningarsviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 820. fundar bæjarráðs, staðfest á 465. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.6. Sérstakar húsaleigubætur 200702163
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
9.7. Háholt 7, umsókn um lóðarstækkun. 200603130
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 820. fundar bæjarráðs, staðfest á 465. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.8. Erindi Guðmundar Magnússonar v. gatnagerðargjöld vegna Leirvogstungu 12 200703203
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 820. fundar bæjarráðs, staðfest á 465. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.9. Ungmennafélagið Afturelding ársskýrsla 2006 200703211
Niðurstaða þessa fundar:
Ársskýrslan lögð fram.
9.10. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins ársreikningur 2006 200703225
Niðurstaða þessa fundar:
Ársreikningurinn lagður fram.
9.11. Erindi Strætó bs varðandi upplýsingaefni á biðstöðvum 200704013
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 820. fundar bæjarráðs, staðfest á 465. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 84200704004F
Fundargerð 84. fundar fjölskyldunefndar lögð fram og afgreidd í einstökum liðum.
10.1. Könnun á viðhorfi til ferðaþjónustu fatlaðra í Mosfellsbæ 200701294
Niðurstaða þessa fundar:
Könnunin lögð fram.
10.2. Reglur um ferðaþjónustu fatlaðra 200704062
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: MM, HSv, HS og JS.%0D%0DBæjarfulltrúi B-lista vill taka undir með fulltrúa B-lista í Fjölskyldunefnd vegna bókunar og tillagna hans um breytingu á reglum um ferðaþjónustu og hvetur til þverpólitískrar samstöðu um að gera ferðaþjónustu og aðra þjónustu við fatlaða íbúa í Mosfellsbæ a.m.k. sambærilega og helst betri en í nágrannasveitarfélögunum.%0D%0DFulltrúar D og V lista telja að ferðaþjónusta fatlaðra í Mosfellsbæ sé sambærileg við önnur bæjarfélög á höfuðborgarsvæðinu og jafnvel betri vegna nálægðar milli þjónustuþega og þjónustugjafa. Breytingar á reglum verða ræddar þegar skýrsla starfshóps um ferðaþjónustu fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu liggur fyrir.%0D%0DFrestað.
10.3. Ferðaþjónusta fatlaðar í Mosfellsbæ árið 2006 200704063
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
10.4. Fjárhagsaðstoð í Mosfellsbæ árið 2006 200704064
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
11. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 197200704006F
Fundargerð 197. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram og afgreidd í einstökum liðum.
11.1. Arnartangi 63, umsókn um stækkun húss 200701323
Grenndarkynningu á tillögu að viðbyggingu lauk þann 26. mars 2007. Athugasemd barst frá Má Karlssyni Arnartanga 78, dags. 25. mars 2007. Frestað á 196. fundi.%0DNefndarmenn eru hvattir til að skoða aðstæður á staðnum fyrir fund.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 197. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 465. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.2. Bjarkarholt 3 umsókn um stækkun á gróðurhúsi 200703024
Margrét Hálfdanardóttir og Benedikt Jónsson sækja þann 2. mars 2007 um leyfi til að stækka gróðurhús skv. meðf. teikningum. Frestað á 196. fundi.%0DSjá áður útsend gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 197. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 465. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.3. Þverholt 9, umsókn um að breyta atvinnuhúsnæði í íbúð. 200703114
Ástvaldur Sigurðsson og Sandra Þóroddsdóttir óska þann 15. mars 2007 eftir því að samþykkt verði að breyta atvinnuhúsnæði á jarðhæð Þverholts 9 í íbúð. Frestað á 196. fundi.%0DSjá áður útsend gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 197. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 465. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.4. Rituhöfði 3, fyrirspurn um stækkun á stofu til norðurs 200703151
Halldór Þorvaldsson og Sigrún Björg Ingvadóttir óska þann 19. mars 2007 eftir heimild til að byggja 19 m2 viðbyggingu til norðurs við hús sitt skv. meðf. tillöguteikningum. Frestað á 196. fundi.%0DSjá áður útsend gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 197. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 465. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.5. Völuteigur 23, umsókn um byggingarleyfi fyrir loftnets- og tetramastur 200703156
Guðjón H. Guðmundsson sækir þann 22. mars 2007 f.h. Björgunarsveitarinnar Kyndils um leyfi til að reisa 18 m hátt fjarskiptamastur norðvestan við húsið að Völuteigi 23. Frestað á 196. fundi.%0DSjá áður útsend gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 197. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 465. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.6. Urðarholt 2-4, umsókn um breytingu á innra fyrirkomulagi og afmörkun eigna á 3. hæð í húsi nr. 4 200701168
Trausti S. Harðarson arkitekt f.h. Aurelio Ferro óskar þann 12. febrúar eftir að nefndin taki til endurskoðunar ákvörðun sína á 189. fundi um að hafna breytingu skrifstofuhúsnæðis í íbúðir.%0DSjá einnig áður útsend gögn.%0DDrög að svari (sbr. bókun á 196. fundi) verða send nefndarmönnum í tölvupósti á mánudag.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 197. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 465. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.7. Umsókn um starfsmannabúðir á Tungumelum 200701289
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 195. fundi.%0DLögð verður fram tillaga að nánari skilmálum fyrir hugsanlegar vinnubúðir á Tungumelum svo og staðsetningu þeirra. (Verður send í tölvupósti á mánudag.)%0DSjá áður útsend gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 197. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 465. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.8. Deiliskipulag Álafosskvosar. 200503257
Bæjarstjórn samþykkti 28. mars að tillögu bæjarráðs að fyrri samþykkt deiliskipulags Álafosskvosar yrði afturkölluð og deiliskipulaginu vísað á ný til nefndarinnar. Meðfylgjandi er hugmynd að breyttri tengingu Álafossvegar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 197. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 465. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.9. Mosfellsdalur, kostnaðaráætlun fyrir gatnagerð 200703011
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 196. fundi. Kostnaðaráætlun var send út með fundarboði 193. fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 197. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 465. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.10. Í landi Laxness, fyrirspurn vegna endurbyggingar 200509150
Lögð verður fram tillaga um það hvernig ljúka megi málinu.%0DTil upprifjunar fylgir bréf Emils Péturssonar frá 18.02.2006 og minnisblað skipulagsfulltrúa frá 29.09.2006
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 197. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 465. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.11. Auglýsingaskilti við Vesturlandsveg, umsókn Helgafellsbygginga. 200704045
Umsókn um að setja upp skilti með auglýsingu um uppbyggingu í Helgafellshverfi við gatnamót Vesturlandsvegar og Álafossvegar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 197. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 465. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.12. Hólabak úr landi Helgafells III, deiliskipulag 200703125
Bréf frá Ívari Pálssyni hdl f.h. Áslaugar Jóhannsdóttur, dags. 16. mars 2007, þar sem fjallað er um hugsanlega gerð deiliskipulags af landinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 197. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 465. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.13. Erindi Landsnets varðandi aðalskipulagsbreytingu vegna háspennulínu í Mosfellsbæ 200703143
Árni Stefánsson f.h. Landsnets óskar með bréfi dags. 19. mars 2007 eftir því að háspennulínur frá Hellisheiði að Straumsvík og Geithálsi, þ.e. Kolviðarhólslína 1, Kolviðarhólslína 2 og Búrfellslína 3, verði færðar inn á aðalskipulag Mosfellsbæjar. Einnig lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags 29. mars 2007.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
11.14. Akurholt 18, fyrirspurn um viðbyggingu. 200703191
Gunnlaugur Björn Jónsson f.h. Árna Rafns Jónssonar og Jónínu Steinunnar Jónsdóttur spyrst fyrir um leyfi til að byggja við húsið Akurholt 18 skv. meðfylgjandi tillöguteikningu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 197. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 465. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.15. Leirvogstunga, hreinsiþró og skolpdælustöð, umsókn um byggingarleyfi 200704047
Reynir Viðarsson f.h. Ístaks óskar þann 6. mars 2007 eftir byggingarleyfi fyrir hreinsiþró fyrir ofanvatn og skólpdælustöð (?) fyrir Leirvogstungu/Tungumela skv. meðf. gögnum frá Almennu Verkfræðistofunni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 197. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 465. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 132200703022F
Fundargerð 132. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram og afgreidd í einstökum liðum.